Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 29
.FÖsWöAÖÖSr'-Ífe! &WÖttBBM98b ^29 Jósefína Guðmunds- dóttir - Minning Fædd 19. mars 1908 Dáin 8. september 1989 Það er erfitt á okkar tímum að gera sér í hugarlund við hvaða fá- tækt fólk átti að búa á fyrsta ára- tug þessarar aldar. Kröfurnar þá voru aðeins að hafa í sig og á, eng- in þægindi sem við nú þekkjum og húsakostur lélegur, féiagsleg hjálp óþekkt, hver varð að komast af með það sem hann gat aflað sér og sínum til framfæris. 19. mars 1908 fæddist á Skaga- strönd í Austur-Húnavatnssýslu stúlka sem skírð var Jósefína. For- eldrar hennar voru ekki gift svo ekki auðveldaði litlu stúlkunni fyrstu sporin út í lífið sá stuðningur er gott og tryggt heimili veitir. Hún ólst upp við störf — ég vil ekki segja leik og störf. Vann alltaf hjá öðrum, var vinnukona. Þegar hún var orðin fullorðin giftist hún Steindóri Guðmannssyni sem einnig var vinnumaður. Þau hjónin voru vinnufólk alla sína sambúð lengst af í Skagafirði sem hún batt mikla tryggð við og minntist oft síðar. Steindór missti hún árið 1954. Þau hjónin eignuðust einn son Margeir Benedikt, og var hann fyrst með foreldrum sínum þar sem þau vom vinnuhjú en síðar tekinn í fóst- ur. Það er erfitt að hugsa sér að- stæður þeirrar móður sem á aðeins stopular stundir til að sinna barni sínu frá verkum þeim sem kalla að. Hefur þá reynt á velvilja og gæsku þeirra húsmæðra sem verið var hjá hveiju sinni. Eftir lát manns síns kom Jósefína Minning: „Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi hel er fortjald, hinumegin birt- an er.“ Mér duttu í hug þessar Iínur úr sálmi Sigurðar Kr. Péturssonar er ég stakk niður penna til að minn- ast góðs vinar, Hjálmars Guðjóns- sonar, en hann lést í sjúkrahúsinu í Neskaupstað aðfaranótt laugar- dags 12. þ.m. Hjálmar fæddist í Auðsholti í Biskupstungum 27. október 1906 og var hann Árnes- ingur að ætt og uppruna. Hjálmar fór snemma að vinna fyrir sér. Ungur fer hann í vélstjóranám og aflar sér þar réttinda. Hann er all lengi á aflaskipinu Guðmundi Þor- láki. Árið 1940 kemur hann austur á Fáskrúðsfjörð og kvænist þar Svanhvíti Guðmundsdóttur, en hún var þá ekkja, en hún missti mann sinn, Jón Ásgrímsson, er hann fórst með vélbátunum Kára ásamt þrem til okkar hjóna að Skeggjastöðum í Miðfirði þar var hún vinnukona í 10 ár, þar til við fluttum til Reykjavíkur. Sonur hennar var einnig á Skeggjastöðum í átta ár og voru það einu árin sem þau dvöldust samvistum frá því hann var lítið barn. Eitt af þvi sem ein- kenndi Jósefínu var hin mikla hlýja sem frá henni streymdi, hún laðaði fram hlýhug fólks, var sérstaklega góð við börn og hændust þau mjög að henni. Á þessum árum var barnaskóli á Skeggjastöðum og því oft mörg börn á heimilinu. Tel ég ekki ofsagt að öllum þeim börnum sem þar voru hafi þótt vænt um Jósefínu. Og svo var þessi góði eiginleiki hennar að tala aldrei illa um nokk- urn mann, mun hún þó ekki alltaf og alls staðar hafa notið þess besta. Ef einhver barst i tal sem ég vissi að ekki hafði komið fram við hana eins og sannkristinn bróðir þá var hún vön að segja: „Við skulum nú ekki ræða um hann.“ Árið 1965 flutti hún sem ráðs- kona til Gunnlaugs Sigurðssonar Hraunhvammi í Garðahverfi. Þau ár sem Jósefína og Gunnlaugur bjuggu í Hraunhvammi var eini tíminn á ævi hennar sem hún var sinn eigin húsbóndi. Þegar heilsa Gunnlaugs var þrotin fluttu þau á Hrafnistu í Hafnarfirði og voru þar sín síðustu ár. Gunnlaugur er látinn fyrir nokkrum árum. Jósefína var mjög félagslynd kona og hafði gaman af að vera í margmenni, þvi fannst henni dvölin á Hrafnistu, meðan hún hafði heilsu, mjög ánægjuleg og leit á öðrum mönnum í ofsaveðri í maí 1926, einn af þeim var bróðir Svan- hvítar. Seinna hættir Hjálmar sjó- mennsku og gerist starfsmaður hjá rafveitu Fáskrúðsfjarðar, við þær starfaði hann þar til vélvæðing öll var tengd landsvirkjun. Eftir að Hjálmar fluttist hingað var áhugi hans mikill á allri ræktun, hann girti af reit uppi í hlíðinni og eyddi hann þar mörgum stundum í að gróðursetja, hlúa að unggræðling- um. Þarna kom hann sér upp gróð- urreit og hlúði að nýgræðlingum er hann sáði til heima og sannaði að oft má breyta örfoka börðum í angandi skógarreit, það var hans mikla ánægja að sjá litla anga teygja sig upp úr moldinni. Hjálmar var samræðugóður, hann velti fyrir sér gátum þessa lífs sem ekki verða ráðnar, og þeirri spurn hvaðan kom- um við og hvert förum við. Oft það sem sitt heimili. Eftir að hún flutti í Garðahverfið kynntist hún nágrönnunum og kon- unum í kvenfélaginu sem hún gekk i fljótlega. Allt þetta fólk var Jós- efinu mjög gott og elskulegt gegn- um árin og þegar Jósefína var átt- ræð héldu kvenfélagskonurnar upp á afmæli hennar af mikilli rausn. Líf Jósefínu minnar, eins og ég kallaði hana gjarnan, var ekki dans á rósum. Hún æðraðist þó ekki yfir erfiðleikunum, var sífellt þakklát fyrir það sefn fyrir hana var gert og var sjálf ákaflega gjafmild og rausnarleg þó ekki væri af miklu að taka. Er ég lít til baka og hugsa um líf Jósefínu minnar þá vaknar sú spurning í hug mér hver séu mestu verðmæti lífsins. Er það hlýhugur og manngæska eða sá auður sem mölur og ryð fær grandað? Við, fjölskyldan frá Skeggjastöð- um, þökkum Jósefínu það sem hún var okkur og biðjum henni Guðs blessunar í landi eilífðarinnar. Lára Inga Lárusdóttir voru málin rædd á heimili hans og hans góðu konu. Þau hjón eignuð- ust þijá syni, Siguijón, Guðmund og Heimi. Siguijón og Heimir eru báðir búsettir hér í kauptúninu en Guðmundur lést á unga aldri fyrir nokkrúm árum og var þeim hjónum mikill harmdauði. Nú er Hjálmar horfinn sjónum okkar en eftir lifir minningin um góðan og vandaðan mann. S.S. __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Kjördæmismót á Siglufirði Kjördæmismót n-vcstra í tvímenning var haldið á Siglufirði 9. sept. sl. Spilaður var „Barometer" með þátttöku 19 para. Kjör- dæmisineistarar 1989 urðu Asgrímur og Jón Sigurbjörnssynir frá Siglufirði. Röð efstu para varð þessi: Ásgrímur Sigurbjörnsson — Jón Sigurbjörnsson, Sigluf. 120 Jóhanncs Hjálmai'sson — Jónas Stefánsson, Sigluf. 46 Bjarni Brynjólfsson — Unnar A. Guðmundsson, Hvammst. 44 Reynir Pálsson — Stefán Benediktsson, Fljótum 36 Baldvin Valtýsson — Valtýr Jónasson, Sigluf. . 32 Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðason, Sigluf. 30 Sigríður Gestsdóttir — Súsanna Þórhallsd., Skagastr. 15 Bridsfélag Breiðfirðinga Starfsár félagsins hefst fimmtudaginn 21.-sept. en mótaskrá vetrarins verður sem hér segir: 21.9. Eins kvölds tvímenningur 28.9. -12.10. Hausltvímenningur, þriggja kvölda. 19.10. -14.12. Aðalsveitakeppnin 4.1. Eins kvöids tvímenningur 11.1. Barómeterkeppni 8-10 kvöld, fer eftir þátttöku. Mars Butler. Helgina 4.-5. febrúar 1990. Afmælismót í tilefni 40 ára afmæli Breiðfirðinga. Aðalfundur fél^gsins 3. okt. Nánar aug- lýst síðar. Keppnisstjóri verður ísak Sig- urðsson eins og áður. Hjónaklúbburimi Velrarstarf félagsins hófst þriðjudaginn 12. sept sl. með 1 kvölds tvímenningi, 19 pör mættu til leiks. Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 138 Gróa Eiðsdóttir — Júlíus Snorrason 118 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjörnsson 117 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 115 B-riðill: Guðrún Reynisdóttir — Ragnar Þorsteinsson 124 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 120 Hrund Einarsdóttir — Einar Sigurðsson 117 Hulda HjálmarSdóttir — Þórarinn Andrewsson 109 Næsta keppni verður 3ja kvölda tvímenn- ingur og geta þau pör sem ætla að vera * með skráð sig í sfma 22378 (Júlíus), betra er að gera það sem fyrst, nú þegar eru yfir 20 pör skráð, en húsrúntr leyfir ekki meira en 34-36 pör. Spilað er í nýju og glæsilegu húsi, Tæknigarði, sunnan Há- skólabíós. Bridsfélag Suðurnesja Nk. laugardag kl. 14. fer fram á Glóðinni i Keflavík úrslitaleikur í bikarkeppni sem staðið hefir yfir á Suðurnesjum í sumar. Til úrslita spila sveit Jóhannesar Sigurðs- sonar sem sigraði sveit Þórðar Kristjánsson- ar í undanúrslitum og sveit Elíasar Guð- mundssonar sem sló sveit Ameyjar út. Á mánudaginn kemur hefst svo vetrar- starf félagsins með eins kvölds tvímenn- ingi. Spilað verðúr í Golfskálanum í Leiru og hefst spilamennska kl. 20. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, • HÖNNU SKAGFJÖRÐ. Kristján Ó. S. Hákonarson, Emil Ingi Hákonarson, Jóhann Hákonarson, ingólfur Hákonarson, Hreinn S. Hákonarson, Ingileif Hákonardóttir og barnabörn. Maria J. Þráinsdóttir, Anna Gisladóttir, Ásdis Péturdóttir, Sigríður Pétursdóttir, t Innilegar þakkir öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför eiginmanns mín, föður okkar, tengdaföð- ur og afa, FINNS KLEMENSSONAR, Hóli, Norðurárdal, sérstakar þakkir faer starfsfólk sjúkrahúss Akraness fyrir frábæra umönnun. Herdis Guðmundsdóttir, Þórir Finnsson, Rósa Arilíusardóttir, Sigrún Finnsdóttir, Guðmundur Sæmundsson, Guðmundur Finnsson, Anna Hjálmarsdóttir og barnabörn. Lokað Skrifstofur Steintaks hf., verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna útfarar STEFÁNS ÓLAFSSONAR. Steintak hf. Hjálmar Guðjónsson frá Fáskrúðsfírði ¥élagslíf I.O.O.F. 1 s 171150981/2 = [BJj Útivist Helgarferð 22.-24. sept. Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk. Góð gistiaðstaða í Útivistarskál- unum Básum. Ágæt tjaldstaeði. Fjölbreyttar gönguferðir. Grill- veisla og kvöldvaka með óvænt- um uppákomum. Pantið timan- laga í vinsælustu ferð haustsins. Pantanir óskast staðfestar í síðasta lagi fimmtudag 21 .sept. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! [Bíj Útivist Sunnudagur 17. sept. kl. 13.30 Útivist á hjólum Tvær hjólreiðaferðir Nýjung i ferðastarfseminni. Mæting við Árbæjarsafn kl. 13.30. Tveir möguleikar. 1. Heiðmerkurhringur: Silunga- pollur - Hraunslóð - Vífils- staðahlið. Áð i Gjárétt. Styttri og léttari ferð. 2. Bláfjallahring- ur: Silungapollur - Bláfjallaveg- ur. Hjólað ofan byggða. Lengri ferð. Ferðanefnd og stjórn Úti- vistar munu fylgja hjólreiða- mönnum úr hlaði frá Árbæ á eftirminnilegan hátt. Reyndir farastjórar við fararstjórn. Viður- kenning veitt fyrir þátttöku. Tak- ið þátt í fyrstu hjólreiðaferðun- um. Kynningarverð kr. 200,- Nánari upplýsingar -á skrifstof- unni. Símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 16.-17. sept. 1. Emstrur - Þórsmörk kl. 8. Ekið um Fljótshlíð inn Emstrur. Þar verður nýja brúin yfir Ems- truá formlega tekin í notkun. Þeim sem vilja, gefst kostur á að ganga í Pórsmörk (ca. 20 km). Hinir fara með bílunum til Þórsmerkur. 2. Þórsmörk kl. 8. Þetta er fyrirhuguð fjölskyldu- ferð þar sem boðið verður upp á léttar gönguferðir, ratleik, til- sögn í meðferð Ijósmyndavéla og örstutt námskeið um notkun brodda og ísaxa. Um kvöldið verður svo kvöldvaka. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni, Óldu- götu 3. Ferðafélag íslands. m útivist Sunnudagur 17. sept. Kl 10.30, Leggjabrjótur - Botnsdalur. Landnámsgöngu- ferð. Gengið verður frá Svarta- gili í Þingvallasveit um þessa skemmtilegu þjóðleið niður i Botnsdal í Hvalfirði. Ferðin sem margir hafa beðið eftir. Verð kr. 1.000,-. Ath. Móskarðshnúka- ferð felld niður. Kl. 13.00, Botnsdalur - Glymur. Haustlitirnir að byrja. Gengið að hæsta fossi landsins og ná- grenni. Létt ganga. Verð kr. 1.000,-. Frittf. börn m. fullorðnum. Einsdagsferð í Þórsmörk kl. 08.00. Stansað 3-4 klst. í Mörk- inni. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Útivist Helgarferðir 15.-17. sept. 1. Þórsmörk-Goðaland. Gist i Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Veiðivötn-Jökulheimar. Gist i skála. Gönguferðir um tilkom- umikið landslag. Gróðurvinjar, fjallavötn og eldstöðvar. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Munið haustlita og grillveislu- ferðina í Þórsmörk 22.-24. sept. Sjáumst! Útivist Biblíufræðsla á laugardag kl. 10.00 i Grensás- kirkju. Ragnar Snær Karlsson talar um fyrstu skrefin á vegi trúarinnar. Bænastund á sama stað kl. 11.15. SKAST KEYPT Kaupi málma Kaupi málma, svo sem alimi- nium, ryðfritt stál, kopar og eir (ekki járn.) Tilboð og flutningur ykkur að kostnaðarlausu. Upplýsingar gefur Alda i sima 667273.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.