Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.08.1989, Blaðsíða 25
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vogin I dag er það umfjöllun um hið dæmigerða Vogarmerki (23. sept.—23. okt.) í lokaum- fjöllun okkar um stjörnu- merkin. Opin ogjákvœÖ Lunderni Vogarinnar er opið og jákvætt. Hún er að öllu jöfnu róleg og þægileg í um- gengni en tekur þó oft frum- kvæði á félagslegum sviðum. Vogin er mjúk og getur verið ákveðin en á einnig til að vera tvístígandi! Það síðastt- alda á sérstaklega við þegar hún er að athuga alla mögu- leika hvers máls. Fegurð, friður og jafnvægi eru lykil- orð. Félagslynd Vogin er merki samvinnu. Hin dæmigerða Vog er því félagslynd. Segja má að hún verði að hafa fólk í kringum sig. Af öllum merkjum á hún sennilega erfiðast með að þola einveru, enda finnur Vogin sjálfa sig í gegnum samvinnu við aðra. Hjá sum- um Vogum verður samvinnu- hæfileikinn að listgrein. Hún er því oft sáttasemjari og hæfileikaríkur stjórnmála- maður sem getur sett sig í spor annarra og miðlað mál- um. Ljúfogþægileg Skapgerð hinnar dæmigerðu Vogar er best lýst með orðum eins og ljúf, þægileg, fáguð og mild. Þetta á við að öllu jöfnu en ekki má samt sem áður gleyma því að Vogir geta verið herskáar ef því er að skipta, sbr. það að margir hershöfðingjar eru fæddir í Vogarmerkinu. Skynsöm Vogin er hugarorkumerki. Hún reynir að láta hugsun stjórna gerðum sínum og er illa við að missa stjórn á skapi sínu eða sýna of mikla tilfinn- ingasemi. Fyrir vikið finnst sumum að hún eigi til að vera köld. Réttlát Einkennandi fyrir Vogina er sterk réttlætiskennd. Ef hún sér aðra beitta órétti eða sér að hallað er á einhvern getur hún fyllst reiði og fundið sig knúna til andsvara. Hún berst því oft gegn óréttlæti. Óákveðin Samvinnuþörf Vogarinnar og þörf fyrir að vega og meta öll möguleg og ómöguleg mál hefur sína skuggahlið. Hún er óákveðni og óhófleg tillits- semi. Vogin á því stundum erfitt með að ákveða hvað hún á að gera og þarf því að sífellt að spyqa aðra ráða. Þörf hennar fyrir samvinnu og frið gerir einnig að hún kaupir oft frið og bakkar með sínar eigin þarfir til að særa ekki aðra. Osjálfstæði er því stundum akkilesarhæll Vog- arinnar. Á hinn bóginn á hún gott með að vinna með öðr- um. Listamaður Öðrum merkjum fremur má segja að Vogin sé listræn. Hún hefut' gott auga fyrir lit- um, formi, hlutföllum og feg- urð. Vog líður illa í ljótu og grófu umhverfi. Margar Vog- ir fást því við listir eða svið tengd fegurð. Þær eru fagur- kerar og kunna vel að njóta þess góða og jákvæða sem lífið býður upp á. Forystumaður Vogir eru ekki bara bros og ljúft viðmót. Margar þeirra eru leiðandi á félagssviðum og í forystu í margs konar félögum og fyrirtækjum. Það er hin mjúka ákveðni sem oft sigrar stálið. GARPUR Í/A1 LEIB 06 HÁ TÍÐAHSl. PUNUA/i \//£> mUN/\MeLeys/NG7/IHiEUO l/KUf? //X£>/R£)U GóÐum myNOu/u &f FÖTLUDU STÚLKUUU/ &EOF& f PHB fí/TT/ , AE> KOmA V/B H3ART//Ð / þÓNOK/aeu/u' þAKKA pé/£ FÝR/RHÐtCOMA G/iaPDft. , J-tERNA-- ) þy&eeu /LM VHTNS-S/N/S HÖRN SE/M Pa fcfr- L/ETlSVOTTf þú VErSTRP \ ENÖAftPUR, ée þ/66 /tLDPE/) É& LOFA p£R &JAF/R, LkRA H-UA þvi - beTTA ■AÐþt . FR /L/HURSEM Þó/Wntaldrei GRETTIR BRENDA STARR \6/ET/gUNN/Ð I SKyLD/ þAE> VFRA SJ-kLFSTRTrJ EGSEM FO'RNAÐ/ STARF/ /MtNUP /v/Alam/ðluna, Þad VE/T&S ÞAÐ V/fSO/ST I BA£A OF OFT VFRA KONAN v\ )\ 6efureft/r LJOSKA FERDINAND SMAFOLK VÓURE UIANTEP ON THE PH0NE..IT'5 50ME0NE WHO 5AYS HE'S 6ABRIEL, EUT I4E 5I40ULP BE 6ER0NIM0.. LOOK, KIR I M TRKIN6 TO FINI5H WRITIN6 MY CURI5TMAS PLAYÍ STOP B0THERIN6 ME, OR l'LL CHAN6E YOUR PA.R.T TO A 5HEEP! Það er beðið um þig í símánn ... það er einhver sem segir að hann sé Gabríel en eigi að vera Geron- imo ... Heyrðu, strákur, ég er að reyna að ljúka jólaleikritinu mínu! Hættu að trufla mig eða ég breyti hlutverki þínu í rollu! Jæja, mee á þig líka! W', BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fjöldi blaðamanna fylgist jafnan með á Evrópu- og heims- meistaramótum í brids. Þeir turfa sína þjónustu; herbergi Dar sem þeir geta hreiðrað urp sig, skrifað fréttír og sent til • síns heima í gegnum tækninnar tól. Slík fréttamannahreiður . )arf að byggja og stjórna. Síðastliðin 15 ár hefur það verk verið í öruggum höndum hol- lensku hjónanna René og Elly Duchene. Þau eru bæði góðif spilarar, ekki síst frúin, en slemman hér að neðan er hennar handverk: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KD62 V K4 ♦ Á8753 *D5 Vestur Austur ♦ 843 ♦ Á97 ♦ 6 ♦ G932 ♦ KDG104 ♦ 962 ♦ 9832 ♦ K106 Suður ♦ G105 V ÁD10875 + ÁG74 Elly í suður opnaði á einu hjarta, og þegar hún ítrekaði lit- inn í næstu sögn linnti René ekki látum fyrr en í sex hjörtum. Og sýndi þar með aðdáunarvert traust á lífsförunaut sínum. Vestur kom með tígulkóng, sem Elly drap á ási blinds og henti laufi heima. Spilaði1 svo laufdrottningu, kóngur og ás. Hún tók næst laufgosa og trompaði lauf. Nú var samning- urinn í höfn nema trompið lægi illa. En til að vera viðbúin því versta trompaði Elly nú tígul. Spilaði svo hjarta á kónginn og trompaði annan tígul. Þessi vandvirkni verðlaunaði sig þegar legan kom í ljós í næsta slag. Nú var ekkert annað eftir en reka út spaðaásinn, taka spaðaslaginn og spila úr blindum í tveggja spila lokastöðu, þar sem austur átti G9 í trompi en Elly DIO. Gamalkunnugt tromp- bragð. Engin furða að bridsfréttarit- arar treysti þessari konu til að koma stöðumyndum óbrengluð- um til skila. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu í Skell- efteá í Svíþjóð, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák tveggja af stigahæstu stórmeist- urum heims, þeirra Valery Salov (2.645) og Nigel Short (2.660), sem hafði svart og átti leik. 41. - Hxh2+!, 42. Kxh2 - Dh6+ og hvítur gafst upp, því 43. Kgl er auðvitað svarað með 43. - Bxd4+. Staðan að loknum átta umferðum er þessi: 1-5. Ka- sparov, Karpov, Salov, Ehlvest og Portisch 5 v. 6-7. Andersson og Short 414 v. 8. Húbner 4 v. 9. Nikolic 314 v. og biðskák, 10. Ribli 3J4 v. 11-12. Seirawan og Tal 3 v. og ólokin skák, 13-15. Sax, Vaganjan og Nunn 3 v. 16. Korc- hnoi 2 v. og biðskák. í áttundu umferðinni komst Kasparov ekk- ert áfram með'hvítu gegn Salov. Tal fékk skák sinni við Nikolic frestað vegna veikinda. Níunda [ umferðin mun verða tefld á föstu- daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.