Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA BUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
29
HÚSNÆÐIÓSKAST
Fiskverkun - leiga/kaup
Óskum að taka á leigu eða kaupa 250-500
fm atvinnuhúsnæði til fiskvinnslu, með eða
án tækja, á svæðinu frá Akranesi til Stokks-
eyrar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„J - 7134“.
íbúð íVesturbæ
Frjálsíþróttadeild KR óskar eftir 3ja her-
bergja íbúð, helst í Vesturbænum, fyrir þjálf-
ara deildarinnar.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð merkt: „Þjálfari - 9062“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. október nk.
HÚSNÆÐIÍBOÐI
LEIGUMimXIN HVSEIGENUA UE )
Til leigu
Húsnæði í hektaratali
Flöfum til leigu flestar gerðir atvinnuhús-
næðis í úrvali. Verslanir, skrifstofur, verk-
stæði, lagerhúsnæði o.m.fl. Þeir koma við
hjá okkur sem leita að atvinnuhúsnæði.
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis
Húseigendur athugið!
Hjá okkur hefur eftirspurn stóraukist undan-
farið. Látið því skrá eignir ykkar sem allra
fyrst. Við sjáum svo um framhaldið. Þjónusta
okkar er m.a.: Úttekt leiguhúsnæðis, útvegun
leigutaka, auglýsingar, samningsgerðir og
frágangur ábyrgðarskjala, innheimta leigu-
gjalda og eftirlit með leiguhúsnæði.
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis.
Leigumiðlun húseigenda hf.,
Ármúla 19, símar 680510 - 680511.
Löggilt leigumiðlun.
BÁTAR — SKIP ■
Útgerðarmenn
Mb Már GK 55, 101 tonna stálbátur, til leigu
til línuveiða í nóvember og desember.
Kvóti fylgir.
Upplýsingar í síma 92-68755.
Frystigámur
40 feta frystigámur til sölu.
Upplýsingar í síma 98-33746.
íbúð í Hafnarfirði
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í eldra tvíbýlis-
húsi á rólegum og skjólsælum stað til sölu.
Upplýsingar í síma 42677.
Linden byggingakrani
Til sölu Linden byggingakrani. Til sýnis á
Funahöfða 17. Góð kjör.
Frekari upplýsingar veitir Albert Jónsson í
síma 681040.
Byggingamót
Til sölu Hunnebekk léttmót 120 fm, ásamt
fylgihlutum.
Úpplýsingar gefur Guðmundur í síma
93-61307 á kvöldin og um helgar.
Til sölu
Til sölu notuð HTH-eldhúsinnrétting ásamt
Siemens eldavél, gufugleypi og vaski með
blöndunartækjum.
Upplýsingar í síma 73907.
Dixie pökkunarvélar
Til sölu Dixie Vac 2000 vaccumpökkunarvél
og Dixie Pak 50“E“ skinpökkunarvél. Vélarn-
ar henta vel fyrirtækjum, sem eru í fram-
leiðslu á matvælum.
Frekari upplýsingar um vélarnar veitir Albert
Jónsson í sima 681040.
Fyrirsætan hf.,
lítið fyrirtæki sem starfar við útvegun á fólki
til auglýsinga- og fyrirsætustarfa, er til sölu
vegna sérstakra aðstæðna. Gott tækifæri
fyrir duglega manneskju til að skapa sér sjálf-
stæða, spennandi atvinnu. Fyrirtækið er
hlutafélag.
Upplýsingar í síma 621852 milli kl. 13 og 16.
ÓSKASTKEYPT
Fyrirtæki óskast
Samhent hjón um þrítugt óska eftir að kaupa
traust fyrirtæki. Fullum trúnaði heitið.
Svör sendist auglýsingdeild Mbl., merkt:
„Traust fyrirtæki - 7756".
Fyrirtæki óskast
Þekkt framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki á
Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að kaupa
framleiðslu- eða innflutningsfyrirtæki með
þekktar vörur til dreifingar í matvöruverslan-
ir.
Með allar upplýsingar verður farið sem trún-
aðarmál.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi
upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „R - 7135“, fyrir 14 október.
ÞJÓNUSTA
Einstaklingar og fyrirtæki
Semjum afmælis- og minningagreinar, aug-
lýsingar, innheimtubréf og opinber bréf.
Vinnsla skjala, ritgerða, límmiða, frétta-,
dreifi- og kynningarbréfa.
Gerum föst verðtilboð. Sækjum verkefni
og sendum. Vönduð vinna.
Ritval hf.,
Skemmuvegi 6,
símar 64076 og 42494.
Verslunin sem vantaði
auglýsir
Mikið úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum
og tækjum. Skrifborð, fundaborð, skrifstofu-
stólar, hillur, skápar, ritvélar, tölvur og ýmis-
legt fleira. Tökum einnig í umboðssölu eða
kaupum nýleg skrifstofuhúsgögn.
Verslunin sem vantaði,
Skipholti 50b,
sími 626062.
ÝMISLEGT
Skelveiðar
Óskum eftir bátum til skelveiða í Húnaflóa.
Meleyri hf.,
Hvammstanga,
sími 95-12390.
Þorsk- og grálúðukvóti
óskast
Okkur vantar þorsk- og grálúðukvóta fyrir
togarana okkar Arnar og Örvar. Staðgreiðum
hæsta gangverð.
Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620
og 95-22761.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
TIL SÖLU
Líkamsrækt
- Seltjarnarnesi
Líkamsræktarstofa með æfingabekkjum,
Ijósabekk o.fl. á góðum stað og í góðum
rekstri til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 75760.
Lyftari
og loðnuflokkunarvél
Til sölu Lansing, DC-diesel, 5 tonna vöru-
lyftari.
Til sölu Sjötech-loðnuflokkunarvél árgerð
1986.
Upplýsingar gefur Stefán Sigurður í síma
20059 og 678910.
Byggingameistarar
- verktakar
Af sérstökum ástæðum hefur okkur verið
falið að sjá um sölu á nokkrum raðhúsalóðum
í Vesturbæ. Um er að ræða eignalóðir ásamt
teikningum, lóðagjöldum, jarðvegsskiptum
og fyllingu. Lóðirnar eru nú þegar bygginga-
hæfar. Hagstæðir greiðsluskilmálar eru í
boði.
Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu
okkar á Suðurlandsbraut 22, 4. hæð,
Reykjavík.
Lögmenn
Ingólfur Friðjónsson, hdl.,
Skúli Bjarnason, hdl.
Atvinnuleyfi erlendis
Höfum ákveðið að útvega takmörkuðum fjölda
íslendinga atvinnuleyfi erlendis. Vegna tengsla
okkar við erlenda aðila höfum við kost á að
útvega atvinnu og húsnæði, ráðgjöf um fjárfest-
ingar og lagalegan rétt innflytjenda.
Þær upplýsingar sem þurfa að fylgja eru:
Land, nafn, heimili, póstnúmer og sími.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál.
Umsóknir óskar sendar auglýsingadeild Mbl.
fyrir 14. október merktar: „Út - 6516“.
Okkur vantar módel vegna hársnyrtinám-
skeiðs. Viltu ekki nota tækifærið og láta snill-
ing frá „The Sebastian artistic team“ klippa
nýjustu línuna í hár þitt?
Komdu og láttu skrá þig.
Sebastian-umboðið á íslandi:
Krista í Kringlunni.