Morgunblaðið - 25.08.1989, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989
fréttum
Phylicia með eiginmanni sínum og dóttur.
LEIKARARAUNIR
Fyrirmyndarmóðirin var
forfallinn fíkniefiianeytandi
Phylicia og Victor slitu sam-
vistum árið 1980. Eftir það tók
líf- hennar aðra stefnu og hún
hætti neyslu eiturlyfja. Skömmu
síðar fékk hún hlutverk fyrir-
myndarmóðurinnar í sjónvarps-
þáttum Bills Cosbys. Hún kynnt-
ist núverandi eiginmanni sínum
og saman eiga þau litla dóttur.
Einkalíf leikkonunnar er núna
jafn gott ög líf sjónvarpsfjölskyld-
unnar. Eftir að Phylicia sneri baki
við fíkniefrium hefur gæfan bros-
að við henni.
Phylicia Rashad sem leikur
Claire Huxtable í þáttunum
hans Bills Cosbys um Fyrirmynd-
arföðurinn er í dag hamingjusam-
lega gift fótboltahetjunni Ahmad
Rashad. En fyrir tíu árum var hún
forfallinn fíkniefnaneytandi og líf
hennar var oft sem martröð.
Árið 1978 giftist Phylicia
söngvaranum Victor Willis sem
þá var í söngflokknum Village
People. Hann hefur sagt frá því
að í þau fjögur ár sem þau voru
saman hafi hún neytt kókaíns og
annarra fíkniefna fyrir allt að
fimm þúsund dollara (300.000
kr.) á viku. Undir áhrifum þeirra
gekk hún um húsið eins og vél-
menni og talaði við veggina. Hún
sá húsgögnin hreyfast og var
sannfærð um að það væru draug-
ar í húsinu. Stundum hljóp hún
um æpandi af hræðslu. Eigin-
maðurinn fyrrverandi var einnig
eiturlyfjaneytandi og fíkniefnin
keyptu þau af manni sem kom
heim til þeirra oft í viku, dulbúinn
sem pitsasendill.
> ; y
TVÍBURAR
Fjölda-
samkoma
í Twins-
burg
Arleg tvíburasamkomi
var haldin i Twinsbur)
í Ohio í Bandaríkjunum fyri
skömmu. 2.300 tvíburapö
komu til borgarinnar af
þessu tilefni og skemmtu sér
vel en þetta var í 14. sinn
sem svona samkoma var
haldin. Keppt var ! 104
tvíburagreinum, m.a. um það
hvaða tvíburar væru líkastir
o g hveijir ólíkastir og hveijir
væru fæddir með lengstu
millibili. Elstu tvíburarnir í
Twinsburg voru 89 ■ ára en
þeir yngstu 2!4 vikna.
Fólk á öllum aldrí kom
á tvíburasamkomuna.
HOLLYWOOD
Keypti mynd af sjáJfri sér
Kvikmyndaleikkonan Brooke Shields fékk tækifæri til að breyta ímynd
sinni á hvíta tjaidinu nýlega þegar hún lék hálfgerða götustelpu sem
ekur um á stóru mótorhjóli. Fyrir skömmu kom Brooke inn á veitinga-
stað og sá málverk af sjálfri sér ög hjólinu. Hún
varð yfir sig hrifin af myndinni og keypti hana
þótt verðið hafi verið litlar áttahundruð þúsund
krónur. Myndin prýðir nú glæsilegt heimili leik-
konunnar ungu í Bandaríkjunum.
SHUSIÐ
'aeéi&œ——
Hljómsveit
Hilmars
Sverrissonar
Vilhjalms
leika fyrir dansi í kvöld
og annaö kvöld.
opið frá kf. 22.00 til kl. 03.00. Rúllugjald 750,-
Ath.: Snyrtilegur klæönaöur.
Muniú Bítlavinalélagið 9. sept.
Forsala hefst miðvikudaginn 30. ágúst
kl. 10 árdegis.
KASKO
■ leikur í kvöld.B
#HDTEL«
nocnioA JtZnom
Ftin tnn tynt W 21 00
AAgangseyrír kr. 350,- e/kl. 21.00