Morgunblaðið - 05.09.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 05.09.1989, Síða 28
MORGUNBÍiAÖIÐ ÞRIÐJUDAGUR k 'sÉPTkMBER 1989 (K 28 Gondólakeppni íFeneyjum GONDÓLAR og- fleiri bátar í keppni, sem haldin er árlega á Miklaskurði í Feneyjum. Fór hún að þessu sinni firam sl. sunnudag, 3. september, og fylgdist mikill mannfjöldi með kappróðrinum. Flugslysið á Kúbu: Að mínnsta kostí 126 fórust þegar þota brotlenti í þorpi Havana. Reuter. AÐ minnsta kosti 126 manns týndu lífi þegar flögurra hreyfla far- þegaþota kúbverska ríkisflugfélagsins brotlenti á sunnudagskvöld í þorpi skammt frá flugvellinum í Havana. 113 liinna látnu voru ítal- skir ferðamenn, að sögn hinnar opinberu fréttastofu á Kúbu, Prensa Latina. Ótilgreindur fjöldi þorpsbúa lést þegar vélin brotlenti og 19 heimili gereyðilögðust. Óstaðfestar fréttir kúbverska.ríkisútvarpsins hermdu að einn Itali hefði lifað slysið af og væri hann á sjúkrahúsi með alvarleg brunasár. Þetta er mesta flugslys í sögu Kúbu. Þotan, sem var af gerðinni Iljús- landi. Um borð voru 113 ítalskir hin-62M, lagði af stað í slagviðri frá flugvellinum í Havana og var ferð- inni heitið til Mílanó á Italíu með millilendingu í Köln í Vestur-Þýska- ferðamenn og 13 manna kúbversk áhöfn. í um tveggja km fjarlægð frá flugvellinum brotlenti þotan í íbúa- byggð. Þotan hlutaðist í sundur og Eru fjölómettað- ar fitusýrur hættu- legar heilsunni ? St. Andrews á Skotlandi. Frá Gudmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgun- blaðsins. VÍSINDAMENN hafa nú uppgötvað vísbendingar um að fjölómett- aðar fitusýrur geti verið hættulegar heilsu manna að því er segir í The Sunday Times sl. sunnudag. Niðurstöðurnar eru ekki óyggjandi. Rannsóknarhópur við Iyfjafræði- einómettaðra fitusýra, sem ekki deild háskólans í Cambridge hefur komizt að þeirri niðurstöðu að fólk, sem etur fjölómettaðar fítusýrur til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma, geti verið að setja sig í aukna hættu. Þeir telja að íjölómettaðar sýrur séu líklegri en aðrar til að valda æðakölk- un. í rannsóknum þessa hóps hefur komið í ljós, að þegar líkaminn vinn- ur úr kólesteróli þá veldur það stund- um auknu magni af virku súrefni. Það breytir svo þeim efnum, sem eru rík af kólesteróli. Sú breyting veldur því að efnin geta farið inn í æðavegg- ina og stíflað æðina á endanum. Fjölómettaðar fitusýrur hafa verið faldar æskilegar til að Iækka kóleste- ról. En kólesteról er ekki skaðlegt í fsjálfu sér, einungis þegar súrefnið breytir því. Nú virðist skynsamlegast að neyta Svíþjóð: Saab-Scania valda auknu súrefnL Mest af þeim er í ólífuolíu, 74%. í smjöri er 29% og yfirleitt um 12% í smjörlíki með fjölómettuðum fitusýrum. í ríkjum Suður-Evrópu, þar sem mikillar ólífuolíu er neytt, er tíðni hjartveiki lægri en í Norður-Evrópu. „Ég vil ekki hefja fár gegn fjöl- ómettuðum fitusýrum," sagði Morris Brown, prófessor, sem stjórnar rann- sóknahópnum. „Það má ekki líta svo á að þessi hugmynd, að slíkar sýrur séu hættylegar, sé sönnuð, en aukin rök hníga til hennar.“ Almennt er talið skynsamlegt að neyta ekki of mikillar dýrafítu og mjólkurvara vegna aukins kólester- óls, sem þær valda. Dr. John Brown, sérfræðingur' í hjarta- og æðasjúkdómum, taldi að þessi kenning væri allt of óljós. í vörum með fjölómettuðum fitusýrum væri yfirleitt mikið af E-vítamíni, sem hreinsaði súrefnið, sem mynd- aðist. Sérfræðingur við háskólann í Aberdeen taldi hins vegar að mestu máli skipti súrefnið, sem myndaðist við úrvinnslu fjölómettuðu fítusý- mikill eldur varð samstundis laus. Allir um borð í vélinni týndu lífi. 19 hús gereyðilögðust og er talið að ljöldi íbúa hafi látist. 60 þorpsbúar voru fluttir á sjúkrahús, að sögn kúbverska útvarpsins. Ljósmyndari sem kom á slysstaðinn sagði að engu líkara væri en að sprengjur hefðu fallið á svæðinu. Fídel Kastró, forseti Kúbu, hélt á slysstaðinn og kannaði eyðilegging- una skömmu eftir atburðinn. Síðar vitjaði hann slasaðra þorpsbúa sem fluttir höfðu verið á sjúkrahús. ítalska utanríkisráðuneytið hefur sett á laggirnar neyðarnefnd til að tilkynna aðstandendum fórnarlamb- anna um slysið. Þetta er annað stór- slysið á þessu ári sem hendir ítalska flugfarþega á erlendri grund. I febr- úar létust 144 menn, flestir þeirra ítalskir ferðamenn, þegar Boeing 707 þota fórst á eynni Santa Maria á Azoreyjum. Málgagn austur-þýska kommúni- staflokksins, Neues Deutschland, greindi frá því í gær að Iljúshin-62 farþegaþotu austur-þýska ríkisflug- félagsins Interflug hefði verið snúið aftur til flugvallar í Austur-Berlín á laugardag skömmu eftir flugtak. Vélarbilunar hafði orðið vart í þo- tunni. í júní st. létust 18 manns þegar Iljúshin-62 þota Interflug- flugfélagsins tókst ekki á loft og rann út á engi við flugvöll í Austur- Berlín. Mexíká flói Havan Miam! ” * ’]f‘ 100 Km Kúbönsk farþegaþota á leið til Mílanó um Köln ferst og 126 manns með henni. Auk þess lést fjöldi fólks á jöröu niðri, þegar þotan steyptist niöur skömmu eftir flugtak í þorp í 2 km fjarlægö frá Havana-flugvelli. Morgunblaðið/AM Ungverski presturinn Roszik kjörinn á þing: „Þjóðin veit að komm- únismi er ekki svarið“ Godollo. Reuter. LÚTERSKI presturinn Gabor Roszik í bænum Godollo í Ungverj- alandi fékk næstum 70% atkvæða í aukakosningum til þingsins í síðasta mánuði en mótframbjóðandi hans var úr röðum komm- únista. Litið var á aukakosningamar í Godollo sem prófstein á framgang fyrstu fjölflokka kosninganna í yfir 40 ár sem fram fara á miðju næsta ári. hyggur á sam- starf við Ford Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. Stjórnendur sænska fyrirtæk- isins Saab-Scania skýrðu frá því í gær að hafnar væru viðræður um samstarf við bandaríska bíla- fyrirtækið Ford. Saab-Scania hefur átt í verulegum erfiðleik- um vegna minnkandi sölu og mikils framleiðslukostnaðar. Stjómendurnir vildu ekki upplýsa í hveiju þetta samstarf myndi fel- ast en sögðu að ekki kæmi til greina að selja fyrirtækið. Þeir skýrðu frá því að tap fyrirtækisins hefði num- ið 800 milljónum sænskra króna (7,4 milljörðum ísl. kr.) á fyrri helm- ingi þessa árs og að líkur væru á tapið myndi aukast á síðari helm- ingi ársins. Sala á vörubílum fyrirtækisins hefur gengið vel og aukist um 20 af hundraði. Hins vegar hefur salan á fólksbílum til Bandaríkjanna minnkað um 15 af hundraði, þrátt fyrir að verð hafi verið lækkað vem- lega. Epnfremur veldur smíði orr- ustuþotúnnar JAS 39 stjórnendum fyrirtækisins áhyggjum vegna seinkana og mikils kostnaðar. Fyrirtækið ráðgerir að grípa til sparnaðaraðgerða á næstunni, fækka til að mynda starfsmönnum sínum um 2.000. „Gjörðu svo vel og sestu, fé- lagi,“ var sagt við Gabor Roszik þegar hann sýndi skilríki sín á ungverska þinginu þar sem hann tók sæti eftir stórsigur í aukakosn- ingum í síðasta mánuði. „Viltu vera svo vænn að kalla mig herra Roszik, ekki félaga," svaraði hann. „Ég er í stjórnarandstöðu." „Þetta er stórkostleg tilfinn- ing,“ sagði hann þegar hann hafði verið kjörinn á þing, fyrstur stjórn- arandstæðinga frá 1947. Stjómar- andstæðingar unnu fleiri sigra í aukakosningum fyrr í þessum mánuði og ef viðlíka kosningasigr- ar endurtækju sig 1990 í fijálsum kosningum þýddi það endalok valdaeinokunar ungverska komm- únistaflokksins. „Ég kom skilaboðum mínum skilmerkilega á framfæri: „Ég er á móti kommúnistaflokknum og því sem hann hefur staðið fyrir síðustu 40 ár. Ég er á móti ótta,““ sagði Rozsik í viðtali við frétta- mann Reuíers-fréttastofunnar. „Þjóðin var reið, hrædd og óán- ægð. Hún veit að kommúnismi er ekki svarið. Hún vill eitthvað nýtt,“ sagði hann á ensku sem hann lærði er hann var við guð- fræðinám á Bretlandi á áttunda áratugnum. Roszik, sem er 35 ára, var í framboði fyrir Ung- versku lýðræðishreyfinguna, HDF. „Ungveijaland verður hlutlaust ríki og hér verður komið á lýðræði og frelsi,“ segir hann. „Ungveijar munu lifa, þeir munu lifa vel. Ég get ekki fært sönnur á það, en ég trúi því.“ Roszik kvaðst ekki óttast að reynsluleysi stjórnarandstæðinga mundi standa þeim fyrir þrifum. „Meira en tveir þriðju hlutar kjós- enda í Godollo gengu að kjörborð- inu um mitt sumar,“ sagði hann. Hann spáði því að kosningaþátt- taka yrði um 75% í þingkosningun- um á næsta ári. „En enginn einn flokkur mun standa með pálmann í höndunum,“ sagði hann. Gabor Roszik. Ungverskir kommúnistar hafa viðurkennt að ólíklegt sé að þeir vinni meirihluta í þingkosningun- um. Roszik segir samt að litlar líkur séu á því að HDF gangi til stjórnarsamstarfs við kommún- ista. HDF var stofnað fyrir tveimur árum af hópi þjóðernissinnaðra rithöfunda og á stefnuskrá sam-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.