Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989
I DAG er laugardagur 26.
ágúst, sem er 238. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð kl.
2.01 og síðdegisflóð kl.
14.47. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.55 og sólarlag kl.
21.05. Myrkur kl. 22.01.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.29 og tunglið er í suðri
kl. 9.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég, Drottinn, er sá sem
rannsakar hjartað, prófa
nýrun, og það til þess að
gjalda sérhverjum eftir
breytni hans, eftir ávexti
verka hans. (Jer. 17,10.)
1 2 3 H4
■
6 i
■ ■
8 9 10 ■
11 u 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 styggja, 5 ilma, 6
elska, 7 hvað, 8 reyna að fínna,
11 verkfæri, 12 iðka, 14 gljúfur,
16 lappinn.
LÓÐRETT: 1 geranda, 2 melting-
arfæri, 3 flana, 4 vegur, 7 sjór, 9
dugnaður, 10 hreini, 13 beita, 15
fljótum.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 Evrópa, 5 át, 6 dritar,
9 hin, 10 ká, IX rs, 12 lið, 13 atti,
15 önn, 17 nefinu.
LÓÐRÉTT: 1 eldhraun, 2 ráin, 3
ótt, 4 afráða, 7 rist, 8 aki, 12 lini,
14 töf, 16 NN.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afiiiæli. Á morgun,
sunnudaginn 27.
ágúst, er níræður Magnús
Guðjónsson bifvélavirki,
Langholtsvegi 7 hér í Rvík.
Lengst af starfaði hann hjá
bifreiðastöðinni BSR. Kona
hans er frú Bjargey Guðjóns-
dóttir. — Þau ætla að taka á
móti gestum á heimili sínu á
morgun, afmælisdaginn, milli
kl. 15 og 19.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT mældist eins
stigs næturfrost norður á
Staðarhóli í Aðaldal. Hitinn
fór niður að frostmarkinu á
Nautabúi og uppi á hálend-
inu. Hér í Reykjavík var
hitinn 7 stig. Hvergi var
teljandi úrkoma á landinu
um nóttina. I spárinngangi
veðurfréttanna sagði Veð-
urstofan að hiti myndi lítið
breytast. í fyrradag var
sólskin hér í Reykjavík í 14
klst. Snemma í gærmorgun
var 3ja stiga hiti vestur í
Iqaluit og 5 stiga hiti i
Nuuk. Þá var 10 stiga hiti
i Þrándheimi, 8 í Sundsvall
og 9 stig austur i Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1896
hófust Suðurlandsskjálft-
arnir svonefndu.
ÞINGROF heitir hlutafélag
sem hefur verið stofnað hér
í Reykjavík í kringum vænt-
anlegan veitingarekstur og
pizzubotnaframleiðslu að
Þönglabakka 6, eins og segir
í tilk. í nýskráningu hlutafé-
laga, sem birt er í nýju Lög-
birtingablaði. Hlutafé félags-
ins er kr. 50.000. Stofnendur
eru einstaklingar. Stjórnar-
formaður hlutafélagsins er
Ólöf Indiana Jónsdóttir,
Norðurgötu 56 á Akureyri,
en framkvæmdastjóri Stefán
Antonsson á Akureyri með
sama heimilisfang.
SKIPIN
RE YK JAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór nótaskipið Júp-
iter út. í gær hélt togarinn
Jón Baldvinsson til veiða og
Kyndill kom úr ferð á strönd-
ina og fór aftur samdægurs.
Stórt rannsóknarskip, Aka-
demik Ioffe, kom. Systurskip
þessa skips var hér í höfninni
fyrir nokkrum dögum. Þetta
skip er óvenjulegt að því leyti
að á brúarvæng þess er vél-
búnaður sem reisir mikil segl.
Er skipinu þá siglt með þess-
um seglum sem eru úr járni.
Þá er skipið frá Filippseyjum
sem kom til að lesta vikurinn
farið út aftur.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær lagði Lagarfoss af stað
til útlanda og Hofsjökull var
væntanlegur að utan. Þá var
strandferðaskipið Esja vænt-
anlegt. í gærkvöldi átti að
setja um borð í skipið gamla
hús Kænunnar við trillubáta-
höfnina, 100 ferm. hús, sem
þessi sjoppa hefur verið í og
allir Hafnfirðingar þekkja.
Esja á að fara með húsið vest-
ur á Brjánslæk.
ÁHEIT OG GJAFIR
LISTI með áheitum var birt-
ur hér í blaðinu í gær. Þau
mistök urðu að niður féll það
sem standa átti framan við
þennan lista. Áheitin eru öll
á Strandarkirkju.
Þessir krakkar tóku sig saman um að halda
hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða
Kross Islands. Þau söftiuðu 680 kr. Krakkarnir
heita: Harpa Hannesdóttir, Anna Bergljót Thor-
arensen og Benedikt Thorarensen.
.Draugagangurinn" á hótelinu á Skagaströnd:
íTGt-muno
S-S69
Herbergi númer sjö. Gjörið svo vel
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 25. ágúst til 31. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess
er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s’. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-1,8.30, föstudaga 9*19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Úppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
62221.7, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssarptök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá
stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830
og 9268 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér
sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00
Til Kanada og Bandaríkjanna ki. 14.10-14.40 á 15767,
13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780
og 17440 kHz.
23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl.
19.00.
Hlustendum í Mið- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og
Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz.
ísl. tími sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Keilsuverndarstöð-
In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimill í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: 'Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11 -16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Ópinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22.
Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.