Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 19
Birgir ísl. Gunnarsson að nauðsynlegum breytingum. Þess vegna er gert ráð fyrir einkaskólum til að skapa meiri fjölbreytni, til að uppfylla ýmsar þarfir og til að tryggja enn betur þá grundvallar- reglu að allir eigi rétt á námi við sitt hæfi. Af þessum ástæðum er allum- fangsmikið kerfi einkaskóla í gangi í landinu á öllum skólastigum. Þess- ir skólar hafa hver sín sérkenni og hafa beitt sér fyrir ýmsum nýjung- um og útkoman verður fjölbreyttari og betri menntun. Halldór Blöndal stjórnarslita og formaður þeirra tal- aði um rýtingsstungu í bakið! Sá sjónvarpsþáttur er nú feimnismál formanni Alþýðuflokksins og ekki síður formanni Framsóknarflokksins. Ég er sammála Áma Gunnarssyni um, að þriggja flokka stjómir hafa gengið sér til húðar hér á landi. Við Sjálfstæðismenn vömðum við þeim fyrir síðustu kosningar. Við lögðum ríka áherslu á, að hér yrði ekki mynd- uð sterk ríkisstjórn, nema Sjálfstæð- isflokkurinn hefði afl til að mynda hana með einhverjum einum flokki öðrum. Þau varnaðarorð hafa ræst með áþreifanlegri hætti en nokkurn óraði fyrir. Geir H. Haarde Skútuvog á vegum Landsmiðjunnar engar verið síðan. En líklegt má telja að nú, þegar verið er að íjarlægja þennan alþýðubandalagsgmnn, sé ríkissjóður langt kominn með að greiða upp erlenda lánið sem fór í lóðargjöldin! Allt er þetta hneyksli gott dæmi t**3 )RGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1989 —--------------------------- 19 KISULAND mmm -tí Morgunblaðið/Bjami r>an<ska mr Herdís Egilsdóttir, kennari. ...íslenska útgáfan af Kisulandi. íslensk kennslubók fyrir kennara kemur út á dönsku Útgáfiifyrirtækið Matematik í Danmörku hefiir gefið út bók- ina Kisuland eftir Herdísi Egilsdóttur, kennara. Bókin er ætluð kennurum og í henni er kynnt hugmynd að samþættmgu náms- efiiis og kennslu samfélagsfræði. Herdís hefur þróað þessa að- ferð í 13 ár í kennslu 7 og 8 ára barna í ísaksskóla. Bókin hefúr komið út hérlendis hjá Námsgagnastoftiun. „Hugmynd mín er sú að láta gagnvart börnunum sem sá sem börnin gerast landnema á landi sem verður til við neðansjávareld- gos. Fyrsta landið sem ég var með hét Kisuland vegna þess að það var eins og köttur í laginu. Núna er ég hálfnuð með áttunda landið, því það kemur alltaf nýtt land með nýjum nemendum. Börnin eiga að byggja upp tilveru sína þarna og koma á því kerfi sem þau vilja búa við. Þau þurfa að virkja, leggja á skatta, leggja vegi, setja lög, skemmta sér og halda uppi listalífi svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Herdís í samtali við Morgunblaðið. Hún sagði að kennslunni fylgdi mikil leikstarfsemi, tónlist og föndur. Hún kæmi ekki fram vissi allt og kynni ráð við öllu, heldur væru börnin eins og þing- menn, sem ættu að ræða hvað væri best að gera í hverju tilfelli til þess að þjóðin héldi velli og gæti lifað í landinu. Námið tæki tvö ár og lyki um vorið þegar þau væru í átta ára bekk með þjóð- hátíð, þar sem þau væru í þjóð- búningum sem þau hefðu gert sér sjálf, með sérstakan fána, þjóð- söng, þjóðdansa og fleira. Utgáfufyrirtækið Matematik gefur út tímaritið Matematik, bækur um kennslu og kennslu- gögn. Tildrögin að útgáfu bókar- innar má rekja til þess að á ráð- stefnu stærðfræðikennara frá Norðurlöndunum, sem haldin var á íslandi fýrir nokkrum árum, var Herdís fengin til flytja fyrirlestur um þessa kennsluaðferð sína og vakti hún athygli. Bókin er 80 síður að stærð og Anna Krist- jánsdóttir, dósent í stærðfræði við KHÍ, hefur snúið henni á dönsku, en Anne Lise Nielsen Htstýrði verkinu. „í raun og veru líki ég þessu Kisulandi mínu við söguna um naglasúpuna, þar sem naglinn sjálfur var bragðlaus, en virtist vera bragðvaldur súpunnar þegar búið var að blanda öllu hinu góð- gætinu saman við. Náttúrulega er þetta land ekki neitt neitt út af fyrir sig, en allar þær upplýs- ingar, sem fást með því að líta í kringum sig og bera þær saman við þarfir fólks á þessu ósnortna landi, verða til þess að landið fær líf alveg eins og naglinn fékk bragð að því er virtist,“ sagði Herdís Egilsdóttir. Frönsk bók um íslenska fiigla í Frakkalandi er komin út bók um íslenska fúgla, sem ber naftiið „Les Oiseaux d’Islande“ og undirtitillinn „Ecologie et Biographie“. Höfúndurinn Michel Breuil hefúr komið margar ferðir til Islands á undanförnum árum til að afla eftiis í bókina. I henni eru um 130 vatnslitamyndir eftir Jean Chevallier, sem sýna fúglana hvern fyrir sig, auk 73 korta og línurita og ljósmynda. Bókin kemur út hjá bó- kaútgáfúnni Raymond Chabaud og er liður í bókaflokki um dýraríkið í Evrópu. Hafa áður komið fúglabækur um fleiri svæði. Formála að bókinni skrifar dr. Sigurður Jónsson, líffræðingur, í Frakklandi. Þröngsýni og afturhald Þegar aliar þessar staðreyndir eru hafðar í huga vekur það undrun hversu taugaveiklunarkenndar þær umræður hafa verið sem sprottið hafa af umsókn „Miðskólans“ um leyfi til að reka skóla fyrir 9-12 ára börn. Ljóst er að umsókn „Miðskól- ans“ hlaut strax mjög fjandsamleg- ar viðtökur hjá Svavari Gestssyni menntamálaráðherra. Hann synjaði skólanum fljótlega um svipaðan rekstrarstyrk og ýmsir einkaskólar hafa og beitti því svo sérstaklega í lokaneitun sinni að fjárhagur væri ótryggur og skólagjöld of há! I svip- uðu fari voru öll vinnubrögð ráð- herra varðandi þetta mál. Það er alveg ljóst að engin fagleg rök styðja neitun menntamálaráð- herra. Synjun hans byggist á for- dómum og á þeirri trú Alþýðu- bandalagsins að beija beri niður allt frumkvæði og framtak borgar- anna, hvort sem er í skólamálum eða á öðrum sviðum. Þetta eru sjón- armið þröngsýni og afturhalds. Það væri þokkalegt þjóðfélag sem við lifðum í ef Alþýðubandalagið hefði þar meiri áhrif. Höfundur er einn af alþingismönnum SjáHstæðisflokks fyrir Reykjavíkurkjördæmi. Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfesta íslenskra stjómmála. Hann sækir fylgi sitt til allra stétta og byggðar- laga. Það hefur löngum komið í hans hlut að taka við þrotabúi vinstri stjórna, verja lífskjör og hleypa nýj- um krafti i atvinnulífið. I stjórnar- andstöðu hefur Sjálfstæðisflokkurinn sýnt ábyrgð og hvergi hvikað frá þeim grundvallarmarkmiðum, sem hann hefur frá öndverðu staðið fyrir. Þess vegna kemur ekki á óvart, að staða hans er sterk í skoðanakönnun- um. Ég tek undir þau orð Árna Gunn- arssonar, að stöðugleiki hefur verið í þeim ríkjum, þar sem tveir sterkir flokkar skiptast á að fara með völd- in. Samkvæmt skoðanakönnunum fengi Sjálfstæðisflokkurinn meiri- hluta fylgi á Alþingi. Sumir harðir andstæðingar mínir í pólitík, jafnvel fyrrverandi þingmenn vinstri flokka, hafa tekið undir og sagt: Það er ekkert annað að gera núna en að kalla Sjálfstæðisflokkinn einan til ábyrgðar. Þessar raddir heyrast æ oftar, en vitaskuld er skoðanakönnun annað en kosningar. Kjarni málsins er sá, að þeim vinstri mönnum fer fjölgandi, sem eru jafn afdráttarlausir í dómum sínum yfir ríkisstjóminni og Árni Gunnarsson í niðurlagsorðum grein- ar sinnar. Höfundur er þingmaður SjálfstæðisfJokksins fyrir Norðurland eystra. „Iðnaðarráðherrann fékk t.d. flármálaráð- herrann til að útvega erlent lán sumarið 1980 til að unnt væri að greiða Reykjavíkur- borg lóðargjöldin! Það þarf mikið hugmynda- flug til að láta sér detta í hug að nota erlent lánsfé til slíks brúks, en ríkisstjórnin, sem þá sat, lét sig ekki muna um að taka erlend lán til að greiða útflutn- ingsuppbætur og því þá ekki líka innlendan kostnað eins og lóðar- gjöld!“ um óráðsíustefnu Alþýðubandalags- ins í atvinnumálum og fjármálum. Það er við hæfi að fjarlægja þennan minnisvarða Alþýðubandalagsins en í fréttatilkynningu um bókina er gerð grein fyrir merkilegri legu ís- lands, í framvarðarlínu Evrópu, miðja vegu milli Spitsbergen og hitt er dapurleg tilhugsun að þessi stjórnmálaflokkur skuli á ný hafa tögl og hagldir í landsmálum. Þau eru orðin mörg mistökin í tíð núver- andi ríkisstjórnar, sem bæta þarf fyrir síðar meir, og einsýnt að btjóta þarf upp marga alþýðubandalags- Grænlands, svo að það markar ýmis líffræðileg og landfræðileg svæði. Þessi sérstaða sé þeim mun áhuga- verðari fyrir náttúrufræðinga að grunna þegar endurreisnarstarf hefst á nýjan leik. Nú bera þó fleiri ábyrgðina en Alþýðubandalagið eitt. Höfundur er alþingismaður fyrir Sjdlfstæðisflokkinn íReykjavík. iandnámi fugla þar eftir síðustu ísöld sé alls ekki lokið. Með reglulegu millibili birtist þar nýjar tegundir, 1 reyni að verpa og takist það stund- um. Og smám saman verði breyting við að evrópskar fuglategundir af heimskautasvæðunum og norðlæg^" um svæðum þar sunnan við setjist þar að, en fuglar af amerískum uppr- una séu sjaldgæfari. Michel Breuil fjallar um fugla á íslandi, varpfugla, farfugla og flökkufugla. Og sýna kort hvar hægt er að sjá varpfugl- ana, stærð varpsins, einkenni og oft hvernig tegundin er frábrugðin þeirri sem þekktist í Evrópu. Þetta er þvi góður leiðarvísir fyrir fuglaskoðunar- menn, sem sækja ísland heim. En útgáfa Raymonds Chabauds dreifir bæklingi til kynningar á bókum sínum um náttúruna og tómstunda- áhugamál 1989. Höfundurinn Michel Breuil er há- skólakennari í líffræði og jarðfræði og doktor í erfðafræði. Einnig starf- ar hann við Museum National d’Histoire Naturelle í Frakklandi. Hann hefur hlotið ýmis verðlaun fyr- ir störf sín. í formáisorðum sínum að bókinni, segir dr. Sigurður Jóns- son að aldrei fyrr hafi verið gerð til- raun til þess að skrifa rit á frönsku um fugla íslands, þrátt fyrir marga vísindalega leiðangra þangað, eink- um á 19. öldinni og fyrsta fjórðungi þeirrar tuttugustu. Hinn ágæti leið- angur Gaimards hafi t.d. ekki tekið með fuglalífið í sínum vísindaritum. Fagnar hann þessari útgáfu og segir að höfundur hafi sýnilega kembt öll skrif, forn og ný, um efnið, þar með talin íslensk sérrit, vinni úr því af mikilli nákvæmni og framsetningin sé skír, þannig að auðvelt sé að lesa bókina. Aftast í bókinni er líka gott efnisyfirlit og aðgengilegir listar yfir fuglana í stafrófsröð, yfir staði þar sem þeir verpa á landinu o. fl. Tugir milljóna í súgin NÚ ER unnið við að rífa upp gamlan grunn Landsmiðjunnar við Skútuvog á vegum Reykjavíkurhafnar, en tollvörugeymslunni hefur verið úthlutað þessu svæði undir vörugeymslur. Tugir miiy- óna fóru til að byggja grunninn í byrun þessa áratugar þegar fyrirhuga^^að Landsmiðjan flvtáÍB^rfsemi sínn ( Sk..*_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.