Morgunblaðið - 06.09.1989, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6:. ;SIíFrfUMRER1989
ATVINNUAL/GIÝSINGAR
Bormenn
Hagvirki hf. óskar að ráða nú þegar bormenn
á beltaborvagna til lengri eða skemmri tíma.
Mikil vinna.
Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma
53999.
I I HAGVIBKI HF
SfMI 53999
Leiklistarskóli íslands auglýsir eftir
tæknimanni
Gott tækifæri fyrir leikhúsáhugamann. Starf-
'ið felst m.a. í smíðum og ýmiss konar leik-
hússtæknivinnu. Laun samkvæmt launa-
flokki opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist skólanum í pósthólf 1654,
121 Reykjavík, fyrir 14. september nk.
Nemi óskast
ígullsmíði
Óskum eftir að ráða nema í gull- og silf-
ursmíði. í umsókninni skal tilgreina aldur,
menntun og fyrri störf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Gull—7116“ fyrir 15. sept. nk.
RÍKISSPÍTALAR
Fóstra og
starfsmaður
Fóstra og starfsmaður óskast í 100% starf.
Einnig óskast fóstra og starfsmaður í 50%
starf (vinnutími 9.30-13.00) á dagheimilið
Stubbasel við Kópavogshæli.
Upplýsingar gefur Ásdís Reynisdóttir í síma
44024.
Reykjavík, 6. september 1989.
Vélvirkjar
- vélamenn
- verkamenn
Hagvirki hf. óskar að ráða nú þegar vant
starfsfólk til eftirtalinna starfa:
- Vélvirkja á verkstæði í Hafnarfirði og
Blönduvirkjun.
- Vélamenn á Reykjavíkursvæðið og
Blönduvirkjun.
- Verkamenn á Reykjavíkursvæðið.
Upplýsingar gefa Birgir Pálsson og Þórður
Pálsson í síma 53999.
HAGVIRKI HF
aannmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
SfMI 53999
Pökkun og
lagerstörf
Starfskraftur óskast við pökkun og lager-
störf hjá ullarútflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. september merktar: „Pökkun - 961“.
Lækjarskóli
- gæsla
Starfsfólk vantar nú þegar til gæslu 6, 7 og
8 ára barna í Lækjarskóla, Hafnarfirði, ívetur.
Um er að ræða tvö störf fyrir hádegi (ca tvo
tíma) og eitt starf eftir hádegi (ca einn og
hálfan tíma).
Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma
50185 og skólaskrifstofa í síma 53444.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar.
Fataverslun
í miðborginni
sem selur kven- og barnafatnað óskar að
ráða starfsmann til afgreiðslustarfa. Vinnu-
tími frá kl. 9.00-13.30.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. fyrir föstudag merktar: „Afgreiðslu-
starf-9021.“
Hálfs dags sölu-
starf íverslun
Skóverslun við Laugaveg auglýsir eftir dug-
legri sölumanneskju ístarffrá kl. 12.00-18.00.
Viðkomandi þarf að búa yfir góðri framkomu,
þjónustulund og hafa áhuga á sölustörfum.
Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „Skóverslun -
9019.“
Hjúkrunárforstjóri
Staða hjúkrunarforstjóra við Kristnesspítala
er laus til umsóknar. íbúðarhúsnæði og
barnaheimili til staðar.
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítal-
ana, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir
15. sept. nk.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
Kristnesspítala í síma 96-31.100.
Kristnesspítali.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Kaffitería
Viljum ráða nú þegar hreinlega og þjón-
ustulipra manneskju í kaffiteríuna í Kaupstað
í Mjódd. Vinnutími frá kl. 11.00 á daginn.
Góð vinnuaðstaða í fallegu vinnuumhverfi.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í Kaup-
stað frá kl. 10.00 til 12.00 og í Miklagarði
við Sund frá kl. 14.00 til 17.00 í dag og á
morgun.
KAUKTADUR
ÍMJÓDD
Viljum ráða nú þegar starfsfólk til framtíð-
arstarfa í eftirtaldar deildir:
- Starfsmenn á búðarkassa hálfan og allan
daginn.
- Starfsmann til kjötafgreiðslu.
- Starfsmann til afgreiðslu í úradeild.
- Starfsmann í sælgætissölu.
- Starfsmann á lager - tímabundin vinna.
- Starfsmann til kjötskurðar.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í Mikla-
garði frá kl. 14.00 til 17.00 í dag og á morgun.
jyx
/HIKU03RDUR
MARKADUR VID SUND
Hárgreiðslufólk
Sveinn óskast í hlutastarf og einnig hár-
greiðslunemi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
laugardag merkt: „Fi-9018“.
Við Tjörnina
Óska eftir vönu aðstoðarfólki í sal til lengri
tíma. Ekki yngri en 20 ára.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 11. september merktar: „Við Tjörn-
ina - 7211“.
Útgerðarmenn
athugið
Vanur sjómaður (35 ára) óskar eftir plássi á
togara eða netabát.
Upplýsingar í símum 75562 og 33736.
Ritari
Fyrirtæki í Vesturbænum vill ráða starfs-
kraft sem fyrst til skrifstofustarfa (síma-
varsla, móttaka viðskiptavina og tölvuinn-
sláttur). Vinnutími 8.30-15.00. Matartími frá
kl. 11.30-12.30. Æskilegur aldur 30-45 ára.
Búseta í Vesturbæ eða á Nesinu æskileg.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar.
GiiðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐ.N I NCARMÓN LISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Lagerstörf
Óskum að ráða ungan og áreiðanlegan mann
til lagerstarfa strax. Stundvísi og reglusemi
áskilin. Hér er um framtíðarstarf að ræða.
Upplýsingar í síma 12200.
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF
Skúlagötu 51, 105 Reykjavík.
Símar 11520 og 12200.
„Au pair“ - Svíþjóð
Við búum á fallegum stað í sveitinni nálægt
borginni Eskilstuna og óskum að ráða „au
pair“. í starfinu felst að sjá um Martin, 2 V2
árs, ásamt léttum húsverkum. Ef þú hefur
bílpróf, þá færðu aðgang að bíl, og litið verð-
ur á þig sem fullgildan fjölskyldumeðlim.
Sendið umsókn ásamt mynd til: Lisbeth
Linse, Fiskholmen, Lindarsnás 64043, Árla,
Sverige, eða hringið í síma 9046-16-74270.
Afgreiðsluborð
Viljum ráða nú þegar starfsmenn í salatbar,
kjöt-, fisk- og sælkeraborð í matvöruverslun
okkar í Kringlunni.
Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur
uppfylli eftirfarandi skilyrði: Séu eldri en 25
ára, geti unnið sjálfstætt og skipulega, hafi
góða og örugga framkomu og hafi þekkingu
á matvöru.
Nánari upplýsingar um starfið fást hjá versl-
unarstjóra eða deildarstjóra kjötdeildar á
staðnum (ekki í síma).________
HAGKAUP