Morgunblaðið - 12.08.1989, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1989
31
★ ★ ★ A1 Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl.
JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL
ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR
FRUMSÝNINGU í LONDON.
MYNDIN HEFUR
SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET I LONDON, ENDA
ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND
MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ.
„LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA!
TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT
Aðalhlutvcrk: Timothy Dalton, Carey Lowell,
Robert Davi, Talisa Soto.
Framl.: Albert R. Broccoli. — Lcikstj:. John Glen.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára.
1te Qoos
Rost
CRrttf
MEÐALLTILAGI
Nick Nolte Martin Short
BARNASÝNING KL. 3 VERÐ 150 KR.
HINIM STÓRKOSTLEGI
HVER SKELLTISKULDIIUIMIÁ
James Bond is out on his own
and out for revenge
ALBERT It. BK0CC0U
prfSehis
TIIMOTHY DALTON
► aslAN FLEMINCS
JAMES BOND 007'
m m 0)0) NS
Bionou
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR NÝJUSTU JAMES B0ND MYNDINA:
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
6EGGJAÐIR GRANNAR
Frábær gamanmynd fyrir alla
þá, scm cinhvcrntíman hafa
lialdið nágranna sina í lagi.
Aðalicikarar: TOM HANKS
(Dragnct, BIG) CARRIE FIS-
HER (Blucs Brothcrs, Star
Wars) BRUCE DERN (Com-
ing Homc, Drivcr) COREY
FELDMAN (Grcmlins, Go-
onics). Lcikstjóri: JOE
DANTE (Gremlins, Inn-
crspacc).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 - Bönnuð innán 12 ára.
HÚSIÐ HENNAR
ÖMMU
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innðn 14 ára.
Ath takmarkaður sætaf jöldi í A-sal
vegna stólaskipta
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ARIMOLD
Sýnd kl. 11.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
.orgmttMaliIh
iÍ0INIiO©IIINIIN»
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
c
C'
3
ZZTMERYL SAM Z
STREEP NEILL
★ ★ ★ ★
AI. Mbl.
★ ★ ★ ★
HÞK. DV.
★ ★ ★ ★
ÞÓ Þjóðv.
m
IN THE
DARK
Sýnd kl. 3, 5.15, 5, 9 og 11.15
SAMSÆRIÐ
MðNIFESTO
★ ★ ★ ÞÓ Þjóðv.
Sýnd kl. 9 og 11.15
Bönnuð innan 14ára.
BEINTÁSKÁ
Sýnd kl.3,5,9og11.15.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15.
★ ★ ★ PÓ. Þjóðv.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15.
GIFTMAFÍUNNI
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 7.
9. sýningarmánuður!
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Þær fengu svo sannar-
lega góðar móttökur kart-
öfluuppskriftirnar í síðasta
Heimilishorni og sjálfsagt
að verða við beiðni um
meira af því sama. Nú eru
nýjar íslenskar kartöflur
komnar á markaðinn í ein-
hveiju mæli og þær eru
auðvitað bestar eins og þær
koma fyrir og snöggsoðn-
ar.
En það eru þær mjöl-
miklu sem teknar verða
fyrir og nú ekki í neinu
aukahlutverki heldur í að-
alrétt.
Kartöflur eru kóngafæði
auk þess sem þær sjá okk-
ur fyrir vænum skammti
af c-vítamíni og mun ekki
af veita í það minnsta á
sólarlausu suðvesturhorn-
inu.
Kartöflubuff
750 g soðnar kartöflur,
1 dl mjólk,
2 egg,
2 msk. hveiti,
2 msk. kartöflumjöl,
1 lítill laukur,
2-3 beikonsneiðar,
salt og pipar eftir
smekk.
Beikonsneiðarnar skorn-
ar smátt og rétt brugðið í
sjmör á pönnu. Kartöflurn-
ar stappaðar, laukurinn
brytjaður smátt og settur
saman við. Það er ágætt
að setja kartöflustöppuna
í blandara eða hræra með
hrærivél. Beikonbitar,
hveiti og kartöflumjöl sett
saman við kartöflurnar og
kryddað eftir smekk. Kart-
öflurnar eiga að vera fastar
í sér, tekið er í skeið og
flatt út eins og buffsneið
og stykkin brúnuð í smjöri
við mjög vægan straum.
Kartöflubuffið er borið
fram með soðnum eða bök-
uðum kartöflum og græn-
metissalati. Ætlað fyrir
flóra.
Kartöflubakstur
1 kg soðnar kartöflur,
2 msk. smjör,
3 dl mjólk,
1 dl rifinn ostur,
3 eggjarauður,
1-2 tsk. salt.
Kartöflurúllur
1 kg soðnar kartöflur,
1-2 egg,
salt og pipar,
rasp eða brauðmylsna,
smjör eða smjörlíki til
að steikja úr.
Soðnar kartöflumar
stappaðar, salti og pipar
hrært saman við ásamt
eggjunum. Stappan á að
vera stíf og búnar til úr
henni rúllur, (stærri gerðin
af bollum), velt upp úr raspi
og steiktar í smjöri við
mjög vægan straum. Rúll-
umar bornar fram með
soðnum kartöflum og
grænmetisjafningi (t.d.
grænkáls). Rúllurnar má
líka • djúpsteikja ef vill.
Ætlað fyrir fjóra.
Kartöflurnar eru stapp-
aðar óg saman við þær
hrært smöri, mjólk, osti,
eggjarauðum og salti.
Kartöflublandan sett í
smurt hringform eða eins-
skammta skálar. Bakað í
45 mín. (ef sett er í stórt
form) en 30 mín. þau minni
við 175°C. Borið fram með
sósu, t.d. sveppasósu. Ætl-
að fyrir fjóra.
Sveppasósa:
259 g sveppir, ferskir
eða soðnir,
1 laukur
1 msk. smör,
2 msk. hveiti,
3 dl ijómi og sveppasoð,
salt og pipar.
Kartöflubakstur með sveppasósu.
Meira um kartöflur
Ef notaðir eru ferskir
sveppir eru þeir skornir í
sundur og brugðið í smjör
á pönnu ásamt brytjuðum
lauknum, sem aðeins á að
mýkjast. Hveiti er þá hrært
út í og þynnt með ijóma
(o£ sveppasoði af niður-
soðnum). Sósan látin sjóða
og bragðbætt að smekk.
Ætlað fyrir fjóra.