Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 25 I ATVINNUA UGL YSINGAR Matreiðslunemi Matreiðslunemi óskast á Esjuberg. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar hjá Völundi í síma 689509 í dag frá kl. 13.00-15.00. Starf kirkjuvarðar Starf kirkjuvarðar (karl eða kona) við Bú- staðakirkju er laust til umsóknar. Starfslýsing: Kirkjuvörður skal starfa með aðal-kirkjuverði við þrif á kirkjunni. Hafa umsjón með kirkju- munum og vera presti til aðstoðar við helgi- hald og athafnir. Hann skal vera til staðar, þegar hljómleikar og aðrar samkomur fara fram í kirkjunni, ásamt öðru því er til fellur. Lagtækni, reglusemi, hæverska og virðuleg framkoma er áskilin. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Umsóknarfrestur er til 1. október. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um fyrri störf stendist til: Bústaðakirkju v/Bústaðaveg/Tunguveg, 108 Reykjavík, merkt kirkjuvörður. Sóknarnefnd Bústaðasóknar. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti héraðsdýralæknis í Skagafjarðar- umdæmi er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Embættið veitist frá 1. nóvember 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 11. september 1989. Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða starfsmann.í kaffistofu. Starfs- tími er frá kl. 12.00-18.00 alla virka daga. Starfstímabil frá 15. sept. til 15. maí. Einnig leitar stofnunin að starfsmönnum í íhlaupavinnu í kaffistofur og/eða ræstingar. Vinnutími verður óreglulegur. Ekki tekið við umsóknum í gegnum síma. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA v/Hringbraut, 101 Reykjavík. Áhaldahús Garðabæjar Garðabær óskar eftir að ráða starfsmenn til vinnu við áhaldahús bæjarins. Um er að ræða trausta vinnu fyrir góða verkamenn. Starfsmenn fá mat á staðnum. Nánari upplýsingar hjá bæjarverkstjóra í símum 53611 og 51532. Bæjarverkfræðingur ST. JÓSEFS3PÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur Okkur á dagheimilinu Öldukoti vantar áhuga- sama fóstru og starfsmann til að vinna með okkur uppbyggilegt starf. Við erum í gömlu hlýlegu húsi sem staðsett er á Öldugötunni. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband við for- stöðumann í síma 19600/307 milli kl. 10.00 og 14.00. WtÆUÞAUGL YSINGAR TIL SÖLU Saumastofa Til sölu er saumastofa með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 46488 og 656315 (eftir hádegi). Skagafjörður - jörð til sölu Garðhús, Seyluhreppi er til sölu. Jörðin er 60 hektarar að stærð, helmingur ræktað land. íbúðarhús, 34 hesta hesthús, hitaveita og veiðiréttindi. Tilvalið fyrir hestamenn eða félagasamtök. Upplýsingar í síma 95-35649 eða 95-37382. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Þýska skáldið Jurek Becker les úr verkum sínum í dag, föstudaginn 15. september 1989, í þýska bókasafninu, Tryggvagötu 26, kl. 20.30. Verið öll velkomin. Goethe-lnstitut. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 18. sept. 1989 kl. 10.00 Breiðumörk 8, Hverageröi, þingl. eigandi Óskar Helgason. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Sigurður Sveinsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli og Hilmar Guðmunds- synir. Uppboösbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Eyrarbraut 24, (Mánabakki), Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Björn Ásgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Hásteinsvegi 1, Stokkseyri, þingl. eigandi Hörður Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiriksson hdl. Heiðmörk 26h, Hveragerði, talinn eigandi Klara Guðmundsdóttir. Uppboösbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Hjarðarholti 13, Selfossi, þingl. eigandi Rafn Sverrisson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun rikisins og Jakob J. Havsteen hdl. Hulduhólum 2, Eyrarbakka, þingl. eigandi Guðbjörg Jóhannesdóttir. Uppboðsbeiöendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins og Ingimundur Einarsson hdl. Kambahrauni 6, Hveragerði, þingl. eigandi Brynjólfur S. Hilmisson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Byggingasjóður ríkisins og innheimtumaður rikissjóðs. Votmúla II, Sandvíkurhreppi, þingl. eigandi Albert Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Ingimundur Einarsson hdl., Byggingasjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þriðjudaginn 19. sept. 1989 kl. 10.00 Borgarhólsstekk 18, Þingvallahr., talinn eigandi Hjörtur Hjartarson. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan i Reykjavík. Heiömörk 44, Hverageröi, þingl. eigandi Gestur Eysteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Guðjón Ármann Jónsson hdl., innheimtumaður rikissjóðs og Byggingasjóður rikisins. Heiðmörk 57, Hverageröi, þingl. eigandi Pálína Snorradóttir. Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Kirkjuferjuhjáleigu, Ölfushr., þingl. eigandi Guðjón Sigurðsson. Uppboösbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Ævar Guömundsson hdl. Leigul. vestan ísólfsskála, Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokks- eyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Bergur Guðnason hdl., Gestur Jónsson hrl. og Jón Kr. Sólnes hrl. Miðvikudaginn 20. sept. 1989 kl. 10.00 Austurmörk 7, Hveragerði, talinn eigandi Austurverk hf. Uppboösbeiðandi er Landsbanki íslands. Önnur sala. Borgarheiði 29, Hveragerði, þingl. eigandi Rúnar Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur rikisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Jakob J. Havsteen hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Önn- ur sala. Eyrafbraut 26, Stokkseyri, þingl. eigandi Sigrún Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Landsbanki (slands, innheimtumaður ríkissjóðs, Steingrímur Þormóðsson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Önnur sala. Högnastig 2, Flúöum, Hrun., þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Önnur sala. Laek, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður íslands, jarð- eignad. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson. Önnur sala. vatnsholti I, Vill., þingl. eigandi Kristján Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Reynir Karlsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 21. sept. ’89 kl. 10.00 Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Tryggingastofnun rikisins. Önnur sala. Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eigandi Steingrímur Viktorsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og Gylfi Thorlacius hdl. Önnur sala. Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg, hdl., innheimtumaður rikissjóðs, Útvegsbanki íslands, Jón Eiríksson, hdl. og Ævar Guðmundsson, hdl. Önnur sala. Leigulóð úr landi Bakka II, Ölfushr., þingl. eigandi Bakkalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Jón Magnússon, hrl. Önn- ur sala. Miðtúni 5, kj., Selfossi, talinn eigandi Viðar Ingólfsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiriksson, hdl., Jón Ólafsson, hrl. og Byggingasjóður rikisins. Önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl. og Ævar Guðmunds- son, hdl. Önnur sala. Sumarbústað i landi Bildfells, Grafn., talinn eigandi Guðmundur Ól- afsson. Uppboösbeiðandi er Guömundur Markússon, hrl. Önnur sala. Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suöurvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon, hrl., innheimtumaður ríkis- sjóðs, Landsbanki íslands, lögfræðingad. og Ólafur Gústafsson, hrl. Önnur sala. Fimmtudaginn 21. sept. ’89 kl. 14.00 Ásbúðm, Þingvallahr., þingl. eignarhluti Ingibjargar Eyfeils. Uppboðsbeiðandi er Gísli Gislason hdl. SýslumaOurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Heiöarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig- andi Helgi Kristmundsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. september 1989 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bvggingasjóður ríkisins, Útvegsbanki is- lands, Guðjön Ármann JónSson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Fiskvinnsluhús v/Túngötu, Eyrar- bakka, þingl. eigandi Hörður Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. september 1989 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiriksson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaðurinn i Arnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á fasteigninni Heinabergi 17, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Emelia Jónasdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. september 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður rikisins, Þorsteinn Einarsson hdl. og Jón Magnússon hrl. Sýslumaöurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.