Morgunblaðið - 06.09.1989, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.09.1989, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6f SEFfEMBEjR 11)89 15 %•* Abendingar frá ___________ LÖGREGLUNNI: Gæsaveiðitíminn er kominn Gæsaveiðitímabilið hófst 20. ágtist. Frá og með þeim degi var mönnum heimilt að skjóta grágæs, heiðagæs, bles- gæs og helsingja, þ.e.a.s þeim mönnum sem til þess hafa tilskilin leyf! og hafa aflað sér heimilda..Því miður er allt- af eitthvað um það á haustin að skotið sé á gæs, annað hvort án heimildar eða jafnvel án þess að viðkomandi hafi byssuleyfi. í lögum segir að ekki megi hleypa af skoti á annars manns landi eða skjóta yfir annars manns land án leyfis landeiganda eða ábúanda. Samkvæmt þessu er einnig óheimilt að skjóta yfir annars manns land þótt skotmaður standi utan landsins. Skotmönnum ber því ávallt að leita leyfis hlutaðeigandi landeig- anda ef ætlunin er að skjóta þar gæs. Þá eru einnig ákvæði í flestum lögreglusamþykktum sem kveða á um bann við með- ferð og notkun byssna i þéttbýli. Svo virðist sem þeim sömu séu heimilar fuglaveiðar á afréttum og almenningum utan land- areigna lögbýla, enda geti engin sannað eignarrétt sinn til þeirra. Ef veiðimenn eru í vafa hvort um afrétt sé að ræða er rétt að kynna sér málið áður en farið er á veiðar. Byssu má sá einn nota sem til þess hefur tilskilið leyfi. Brot á lögum og reglum um skotvopn og fuglafriðun varða sektum auk þess sem hald er lagt á skotvopn og afla. Gæsaskyttum ber að fara varlega með skotvopn sín. Þau á t.d. ávallt að handleika sem væru þau hlaðin og varast þarf að beina skotvopni að öðru en því sem ætlunin er að skjóta á. Aldrei á að ganga með hlaðin skotvopn að nauðsynjalausu og ganga þarf út skugga um að þau séu í lagi áður en þau eru notuð. Þá á ekki að þurfa að minnast á að áfengi og skotvopn fara aldrei saman. Varast ber að leggja frá sér hlaðið vopn og nauðsynlegt er að ganga strax tryggiiega frá byssu og skot- færum í aðskildar læstar hirslur er heim er komið. Þá er skytt- um nauðsynlega að kynna sér vel lög og reglur um meðferð skotvopna, fuglafriðunarlög og náttúruverndarlög. í þeim síðast- nefndu er t.d. kveðið á um bann við notkun skotvopna á einstök- um friðlýstum svæðum. NÝTT * **$&***' Pims - virkilega gottkex. B< EGGERT KRISTJÁNSSON H/F SUÐURVERI S. 83730 S. 79988 Byrjendur og framhaldsflokkar á öllum aldri. 1 x og 2 x í viku Lengra komiö framhald - Listdanssvið 3 x í viku. ^[X\ KORTA-RAÐGREIÐSLUR! FORELDRAR, gangið frá V1 . vetrinum og fáið þœgi- ^ legar mánaðargreiðslur. jaZZ^'®r,ikqfyrj[vkkU, ''Vkomni, fró Lond°n lletskóli Báru KENNSLUSTAÐIR: Ánanaust 1f >, Rvík f slýbýlav. 16 i, Kóp. ■ [ INNLEND NÁMSKEIÐ KLST. SEPT. 0KT. NÓV. DES. Arösemisútreiknlngar 12 10.-12. -»■ 5.-7. Autocad 20 30.- -3. Autocad framhald 20 6.-10. a dBase gagnasafnskerfl 20 11.-15. ■ 20.-24. -». dBase forrltun 20 13.15.17.20.22" dBase IV, uppfærsla 12 27.-29. ■ 1 .-3. DOS stýrlkerfi 12 27.-29. ■ 1.-3. ■ 5.-7. ■ DOS stýrikerfl framhald 12 7.-9. -*■ Excel töflureiknir 16 7.-12. ■ 16.-19. ■ 18.-21. ■ Excel töflureiknlr, framhald 16 14.16.21.23. ■ Forritun 40 SE« 1 17.- -7. -*■ Forritun framhald 40 p: s| £, 21.- -15. -*■ Framework III 20 % \ 1 ^ 9.-13. -*- Grunnnámskelð, dagnámskeið 12 13.-15. ■ 30.- -1. ■ 27.-29. ■ Grunnnámskelð, kvöldnámskeið 12 12.14.19.21 ^ 13.15.20.22. -»■ Hönnun gagnasafna 16 10.-13. -»■ 28,- -1. -*■ Hönnun reiknilikana 16 3.-6. a 20.-23. -»■ Lotus töflureiknlr 16 • ./ 24.-27. -*■ Lotus framhald 12 4.6.8. -*■ Multiplan töflureiknir 16 25.-28. * 6.-9. Multiplan framhald - 12 15.-17. Multiplan 4.0 uppfærsla 4 r/4r ■*■= 13. -»■ Myndræn framsetning gagna 8 18H9. f. OS/2 stýrikerfi 16 3 f ' >;> \'\/j 7.-10. ■ Pagemaker umbrotsforrlt 16 17.-20. -*■ Tölvuþjálfun, dagnámskeið 60 ■ 18- -6. a 13,- • -1. -* Tölvuþjálfun, kvöldnámskelð 60 11.-1.nóv. -»■ 10.-1.des. ■»■ 6.- -20. -*• Ventura umbrotsforrit 20 2.-6. -*■ 27,- -1.-* Ventura, framhald 16 5.7.12.14. -*. Verndun gagna, vírusar 8 3,-4. ■ 30,- -1. ■ Windows notendaskll 8 5.-6. ■ 28.-29. ■ Word ritvinnsia 16 11.-14. 16.-19. -»■ 27.-30. Word framhald 12 31.- -2. -*■ Word uppfærsla 5.0 8 23.-24. ■*. 30.- -1. ■ WordPerfect rltvinnsla 16 18.-21. ^ 23.-26. -». 4.-7. a WordPerfect framhald 12 7.-9. -»• WordPerfect 5.0 uppfærsla 4 22. ■ 2. ■ Works 16 19.-22. -*■ 30,- -2. a 12.-15. Xenix stýrlkerfi 20 23.-27. ■ 11.-15. ■ ERLEND NÁMSKEIÐ LBMS Sklpulagnlng upplýsingamála 16 27.-28. -*■ LBMS Sklpulagning gagna 16 29.-30. -*■ LBMS Stjórnun hugbúnaðarverkefna 24 8.-10. a LSDM Yflrllt 16 6.-7. -*■ LSDM 1 Kerfisgreinlng 40 13.-17. ^ LSDM 2 Kerfishönnun 40 20.-24. a | Upplýsingar og skráning í símum 621066 og 641222

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.