Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1989 ---------l-r-------------I---: ; ■ ! I '■ :• " 'i " 9 Betra útlit Námskeið sem varðar útlit öitt og persðnu Að líta vel út hefur ekkert með hæð eða þyngd að gera. - Leyndarmálið er jafnvægið milli líkamsvaxtar og fatasniða. Farið verður í gegnum: ★ Áhrif mismunandi sniða á útlit líkamsvaxtar. ★ Hentugustu snið fyrir þína líkamsbyggingu. ★ Hvaða snið þú átt að forðast. ★ Persónulega ráðgjöf um heildarútlit þitt. ★ Innifalið í námskeiði er bókin „The Colour and Style File“, sem fjallar ítarlega um líkamsvöxt, snið og liti. Módelskólinn Hafnarstræti 15, símar 91-624230 og 985-28778. /i'A SP.i Heba hddur við heilsunni Haustnámskeiö hefst í dag, 6. sept. Bjóóum upp á: Dag- og kvöldtíma í þolaukandi (aerob.), vaxtamótandi, liðkandi og megrandi leikfimi með músík (víxlþjálfun). Breytilegir flokkar: Almennir Rólegir Hraðir Vöövabölga Bakverkir Trimmform Hebu-línan átak í megrun Nýtt! Sértímar íýrir STÓRAR KONUR Innritun og upplýsingar um flokka í símum 641309 (Elísabet) og 42360. Kennari: Elísabet Hannesdóttir, íþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi. Ny rikisstjorn tekur að ollum nkindum við a sunnudag: JÓD Baldrú lUns&sbto* fornuðvr Ól.fur R*tn»r (inmww formaóor Jélius Sótae* forroaóor Borgan- ___ Alþyð«flokk»ÍBs. Alþý»»b«Blab«ri»». BoUai»s. IStærstasamsteypu- ilandi Landsbyggð og landstjórn Staksteinar glugga í dag í forystugreinar um „stækkaða" ríkis- stjórn — sem og í tímaritið Sveitarstjórnarmál þar sem fjallað er um stöðu landsþyggðarinnar. Hræódýr út- söluflokkur Alþýðublaðið segir m.a. í forystugrein í gær: „Alþýðublaðið heftir gagnrýnt hugsanlega inngöngu Borgaraflokks- ins í ríkisstjómina á þeim nótum, að hún mætti ekki verða til þess að Alþýðu- flokkurinn keypti of dým verði aðgöngumiða flokks sem í raun getur varla talist heilsteyptur flokkur. Það em því gleðitíðindi, að verðið fyrir Borgaraflokkinn er mun lægra en menn ótt- uðust í upphafi. Alþýðu- flokkurinn hefur ekki þurft að láta nein ráðu- neyti af hendi“! » Hvað varðar þá um málefnin sem stólunum halda? Heldur Kvenna- listann! Þjóðvijjinn segir í leið- ara gærdagsins: „Fastlega má gera ráð fyrir því að skoðanir séu skiptar um þetta, einkum innan Alþýðubandalags- ins, sem setti það sem skilyrði á sínum tíma að Borgaraflokkurinn yrði ekki i stjóm." Alþýðubandalagið hef- ur þó trúlega etið ofim í sig stærri svardaga. Þjóðviljinn segir enn: „Margur Alþýðu- bandalagsmaðurinn hcfði eflaust frekar viljað sjá Kveimalistann ganga til samstarfe við ríkis- sjómina . . .“! I5n sá heftir nóg sér nægja lætur. Þjóðviljinn yglir þó enn brýr: „Það á svo eftir að koma í (jóst hvort þeir flokkar sem nú standa saman í sfjóm leggja blessun sína yfir þessa stjómarmyndun"! Það er lítt að marka þó blaðið selji upp dulít- inn hundshaus. Það verð- ur hver að tjalda því sem til er. „Nýja" ríkissfjóm- in hlýtur efalítið „bless- un“ blaðs og flokks. Nema hvað? Ibúatap landsbyggðar Sigurgeir Sigurðsson segir í forystugrein Sveitarstjómarmála: „Nýjar spár Byggða- stofiiunar um íbúaþróun næstu tvo áratugi vekja vægast sagt ugg hjá þeim er láta sig þau mál varða. Miðað við þær forsend- ur, sem þar em gefnar, mun öll fjölgun lands- manna verða á höfuð- borgarsvæðinu, en aðrir landshlutar annaðhvort standa í stað eða beinlín- is sjá á eftir íbúum til höfuðiiorgarsvæðisins. Margir hafa talið, að bezta vömin gegn byggðaröskun væri upp- by&g*"®! byggðarkjama í öllum landshlutum, þar sem hægt væri að koma upp og veita lágmarks- þjónustu, er landsmcnn sætta sig við í menningn, menntun og í þjónustu ýmiss konar. Þessi þróun er því miður alltof sein- virk og tekur áratugi að framkvæma. Eg hef varpað fram þeirri hugmynd, að fyrst í stað yrði samkomulag um að efla einn byggðar- kjama norðanlands; þar á ég að sjálfsögðu við Akureyri, og stefiit yrði að því að tvöfalda byggð þar á næsta aldarQórð- ungi með markvissum aðgerðum stjómvalda og heimamanna . . .“. 8500 manna mínus Sigurður Guðmunds- son, áætlanafrseðingur, segir í grein í Sveitar- stjómarmálum: „A þessum áratug hafii um 14.500 manns flutzt af höfiiðborgarsvæðinu út á land og um 23.000 manns í hina áfinna. Mis- munurinn er flutningstap landsbyggðarinnar um 8.500 manns. Til þess að fá þá tölu sambærilega við eitthvað amiað má geta þess, að þetta er næstum því jafhmargt fólk og nú býr samtals í Keflavík og Njarð- vík . . .“. Greinarhöfimdur segir siðar í greininni: „Staðir með yfir 3.000 íbúa em 6 talsins, og þeir hafii tapað tæplega X.800 manns á þessu tímabili. Stöðum, þar sem íbúar em á þriðja þús- und, hefiir haldizt bezt á íbúum sínum. Eflir því sem staðimir em fá- mennari, þeim mun meira er hlutfallslegt tap vegna búferlaflutninga". Greinarhöfimdur segir að algengast sé að íbúa- tap byggðanna sé um 10% á þessu timabili en nefiiir þó til þijá staði þar sem það er um tuttugu af hundraði. Af 47 þétt- býlisstöðum á lands- byggðinni, sem höfimdur fjallar um, hafa 8 „haldið sínu og gott betur“. Þeir em Garður, Njarðvík, Hveragerði, Hólmavík, Hvammstangi, Sauðár- krókur, Dalvík og Egils- staðir. Hefiir nokkur séð’ana? Sveitarstjómarmál birta og stöku Rósbergs G. Snædal: Byggðasfefiian lyftir landi ef laglega er farið mcð hana, en hún er eins og heilagur andi: Það hefur enginn séð hana. afsláttur á takmörkuðum fjölda véla í skamman tíma Cylinda ÞVOTTAVELAR FRAMHLAÐNAR GERÐ 9500 NÚKR. 55.900.- GERÐ 11000 NÚ KR. 59.800.- GERÐ 12000 NU KR CYLINDA 64.400.- nafnið er trygging fyrirfyrsta flokks vö sannkallaðri maraþotiendingu. vorn og 5% STAÐGREIÐSLUAFStATTUR FRA OFANGREINDU UTSOLUVERÐI GOÐIR GREiaSLUSKILMALAR, M.A. yiSA RAÐGREIÐSLUR OG EURO KREDIT ( ENGIN UTBORGUN ) 3JA ARA ABYRGÐ TRAUST ÞJONUSTA /ponix HÁTÚNI6A SÍMI (91)24420 wnna /yrifma/í sPer>na ndi að meða/íavega Hér’J'-f byrja spennand/ mynd f a ferðinni hversu erfin er 2"! v'nnu hiá m*r- að losna úr Aða/h/utverk- Vshm' 'ífandi- MAN, FRanJAS<2-N bATE- MAURa TIERneySTALL0NE’ Ninn síkáti Arthur nyjan 'eik. Það er h ÍTlU hlutir’ sem Z V eJþú ent SjSSS* ELLi og JOHN g/Élg S T E N A R STU URVALSLEIGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.