Morgunblaðið - 06.09.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.09.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ OnVARP/SJÖNVARP MIÐVÍktJÖÁGÚR-6. SEPTEMBER 1989-- SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jU& 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.25 ► Barði Ham- ar. Bandarískurgam- anmyndaflokkur. 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Heimur konunnar (Woman's World). Gaman- söm mynd frá sjötta áratugnum sem greinirfrá fram- kvæmdastjóra stórfyrirtækis sem boðar þrjá af starfs- mönnum sínum á sinn fund. Tilefnið er að veita einum þeirra stöðuhækkun. Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlutverk: Clifton Webb, Lauren Bacall o.fl. 19.00 ► - Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► 20.00 ► Fréttir Tommi og Jenni. og veður. 20.35 ► Grænir fingur. (20). Lokaþáttur — Haustlaukar. Þáttur um garðrækt i umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.55 ► Broddi broddgöltur. Bresk fræöslumynd um broddgölt. Fylgst með dýrinu ítíu mánuði. 21.45 ► Ekkert heilagt. Bandarísk gaman- mynd frá 1937. Blaöamaður gerir unga stúlku með sjaldgæfan sjúkdóm að þjóðhetju. Hann lendir í hinu mesta basli með þessa frétt sína því stúlkan reyndist ekki eins sjúk og fyrst var talið. Maltin gefur ★ ★ ★& 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► ísland — Austur-Þýskaland. Sýntverðurúr landsleik í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvelli fyrrum daginn. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Sög- 20.30 ► Falcon Crest. Banda- 21.25 ► Bjargvætturinn 19:19.Fréttir ur úr rískur framhaldsmyndaflokkur. (Equalizer). Bandarískur og fréttatengt Andabæ. spennumyndaflokkur. Ro- efni. Teiknimynd. bert McCall kemurtil hjálpar þegaróaldargengi ræðst á heyrnarlaust fólk. 22.15 ► Tíska (Videofash- ion). Það haustar í tískuheim- inum eins og annars staðar. 22.40 ► Sögur að handan (Tales From the Darkside).- Spennu og hryllingssögur. 23.05 ► Fingur. Ungur maður á í miklu sálarstriði vegna ósamræmis í uppeldi hans; móðirin erkon- sertpíanisti en faðirinn glæpamaður. Er hann heldur út i lífið kemur óhjákvæmilega til uppgjörs. Maltin gefur ★ ★ ★KStranglega bönnuð börnum. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP v e FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö. úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Júlíus Blom veit sínu yiti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (7). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Geir Kristjánsson og tilvistarstefnan. Fjallað um smásagnabók Geirs, „Stofn- unina". Umsjón: Oddný Jónsdóttir. Les- ari: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttáyfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Norðlensk byggða- þróun. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður 3 leiðir? Tilefni síðustu greinar var bréf er Andrés Magnússon ritaði í Velvakanda sl. laugardag en í bréf- inu sagði Andrés meðal annars: „Stuðningsmenn ríkisútvarpsins rökstyðja þá skoðun sína, að ríkisút- varpið sé ómissandi og beri því að halda uppi með ófijálsum framlög- um, gjarnan með því að það gegni mikilvægu menningarhlutverki og svo framvegis. Nú er vitaskuld hægt að deila um hvaða menningar- verðmætum ríkisútvarpið hafí skil- að af sér (undirritaður minnst þess ekki að íjáraustur þess hafi skilað neinum nýjum menningarafrekum af sér), en látum það vera. Spurn- ingin er hins vegar sú hvort ríkisút- varpið sé ekki beinlínis að grafa 'undan menningarviðleitni annarra fjölmiðla með því að róa á sömu tekjumið og þeir, auk þess sem það nýtur afnotagjaldanna umfram þá?“ LeiÖirnar Ljósvakarýnirinn er svo sannar- Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- dagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Guðrún Á. Símonar, Jón Sigurbjörnsson og Karlakórinn Geysir syngja íslensk lög. (Af hljómböndum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi — „Og urðu þá manndrápin" Fjórði þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld: Haugsnesfundur. Umsjón Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Litið til allra átta. Barnaútvarpið stendur á öndinni uppi i Hallgrímskirkjuturni. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásiðdegi. Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (7). (Egdurtekinn. frá morgni). 20.15 Frá norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust. Jónas Tómasson kynnir verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Johns Persen. 21.00 Úr byggðum vestra. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) 21.40 „Barnið á tröppunum", smásaga eft- ir Anton Tsjekov. Þórdis Arnljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend lega ósammála bréfritara um að ríkisútvarpið hafi ekki skilað menn- ingarverðmætum til þjóðarinnar. Ef við skoðum í þetta sinn gömlu Gufuna þá er hún ekki bara einn helsti útvörður þjóðlegrar menning- ar á íslandi heldur og mikilsvert sameiningartákn lítillar þjóðar í stóru landi. Útvarpið sinnir öllum landsins börnum og flytur ógrynni talmálsþátta er hafa að mestu setið á hakanum hjá auglýsingaútvarps- stöðvunum. Andrés Magnússon kennir um fjármagnsskorti og það má vel vera að poppsíbyljan sé ein- vörðungu afurð efnislegrar fátækt- ar fremur en andlegrar en látum það liggja á mflli hluta. Auglýsinga- útvarpsstöðvarnar hafa að vísu sinnt ágætlega fréttaþjónustu á því takmarkaða svæði er þær spanna og það er mögulegt að þær efldu talmálsþáttinn ef tillögur Andrésar Magnússonar um nýtt fyrirkomulag afnotagjalda ná fram að ganga en þær líta svona út: (1) Afnotagjöld ríkisútvarpsins verði felld niður og málefni. (Endurlekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.30 Hvert stefnir íslenska velferðarríkið? Annar þáttur af fimm um lífskjör á ís- landi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tit morguns. á — FM90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 veðUrfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Óskar Páll Sveinsson. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing Jóhönnu Harðardótt- ur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta timanum. 18.03 íþróttarásin — ísland — Austur- Þýskaland. l’þróttafréttamenn lýsa leik lið- anna í undankeppni Heimsmeistaramóts- ins í knattspyrnu á Laugardalsvelli. það keppi á jafnréttisgrundvelli við aðra fjölmiðla. (2) Afnotagjöldin verði áfram innheimt, en verði jafn- framt einu tekjur ríkisútvarpsins. (3) Afnotagjöldin verði áfram inn- heimt, en þeim skipt jafnt milli ljós- vakafjölmiðlanna, sem síðan geta aflað annarra tekna. Eins og áður sagði líst ljósvaka- rýninum ill^ á að svipta gömlu Gufuna og fylgihnettinum er nær líka til hinna dreifðu byggða — lög- bundnum afnotagjöldum því það kostar sitt að varðveita þessa menn- ingarstofnun er geymir ómæld and- leg verðmæti og heimildir um íslenska nútimasögu. Ef auglýs- ingar og kostun eiga alfarið að standa straum af rekstri útvarps- stöðva á íslandi er hætt við að hin- ar fámennari byggðir sitji á hakan- um. Hvað varðar hugmyndina um að afnotagjöldin verði einu tekjur ríkisútvarpsins þá ber að hafa -í huga að auglýsingar — sem stund- um eru nefndar tilkynningar — eru öðrum þræði upplýsingar er gagn- 20.00 Áfram Jsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Siguröardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttir. 1.10 Næturútvarp' á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. .." Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins róm- aða, Bobs Dylans. Fyrsti þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 5.00 Fréttir af veöri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blftt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. 7.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýs- ingarfyrirhlustendur. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30.Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á sínum stað. Tónlist og afmæliskveðjur. ast neytendum og fólki almennt. Hvað til dæmis um dánartilkynn- ingarnar? Nær væri að banna kost- unina. Þriðja leiðin virðist í fljótu bragði bæði skynsamleg og sann- gjörn. En þegar betur er að gáð koma ýmsir annmarkar í ljós. Hvað til dæmis um svæðisstöðvar sem eingöngu spila erlent iðnaðarpopp? Eiga þessar stöðvar að sitja við sama borð og landsstöðvar er fást við framleiðsu á rándýru innlendu dagskrárefni? Þegar stórt er spurt verður oftast fátt um svör en sá möguleiki er vissulega fyrir hendi að dreifa afnotagjöldunum til út- varpsstöðvanna í réttu hlutfalli við útbreiðslu þeirra og innlenda dag- skrársmíð. Þannig fengju þær stöðvar er smíða flesta innlenda talmálsþætti mest í sinn hlut en þá er eftir að meta gildi talmálsþátt- anna og það er nú þrautin þyngri. Litum næst á sjónvarpið. Ólafur M. Jóhannesson Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku- stund. 20.00 Haraldur Gíslason. Hann er í sam- bandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. FM 106,8 9.00Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Laust. 15.30 Samtök Græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur f umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Skeggrótin. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 ( eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 21.30 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti með Hans . Konrad Kristjárissyni. FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot 9.00 og 10.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpotturinn, Bibba, óskalög og afmælis- kveðjur. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. Stjörnuskot kl. 11.00 og 13.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið valið um 16.30. Talað út eftir sex fréttir um hvað sem er, í 30 sekúndur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15.00 og 17.00. 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndalog Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorléks. 22.00 Snorri Már Skúlason. 01.00 Tómas Hilrnar FM 104,8 12.00 Ókynnt tónlist. 16.00 FA 18.00 MS 20.00 MR 22.00 FB 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.