Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 7 ! Allir geta verið með! Það eina sem til þarf er að svara nokkrum laufléttum spurningum, búa til eitt slagorð sem inniheldur heitið Sprite... og Karíbahafið blasir við í fylgd fimm bestu vina þinna! Hvers vegna ekki til Karíbahafsins með Vífilfelli, Flugleiðum og Sprite? - Allar upplýsingar um keppnina bíða þín í bæklingi á næsta útstölustað. Skilafrestur til 15. október. VERKSMIDJAN VÍFILFELL HF. VINNIÐ DRAUMAFERÐ FYRIR SEX TIL KARABÍSKA HAFSINS Vífilfell kynnir Spritekeppnina, einfalda en stórskemmtUega samkeppni um ein glæsilegustu ferðaverðlaun sem sést hafa á Íslandi. Lúxussigling fyrir sex um Karíbahaf!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.