Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1989 9 VANTAR 3JA HERB.IBUÐ TIL LEIGU Starfsmann eins traustasta fyrirtæki landsins vantar 3ja herb. íbúð á stór RVK-svæóinu í ca. 2 ár. Greiðsla: 1 mán. fyrirfram. Vinsamlegast hafið samband i sima 13408. Róyal IMSTANT PUDDING ... pii niu*'6 Ungir og aldnir njóta þess að borða köldu Royal búðingana. Bragðtegundir: — Súkkulaði, karamellu, vanillu og jarðarberja. GOÐUR ARANGUR VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR Raöstefnur og fundir af öllum stæröum er sérgrein okkar á Hótel Sögu. Viö önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, útvegum þann tækjakost sem á þarf að halda og sjáum til þess að ekkert fari úrskeiðis. Haföu samband í síma 29900. hoTel/ }A0A lofar góöu! ••ÍiÍllÍ Flokksformaður reynir við grettistak. „Snarpar umræður um stöðu Alþýðuflokksins . . .“! Formaður Alþýðuflokksins er einn þriggja höfuðsmiða núverandi ríkisstjórnar. Þann veg hefur smíðin tekizt, að minnihluti krata styður stjórnina, samkvæmt skoðanakönnun. Al- þýðublaðið segir og að „snarpar umræður um stöðu Alþýðuflokksins í ríkisstjórninni“ hafi farið fram á flokkstjórnarfundi. Stakstein- ar staldra við forystugrein Alþýðublaðsins um þetta efni. Alþýðuflokk- urinní kassabíl Leiðari Alþýðublaðsins sl. miðvikudag hefst á þessum orðum: „Á nokksstjórnarfiindi Alþýðuílokksins sem var haldinn um síðustu helgi urðu snarpar umræður um stöðu Alþýðutlokks- ins í ríkisstjóm. Að von- um eru jafnaðarmenn ekki sáttir við að fylgi Ookksins mælist lítið í skoðanakönmmum. “ Það eru trúlega flokks- menn í launþegáhreyf- ingu, sem hræðast verð- lags- og kaupmáttar- þróun síðustu misserin, og sveitarstjómarmenn, sem óttast að óvinsældir ríkisstjómarinnar hreki fólk frá flokknum í kom- andi sveitarstjómarkosn- ingum, sem standa að „snörpum umræðum um stöðu Alþýðuflokksins í ríkisstjóminni". Þeir ótt- ast hraðakstur flokksfor- mannsins á rauðu ljósi í pólitiskum kassabil Olafs Ragnars Grímssonar og Steingríms Hermanns- sonar. Þegar höfundur for- ystugreinarimiar hefur tíundað hinar snörpu umræður á flokksstjóm- arfundinum með þeim hætti að sefja eins konar samasemmerki milli stöðu Alþýðuflokksms í ríkisstjórninni og fylgis- hraps hans í skoðana- könnunum, reynir hann að gera gott úr öllu sam- an og segir: „Jón Baldvin Hanni- balssson formaður Al- þýðuflokksins minntist á það í ræðu sinni á flokks- stjómarfundinum að aldrei fyrr hefði Alþýðu- Ookknum tekizt að koma jafn veigamiklum málum áleiðis eða í höfn á jafn skömmum tíma og gerst hefði á því tæpa ári sem Ookkurinn hefði átt aðild að ríkisstjórn með Fram- sóknarOokki og Alþýðu- bandalagi"! Síðan setur leiðarahöf- undur sex siguratriði undir smásjána — svo lesendur megi glugga í herlegheitin. Sigursexa flokksfor- mannsins Og hver er fyrsti vinstristjómarsigurinn sem forystugreinin tíund- ar? „Einfalt og réttlátt skattakerfi ... stað- greiðsla skatta". Stað- greiðsla skatta var að visu lögfest í tíð ríkis- stjórmu- Þorsteins Páls- sonar. „Skattaréttlætið", sem speglast í sjö millj- arða nýrri skattheimtu 1989, verðlagi nauðsyi\ja og útgjöldum hcimila, er síðan til orðið á rauðu ljósi formanna A-flokk- anna. Vel fer á því að hver eti sitt í þeim efiium. Þá tíundar leiðarinn fimm atriði: nýja land- búnaðarstefnu, lífeyris- sjóð fyrir alla landsmenn, endurskoðun á almanna- tryggingarkerfinu, fmm- varp um félagslegt hús- næðiskerfi og aukin menningar- og viðskipta- leg tengsl við V-Evrópu. Jú, þau em öll í athugun, endurskoðun og undir- búningi. Nema hvað? I höfn em húsbréfin og sameining fjögurra banka. En trúlega hafa þeir ijólubláu draumar ekki ræzt í utanríkis- ráðuneytinu. Leiðara Alþýðublaðs- ins lýkur svo: „Þessi upptalning er hvergi nærri tæmandi, en ljóst má vera að Al- þýðuflokkurinn hefur ýmsu fengið áorkað í ríkisstjóm. Og það er hugsað hátt. Það væri því ekki skynsamlegt af jafii- aðarmönnum að lieimta að flokkurinn dragi sig út úr ríkisstjórn. Hitt má forystan vita að það er fylgst með og miklar krötur gerðar til ráð- herra Alþýðuflokks. Það vom m.a. þau skilaboð sem send vom til forystu Alþýðuflokks á flokks- stjómarfundinum um síðustu helgi.“ A meðan „hugsað er hátt“. í ríkisstjórahmi — svo heyrist um land allt — er „ckki skynsamlegt af jaihaðarmönnum að heimta að flokkurinn dragi síg út úr ríkis- stjóm“. Var einhver að því?! Þetta er niðurstaða og bænarorð flokksmál- gagnsins eftir flokks- stjórnarfund hinna „snöipu umræðna um stöðu Alþýðuflokkshis í rikisstjóm". Hver veit nema nýr ráðherra Borgaraflokks- ins, Hagstofunnar, heila- brota um „uppstokkun stjómarráðsins" og leit- arimiar að „nýrri at- vinnustefiiu“ finni ráð til að mæta þcim „miklu kröfum sem geröar em til ráðherra Alþýðu- flokks". Því var að vísu aldrei um Álftanes spáð að ættjörðin frelsaðist þar, cn ekki sakar að skoða skafmiðann! Nútímadans fer vaxandi í Evrópu í dag. Hann sameinar klassíska tækni og víkkar tjáningarform dansarans. AÐALKENNARI KRAMHÚSSINS í nútímadansi er HANY HADAYA. Hann hefur hlotið víðtæka dansmenntun bæði í Hollandi og Austurríki. Auk klassískar ballettþjálfunar hefur hann sérhæft sig í Graham og Límon nútímadanstækni. Hann hefur komið fram í fjölda sýninga og starfar nú með íslenska dansflokknum. Hér er svo sannarlega enginn aukvisi á ferð. Tryggðu þér fyrsta flokks þjalfun í nútímadansi - hjá Hany - í Kramhúsinu. IJWi'.I.Uf.lW.WfJIH Nánari upplýsingar og bókanir í símum 15103 og 17860. LEGGUR ÁHERSLU Á NÚTÍMADANS! fyrirdansaral sem stefna markvisst að sýningum. NÝR SÝNINGARSALUR BAÐINNRÉTTINGAR, ELDHÚSINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL LITA OG ÁFEROA^^^ OPIÐ: MÁNUD,—FÖSTUD. KL. 9-18. LAUGARD. KL. 11-16. INNRÍTTINGAR HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.