Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 5
' MOKGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR «26. 'ÁGÚSTi 1989 Listamannahúsið: Dagiir Sig- urðarson sýnir 30 myndverk SÝNING Dags Sigurðarsonar á um 30 myndverkum í Lista- mannahúsinu í Hafharstræti 4 í Reykjavík verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 15. Verkin á sýningunni hafa verið máluð bæði hérlendis og erlendis á undanförnum árum, segir í fréttatil- kynningu frá Listamannahúsinu. AmiáBakka er til sölu FISKISKIPIÐ Árni á Bakka ÞH 380 hefur verið auglýst til sölu vegna uppgjörs þrotabús Sæbliks hf. Skipið er 230 tonn og tryggingamat þess 97 milljónir króna. Óveiddur kvóti skipsins í ár er tæp 530 tonn. Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögmaður á Húsavík og skiptastjóri þrota- bús Sæbliks hf., sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær- morgun að margar fyrirspurnir um skipið hefðu borist alls staðar að af landinu og að það gæti selst hvenær sem væri. Skipið er til sýnis á Akureyri og að sögn Örlygs er hægt að afhenda það strax og halda því til veiða eftir örlitlar lagfæring- ar. Mikið hefði verið gert fyrir skipið *á síðustu árum. Arni á Bakka hefur verið gerður út sem rækjuskip. Fundu hass ogamfetamín ÞRÍR karlar og kona, öll um þrítugt, voru handtekin á þriðjudagskvöld vegna fíkniefh- amisferlis. Húsleit var gerð hjá einum karl- anna og konunni og fundust þar um 170 grömm af hassi og um 70 grömm af amfetamini. Fólkið, sem allt hefur margoft komið við sögu fíkniefnalögreglu, var fært til yfirheyrslu en síðan látið laust þar sem málið var talið upplýst. VIKUFERÐIR íOKTÓBER Áttu viku eftir af sumartríinu? Finnst þér nóg komið afíslensku sumri? Gœtirðu þegið örlítinn en ótrúlega notalegan sumarauka í góðu veðri, við bestu aðstœður - og það sem meira er, á góðu verði? Innkaup, sólskin og skemmtun: f október bjóðum við vikuferðir til Majorku, ferðir sem sameina stutta sólarferð og skemnitilega verslunarferð. Meðalhitinn áMajorku er20°C íoktóber, mátulegur fyrirþá sem forðast mestu hitana en vilja láta sér líða vel Þœgilegar verslunarferðir til Pölmu verða skipulagðar af farastjórum Urvals. Þú getur valið um fjórar vikuferðir í beinu leiguflugi: 30/9-7/10 7/10-14/10 14/10-21/10 21/10-28/10 Verð kr. 32»300/m Verð kr. 3S*S00/m Miðað er við 4 í íbáð. Miðað er við 2 í íbáð. Handbók um starfsemi Majorka 11. september: 19 dagar Aðeins örfá sœti laus Reykjavík- urborgar ÚT ER komin ný upplýsinga- handbók um starfsemi Reykjavíkurborgar. Bókinni er ætlað að gefa íbúum Reykjavík- ur glögga innsýn í rekstur og sfjórnkerfi borgarinnar auk ^ þess að skilgreina hver svarar g hveiju sinni um hina ýmsu <3 málaflokka og rekstrarþætti < borgarinnar. g Upplýsingahandbókin er prent- jrf£| uð í 40.000 eintökum og verður dreift inn á öll heimili í Reykjavík. ** « Útgefandi er upplýsingafulltrúi 1 J|/r Reykjavíkurborgar. Ferð eldri borgara til Majorku 30/9-28/10 Rebekka Kristjánsáóttir fararstjóri sér um að elári borgurum líði vel á Úrvalsstaðnum Sa Coma þar sem allar aðstœður eru eins og best verður á kosið. Nokkur sœti laus. - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.