Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989 9 Gömlu dansarnir í Vitanum í kvöld frá kl. 22-02. Gömlu brýnin lejka fyrir dansi: Sveinn Guðjónsson, Sigurður Björnvinsson, HalldórOlgeirsson, Björgvin Gíslason. Fclagsniidstödin Vitinn. Laugardagur kl.13:55 40. LEIKVIKA- 7. okt. 1989 1 M m Leikur 1 Blackburn - Middlesbro Leikur 2 Bradford - Brighton Leikur 3 Hull - Swindon Leikur 4 Ipswich - Newcastle Leikur 5 Oldham - Barnsley Leikur 6 Oxford - Portsmouth Leikur 7 Plvmouth - Stoke Leikur 8 Port Vale - Leicester Leikur 9 Sunderland - Bournemouth Leikur 10 . Watford - W.B.A. Leikur 11 West Ham - Leeds Leikur 12 Wolves - Sheff. Utd. Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s, 991002 Ath. Tvöfaldur Pottur I Norrænt bruðl? í hinu virta danska dagblaði Jyllands-Posten birtist 30 september síðastliðinn forystugrein um norrænt samstarf, sem á erindi til fleiri en Dana. Greinin ber þess hins vegar glögg merki að í Dan- mörku eru menn teknir til við að líta á norrænt samstarf sem næsta árangurslítið þegar þeir bera það saman við samstarfið í ' Evrópu. Til að kynna lesendum Morgynblaðsins þessi viðhorf birt- ist forystugrein danska blaðsins í heild í Staksteinum í dag. Minnkandi áhugi I forystugrein í Jyllands- Posten 30. september segir: „Loksins virðist svo komið að Norðurlanda- ráð sé farið að velta því fyrir sér hvort ekki sé hægt að koma taumhaldi á bruðlið. Þetta nálgast að vera stórfrétt því að í mörg ár hafa útgjöldin til norrænnar samvinnu stöðugt farið hækkandi. Ahugi almennings í löndunum á Norður- landaráði hefur minnkað ár frá ári um leið og norræna skrifkeraveldið og norræna nefrida- og undimefndafarganið hef- ur belgst út og ritaðar heimildir um afrek ráðs- ins orðið æ meiri að vöxt- um. Prentað mál um 36. fúnd Norðurlandaráðs 1988 er í tveim bindum og samanlagt 3.360 biaðsíður. Þéssi ritsmíð, sem vegur rúmlega fimm kíló og hlýtur að vera einhver sú óþarfasta sinnar tegundar í allri veröldhuú, er emi eitt hryggilegt dæmið um það hvemig pólitíkusar bmðla með fjármuni skattborgaranna.“ Sami mæli- kvarði Danska blaðið heldur áfram: „En nú er búið að stöðva sjálfvirka hækkun útgjalda því að Thor Ped- ersen hmaiuTkisráð- herra, sem fer með mál- efiii norrænnar samvinnu í dönsku stjóminni, hefur komist að þefrri niður- stöðu að það sé óhæfa að „í Norðurlandaráði notum við annan mæli- kvarða á réttmæti ophi- berra útgjalda en við gemm í hveiju landi fyr- ir sig þar sem allir em hvattir til að herða sult- arólina." Menn geta reynt að leiða að því getum hvers vegna þessi augljósu sannindi hafi verið svo lengi að reima upp lyrir mönnum í Norðurlanda- ráði en líklegast er að viljinn tU að spara hafi ekki verið fyrir hendi.“ Áhrif frá EB Enn segir Jyllands- Posten-. „Það er ekki síst þró- unin í átt til sameigin- legs, iimri markaðar Evr- ópu sem hefur orðið til að minnka áhuga al- mennings á norræmii samvhmu. Fyrir skömniu kom í fjós á fundi í Visby í Svíþjóð að áðumefhd þróun hefur einnig álirif á norræna stjómmála- menn. Hans Engell, úr ílialds- flokknum, sagði: „... Með öllum þcssum fundum og ráðstefhum, þar sem við reynum að dylja máttleysi norræim- ai' samvinnu með stans- lausu hjali um evrópskt samstarf, stefiium við norræimi umræðu í þá hættu að hún komist alls ekki úr spomnum." Evr- ópuhjalið, sem Engell mimiist á, snýst víst aðal- lega um dálítið ótta- blandna þjóðdansa hhma Norðurlandaþjóðaima umhverfis Evrópubanda- lagið en það er eftirtekt- arvert að Engell skuli tala vifilengjulaust um máttleysi norrænnar samvinnu.“ Að gefa upp öndina Lokaorð danska blaðs- his em þessi: „Kjami málsins er sá að norræn samvhma er að gefa upp öndina. Það er Evrópa sem er fram- tíðin. Best væri að Norð- urlönd gætu gengið sam- stiga á vit evrópskrar fraintiðar en takist það ekki verða Danir að feta þami Evrópustíg sem þjóðin hefur samþykkt í tveim kosningum. StjóniniáUunennirnii' verða að hafa þessi sjón- armið að leiðarljósi þeg- ar þeir taka ákvörðun um fi amtíð norrænnar sam- vinnu um vegabréfa- skyldu þegar Evrópa borgaraima verður að veruleika 1992—93.“ 2 SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS Þeim sem vilja endurfjárfesta spariféð bjóðum við meðal annars: Ávöxtun yfir veröbólgu Eldri spariskírteini 7% Ný spariskírteini með skiptiuppbót ti.i -ú.v/, Skuldabréf Iðnlánasjóðs fi-7% Sjóðsbréf 1 9-9.5% Sjóðsbréf 4 10- 1 1% Skuldabréf Glitnis 10,1% Útlitsgalladar bækur, verö frá kr 25.- Eldri bækurmeö 40-70% afslætti. Opiö laugardag frá kl 10-14. ^Skjaldborg t^b)) BÓKAÚTGÁFA^ ÁRMÚLA 23 108 REYKJAVlK Simi: 67 24 00-67 24 01 VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.