Morgunblaðið - 15.09.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 15.09.1989, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 15. SEPTEMBER -1989 27 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Meyj- wmar í dag ætla ég að fjalla um veikleika Meyjarmerkisins (23. ágúst—23. september). Athygli er vakin á því að þó hér sé sérstaklega fjallað um veikleika, þýðir það ekki að merkið búi ekki yfir mörgum og góðum kostum. Einnig er vert að geta þess að fyrst og fremst er Verið að tala um mögulega veikleika sem hægt er að yfirstíga og forð- ast. NeikvœÖ Einn helsti veikleiki Meyjar- innar er fólginn í tilhneigingu til að gagnrýna bæði sjálfa sig og umhverfið. Það þýðir að hún á til að vera heldur neikvæð í viðhorfum. í sum- urn tilvikum og sérstaklega ef Meyjan er þreytt eða illa fyrir kölluð, verður þetta að tuði og nöldri, út í allt og ekkert. Minnimáttarkennd Það sem þó er einna verst fyrir Meyjuna sjálfa má rekja til gagnrýni, smámunasemi og fullkomnunarþarfar. Það er minnimáttarkennd og nei- kvæð sjálfsímynd. Meyjan er oft það kröfuhörð við sjálfa sig að hún fyllist vanmáttar- kennd. Ef verkið sem hún hefur tekið að sér að leysa er ekki fullkomlega gert verður hún óánægð. Þetta hindrar Meyjuna einnig þeg- ar lærdómur er annars veg- ar. Ef hún gerir mistök í fyrstu þá er ástæðan sú að hún hefur enga hæfileika, ekki sú að hún þarf að læra og reka sig á á nýjum sviðum eins og aðrir. Vanmat Fullkomnunarþörf Meyjunn- ar leiðir oft til vanmats, þess að hún gerir of lítið úr sjálfri sér og lætur aðra ganga framfyrir sig eða telur sig ekki geta það sem hún er fullfær um. Margar Meyjar þurfa að læra að slaka á og varast að gera of miklar kröf- ur. Smáatriði Meyjan er skörp og eftirtekt- arsöm og að öllu jöfnu raunsæ. Henni hættir hins vegar til að leggja of mikla áherslu á smáatriði. Þetta getur m.a. háð henni í vinnu og samstarfi. Hvað varðar vinnu á hún til að gera sér störf erfið með því að dunda of lengi við smáatriði. í sam- skiptum á hún til að láta smáatriði í fari annarra fara of mikið í taugarnar á sér. Smávægilegut' kækur í fari fólks getur þannig skyggt á stóra mannkosti. Annar veik- leiki Meyjunnar, sem varðar samskipti, er að hún á til að vera of afskiptasöm í garð annarra, vera sífellt að gagn- t'ýna, leiðrétta, segja öðrurn til og skipta sér af því sem henni í raun kemur ekki við. Það má segja að hana skorti oft umburðarlyridi í garð ná- ungans. Aöal- ogaukaatriöi Einn veikleiki Meyjunnar er sá að hún á til að festast í smáatriðum og hengja sig á það sem ekki skiptir máli. Þegar Meyjan er að lesa stóra grein á hún t.d. til að festa sig í einu orði. Hún gerir því ekki alltaf greinarmun á að- alatriðum og aukaatriðum. Fordómafull Að lokum rná geta hugsan- legs veikleika sem er fólginn í trú á hið jarðbundna og áþreifanlega. Það er að Meyj- an á til að vera fordómafull gagnvart hugmyndum sem hún sjálf hefur ekki kynnst eða getað snert á. GARPUR SA/e/MöY I SE EK/</ ENN ee T/lBÚ/N/tÐ) HVEENIG L/77L STELFX TtfPA, GAePOR/ A /)Ð NTÁLfíA OtcKUte AB E/A/NA LÆ/PU. Hetjupáð/r Þarfn Astepp/ ALLTAr VÖÐVA EÍ>A TÖFRA, öee/. hugsaðu Bara um alla , p/skana se/h Þa VARSTAÐFvo upp BG WAR , Bara að hja- LPA GULlDÖRJ. HEVRÐU hve&n- /<5 v/ss/R ÞÍJ AB és varab pvo UPPPlSkA 7 ElhJPALT A/'AL. RÆR/ ORRt, pAB SÉSTA HÖNDUNU, ‘ V/Ð VERBUAA AÐ koaaa orrurapszao 'Aður en ERF/BARA VERÐUR AÐ P/NNA L/EPU > GRETTIR ÖVBl, é<3 HATA BRENDA STARR HVA£> F/NNST pER, BONAFARTE? V/ER/ ÞETTA E/CK/ t=ALLE<3UR GALL/ FVR/R UAASÖKN- 'NA, HA T EF þÚ HEFVR. EFN/ 'A P(- TFK \ ERT FAAJG/ A LAn FL0TT4, AAABUR. ) HVER HELDURÐU AB AAYND/ LAlVA Jéf? ? þAP ÞARF EKK/ A& S/EKJA U/Ut ÞETTA l‘an / M LJOSKA þETTA GiRTI REiNSr HeiLBRX íeilbrjqði hættulfqt FERDINAND SMAFOLK TMI5 15 CRAZT, SIR..M0W CAN AN ATT0R.NET LEAtZ U5 OUT OF TME U)00P5? QUIET, MARCIE..NEVER PI5TURB AN ATTORNEV OUMENHE'S THINKIN6 KléMT A60UT NOU) 15 LUMEN A FIZZAU)0ULPTA5TE 600P.. S- ZA Þetta er ruglað, herra. Hvernig getur lögft-æðingur vísað okkur leiðina út úr skóginum? Þegiðu, Magga . .. truflaðu aldrei Eininittnúnaværigottaðfápizzu. lögfræðing þegar hann er að hugsa. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út lauffimmu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs. Settu þig í spor austurs og reyndu að finna bestu vörnina. Norður ♦ K94 VK852 ♦ 53 + KG62 Austur ♦ ÁDG2 VG1074 ♦ 962 ♦ D3 Vestur Norður Austur Suður - - —. . 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Eft.ir opnun suðurs á 16—18 punkta grandi spyr norður um háliti og suður segir frá flórlit í spaða. Þú færð fyrsta slaginn á laufdrottningu. Taktu við. Fyrsta verkið í spilum af þessu tagi er að reikna út fjölda punkta sem makker getur átt. Sagnhafi á minnst 16, blindur á 10 og þú átt 10. Það gera 36, svo makker á ekkert annað en laufásinn, eins og fyrsti slagur- inn leiddi í ljós. Því kemur ekki til greina að spila tígli, því rnakker á þar enga innkomu. Og ef sagnhafi fær ráðrúm til að sækja hér slagi. á lauf vinnur hann spilið auð- veldlega. Norður ♦ K94 V K852 ♦ 53 *KG62 Vestur 4 83 V96 ♦ 10874 4Á9854 Austur ♦ ÁDG2 V G1074 ♦ 962 ♦ D3 Suður * 10765 VÁD3 * ÁKDG * 107 Svarið blasir nú við: þú spilar spaðatvistinum. Þegar makker kemst inn á laufás spilar hann aftur spaða og vörnin fær 5 slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu fnóti sem nú er nýhafið á Fjóni í Danmörku kom þessi staða upp í skák sænska stórmeistarans Harry Schússler, sem hafði hvítt og átti leik og ungversku stúlkunnar Zsofíu Polgar. Svartur lék síðast 23. — Db7-c6 sem var slæm yfirsjón. 24. Bxb5! — Dxb5, 25. Hxa8 og svartur gafst upp. Polgarsystur hófu Danmerkurdvöl sína á sjón- varpskeppni við þtjá Dani, stór- meistarann Gurt Hansen og al- þjóðlegu meistarana Lars Bo Hansen og Lars Schandorff. Dan- irnir sigruðu örugglega með sam- anlagt 11 vinninga gegn 7 vinn- ingum systranna þriggja. Síðan hófst þetta alþjóðlega mót á Fjóni og er staðan þannig eftir þtjár umferðir: 1. Szusza Polgar 2L v. 2.-4. Judit Polgar, Curt Hansen og Erling Mortensen 2 v. 5.-6. Lars Bo Hansen og Zsofia Polgar TA v. 7.-9. Schússler, Rogers og Höi 1 v. 10. Schandorff 'ó v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.