Morgunblaðið - 15.09.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 15.09.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 15 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Leitið upplýsinga hjá okkur. VBLJ\SALAN HLFL ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 DÆÍUR TIL AURA VCRKA LENSIDÆLUR - SMÚLDÆLUR - BRUNADÆLUR - OLÍUDÆLUR - VATNSDÆLUR - IÐNAÐARDÆLUR — LANDBÚNAÐARDÆLUR OG AÐRAR DÆLUR TIL FJÖLBREYTTRA NOTA. E-JET dælurnar hafa mikla vinnslugetu og ©fu gangöruggar við hinar erfiðustu aðstæður. "p Varahlutaþjónusta. _ Höfundur er úrsmíðameistari. HERPI- HÓLKAR 3NYIR MAZDA 323!! ALLIR MEÐ 16 VENTLA VÉL OQ VÖKVASTÝRI! „Allt er jjegar þrennt er“ segir máltækið og má það til sanns vegar færa, því við kynnum 3 mismunandi gerðiraf MAZDA 323: COUPE, SALOON og FASTBACK, nýjar frá grunni! SÝNINGARBÍLAR ÁSTAÐNUM Opið laugardag f rá kl. 12-16 Það óvenjulega er, að gerðirnar eru nú misstórar og hafa gjörólíkt yfir- bragð, útlit og eiginleika og er nánast ekki eitt einasta stykki í yfirbygging- um þeirraeins. • Helstu nýjungar eru: Stærri og rúmbetri en áður — 16 ventla vélar: 77, 90 eða 140 hestöfl — ALLAR gerðir með vökvastýri — GLX gerðir með rafmagnsrúðum og læsingum. Vegna hagstæðra samninga verður M AZDA 323 á einstaklega góðu verði. • Dæmi: 3 dyra COUPE 4 dyra SALOON 1.6L 16 5 dyra FASTBACK 1.6L 16 1.3L 16 ventla ventla90hö5gíram/vökva- ventla90hö.5gíram/vökva- 77hö.5gíram/ stýri, rafmagnsrúðum, raf- stýri, rafmagnsrúðum, raf- vökvastýri magnslæsingum og fl. magnslæsingum og fl. Kr. 698.000 Kr. 849.000 Kr. 862.000 • Fyrsta sending e-r á ieiðinni til landsins — SVO ÞAÐ MARG- BORGAR SIG AÐ BÍÐA EFTIR MAZDA ÞVÍ NÚ BÝÐUR ENG- INN BETURU ____ BlLABORG HF FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 HÓLKAR SEM HERPAST UTAN UM RÖRIN MEÐ ÞVÍ AÐ HITA ÞÁ. LENGIR ENDINGARTÍMA RÖRA SEM LIGGJA í JARÐVEGI. TILVALDIR T.D. Á VATNSLAGNIR ÚR VATNSÆÐUM INN í HÚS O.FL. LEITIÐ UPPLÝSINGA. W VATNSVIRKINN HF. »ÁRMÚLA 21 SlMAR 686455 - 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416 „Mér er mál“ eftir Axel Eiríksson Á tímum eyðni, klamedíusýkinga og lekanda var ég nú nýverið að lesa um eina útgáfuna enn, sem ber að varast, en það eru kynfæra- vörtur. Það er okkur fullvöxnu fólki vandaverk að fara á almenningssal- erni og koma jafnhrein út og við fórum inn. Ég býst við að fæst okkar geti notað og notið þessarar sjálfsögðu þjónustu án þess að leiða hugann að smitleið og hreinlæti. Nú er það svo að tæknilega séð er öllum ekki jafnauðvelt að athafna sig og nota atmenningssalerni, en þar á ég við börnin. Það virðist al- veg hafa gleymst að hugsa fyrir þörfum þeirra hvað þetta varðar, þegar veitingastaðir og aðrir al- menningssamkomustaðir eru hann- aðir. Það eru ekki nema um það bil 10 ár frá því að veitingahús tóku upp þá sjálfsögðu þjónustu að hafa ungbarnastóla til afnota fyrir við- skiptavini sína. Er ekki kominn tími til að yngstu viðskiptavinirnir fái sína hreinlætisaðstöðu líka? Ég skora á alla þá sem um þessi mál véla að vinna að úrbótum sem fyrst, og mætti hugsa sér að þeir staðir sem halda uppi þjónustu fyr- ir almenning svo sem sundlaugar og veitingastaðir settu sérstakt merki við innganginn sem vísaði til að þar inni væri börnum og barna- fólki veitt góð þjónusta ekki síður en fullorðnum einstaklingum. Hvað sem öllu tali um þrýstihópa líður er það óumdeilanlegt að öll byijum við okkar lífsamstur sem börn. Þeg- ar og ekki fyrr en þessi atriði verða lagfærð, getum við varpað öndinni léttar, þó svo að mjó bamsrödd segi við okkur „mér er mál“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.