Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989
23
ATVINNUAIJGl YSINGAR
Garðabær
Blaðbera vantar í Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Bifreiðaumboð
Kennarar
Kennara vantar við Grenivíkurskóla.
Til greina kemu-r kennsla í ýmsum bekkjum
allt frá 1. upp í 9. og í ýmsum námsgreinum
m.a. handmennt.
Frítt húsnæði er í boði á staðnum.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118.
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann Lundi,
Öxarfirði. Skólinn er heimavistarskóli og
gæsla nemenda fylgir stöðunni sem auka-
starf.
Nánari upplýsingar fást hjá formanni skóla-
nefndar í síma 96-52240 og skólastjóra í
síma 96-52244.
Óskum að ráða starfskraft til að annast síma-
svörun á skiptiborði og til léttra skrifstofu-
starfa.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
31. ágúst nk., merktar: „8663“.
Þrif
Stórt fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar
að ráða starfsfólk til þrifa í móttöku, véla-
og vinnslusal frá og með 1. september.
Um er að ræða fullt starf. Vinnutími á kvöld-
in og nætumar. Mikil vinna - góð laun.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
þriðjudaginn 29. ágúst merktar: „Þrif -
2397“.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Skrifstofustarf
Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laust
skrifstofustarf.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri
leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eða skrif-
stofu rannsóknadeildar fyrir 1. september
nk. merkar: „R - 8302“.
Starfsmaður
karl eða kona óskast í Álftanesskóla. Um er
að ræða hálft starf m.a. við gangavörslu á
tímabilinu frá kl. 11.00-15.00 virka daga.
Upplýsingar veittar í Álftanesskóla 28. og
29. ágúst frá kl. 15.00-18.00 og í síma
53662.
Starfsmaður
karl eða kona óskast til að þrífa „Krakka-
kot“. Um er að ræða 25% starf sem er unn-
ið á tímabilinu frá kl. 18.00-21.00.
Upplýsingar veittar á skrifstofu Bessastaða-
hrepps og í síma 51950.
Félagasamtök
Félagasam^ök í Reykjavík óska eftir að ráða
starfskraft til almennra skrifstofustarfa.
Um er að ræða ca 40% starf og er vinnutím-
inn sveigjanlegur á tímabilinu frá kl. 13.00-
18.00. Góð vélritunar- og tölvukunnátta er
áskilin.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 29. ágúst merkt-
ar: „Félagasamtök - 6385“.
Kennarar
Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal-
kennslugrein er enska í 7.-9. bekk. Húsnæði
og fleira fylgir.
Upplýsingar í síma 97-81321.
Skólastjóri.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast til framtíðarstarfa hjá
ríkisstofnun í miðbænum.
Leitað er eftir nákvæmum, áreiðanlegum og
töluglöggum manni, á aldrinum 25-40 ára,
með almenna menntun. Æskilegt er að við-
komandi reyki ekki.
Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og
almennar persónuupplýsingar sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 1. september nk.
merktar: „Skrifstofustarf - 1266“.
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur, nýkominn heim eftirárs-
dvöl erlendis, leitar að viðfangsefnum.
Reynsla á sviði stjórnunar, bæði hérlendis
og erlendis og staðgóð bókhalds- og tölvu-
þekking til staðar. Margt kemur til greina,
bæði föst störf og tímabundin verkefni.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 9004“ fyrir 1. september 1989.
Sölustarf
Okkur vantar unga, hressa og kraftmikla
sölukonu til starfa.
Þarf að hefja starf 1. september.
Upplýsingar í versluninni í dag milli kl. 15.00
og 16.00.
Lilja,
Kringlurmi.
r.
Frá menntamála ráðuneytinu
T - > Við Iðnskólann í Hafnarfirði er
laus til umsóknar staða forfallakennara í
ensku á haustönn 1989.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30.
ágúst nk.
Uppeldisfulltrúar óskast til starfa við sér-
deild einhverfra barna. Upplýsingar í síma
82528.
Auglýsing um styrkveitingu vegna þróunar-
verkefna í leikskólum/dagheimilum.
Tilgangur styrksins er að stuðla að þróunar-
verkefnum í leikskólum/dagheimilum lands-
ins. Með (Dróunarverkefnum er átt við nýung-
ar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Um
styrk geta sótt sveitarstjórnir og/eða for-
stöðumenn leikskóla/dagheimila. Sækja má
um styrk til nýrra verkefna og verkefna, sem
þegar eru hafin. Umsókn forstöðumanns
skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila.
Styrkumsóknir skulu berast menntamála-
ráðuneytinu fyrir 1. nóvember 1989 á þar til
gerðum eyðublöðum.
Lausar stöður við Háskólann á Akureyri.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
við Háskólann á Akureyri er framlengdur til
10. september 1989.
Heilbrigðisdeild: Lektorsstaða í hjúkrunar-
fræði.
Rekstrardeild: Lektorsstaða í rekstrarhag-
fræði og lektorsstaða í iðnrekstrarfræði.
Sjávarútvegsdeild: Staða forstöðumanns
deildarinnar, lektorsstaða í stærðfræði og
lektorsstaða í tölvufræði.
Menntamálaráðuneytið 23. ágúst 1989.
HÚSNÆÐIÓSKAST
ÝMISLEGT
NAUÐUNGARUPPBOÐ
íbúð óskast
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „G - 8301“
BÁTAR-SKIP
Kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarann Hólma
drang. Greiðum besta verð.
Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast
hafið samband í símum 95-13209, 95-13203
og 95-13308.
Hólmadrangur hf.
Garðbæingar
Enn eru nokkur morgunpláss laus á leikskól-
um okkarfrá hausti '89 fyrir3ja-6 ára börn.
Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi á skrif-
stofu félagsmálaráðs og í síma 656622.
Vanefndauppboð
Vanefndauppboð á Sigrúnu ÍS 900, þinglýstri eign þrotabús Ásrúnar
hf., fer fram eftir kröfum Vélsmiðjunnar Pór hf, Verðbréfasjóðsins,
Radíómiðunar og bæjarsjóðs ísafjarðar, í dómssal embættisins,
Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 14.
Bæjarfógetinn á isafirði,
Sýslumaðurinn i isafjaröarsýslu.
TILSÖLU
Sumarbústaður
Til sölu er norskur Trybo sumarbústaður
(einingahús) 60 fermetra til flutnings. Get
einnig útvegað land undir bústaðinn á fögr-
um stað í Borgarfirði.
Tilboð merkt: „Trybo - 9006" sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 1. september 1989.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Mið-
stræti 18, Neskaupsstað, þriðjudaginn 29. ágúst nk. kl. 11.00.
Urðarteigi 22, þinglesinn eigandi Mánaplast hf. Uppboðsbeiðendur
eru Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Hoecht Aktiengesellscaft,
annað og síðara.
Urðarteigi 26, þinglesinn eigandi Jón Svanbjörnsson.-Uppboðsbeið-
endur eru Byggingasjóður rikisins og Tryggingastofnun rikisins.
Bæjarfógetinn i Neskaupstað.