Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 30

Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 30
3L MORGUNBLAÐIÐ _ SUNNUDAGUR 8. OKTOBER ------—---— TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Heklu hf. Hjólbarðaverkstæði okkar, sem starfrækt hefur verið í húsakynnum Heklu við Lauga- veg, hefur nú verið lagt niður. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 15508, mun framvegis annast alla hjól- barðaþjónustu fyrir viðskiptavini okkar. Hekla hf. Námsstyrkur við Minnesotaháskóla Samkvæmt samningi milli Háskóla íslands og Minnesotaháskóla (University of Minne- sota), er árlega veittur styrkur til íslensks námsmanns til náms við Minnesotaháskóla. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalar- kostnaði. Umsækjendur skulu hafa stundað nám við Háskóla Islands og ganga þeir fyrir, sem lokið hafa prófi þaðan. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskól- ans og skal umsóknum skilað þangað í síðasta lagi 15. nóvember nk. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 694311. Háskóli Islands. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Verkafólk Rangárvallasýlu Aðalfundur verkalýðsfélagsins Rangæings verður haldinn föstudaginn 27. október nk. kl. 21.00 í Verkalýðshúsinu á Hellu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju verður haldinn sunnudaginn 22. október. Fundurinn verður í Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuhæð og hefst kl. 12.15. Efni : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundi Útgerðar- félagsins Eldeyjar hf., sem halda átti sunnudaginn 8. október, er frestað til miðvikudagsins 18. október, í Glaumbergi, Keflavík, kl. 17.00. Húsið opnað kl. 16.00. Stjórnin. „Að deyja með reisn11 Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs íslands verður í Borgartúni 6, föstudaginn 13. októ- ber 1989 kl. 13.00. Fjallað verður um ný lög um málefni aldraðra. Framsögumenn verða frá heilbrigðis- og Tryggingamálaráðuneyti og Pétur Sigurðs- son, forstjóri. Einnig verður fjallað um efnið: „Að deyja með reisn.“ Vandamál, sem tengjast virkri læknisþjónustu, þegar ekki verður séð að hún beri árangur. Framsögumenn: Doktor Pálmi Jónsson, læknir og séra Ólafur Oddur Jónsson. Námstefnustjóri: Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri. Öldrunarráð íslands. ‘AUGLÝSINGAR mmrnmmmmmmmmmmmmmmmmmm KENNSLA Föndur Haldin verða kvöld- og dagnámskeið fyrir unga sem aldna í ýmiss konar föndri, t.d. til jólagjafa, eftir 16. október. Upplýsingar í síma 53090 í Garðabæ. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í efni í vinnupöllum á Klepps- vegi 134, Reykjavík. Pallarnir eru uppistandandi og skal tilboðs- aðili rífa pallana og fjarlægja af staðnum. Heistu magntölur: 1 “ x 4“: 1200 m. 2“ x 5“: 800 m. 1“ x 6“: 4000 m. Tilboðum skal skila til teiknistofnunnar Óðins- torgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, fyrir fimmtudag- inn 12. október kl. 11.00 og verða þau þá opnuð þar í viðurvist bjóðenda. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í gerð vegarslóða vegna háspennulínu frá Hamranesi til Hnoðraholts. Umfang verksins: Heildarmagn aðflutts fyllingarefnis er 9.500 m3. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 17. október 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Hagstofa íslands Tilboð óskast í smíði lyftustokks innanhúss í Skuggasundi 3, Reykjavík. Innifalið í verkinu er auk lyftustokksins breyting á gluggum hússins og þaki og ýmis frágangsverk. Húsið er kjallari, 3 hæðir og ris og á lyftan að ganga frá kjallara upp í ris. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með mánud.16. október 1989 gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 19. október kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFNUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreíðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 8.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum Sjóvá-Almennra hf. á Akur- eyri, Akranesi, Borgarnesi, Keflavík, Sel- fossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignissyni. Tilboðum sé skilað sama dag. Breiðablik Útboð Ungmennafélagið Breiðablik í Kópavogi óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna bygg- ingar gervigrasvallar á íþróttasvæði félagsins í Kópavogsdal. Helstu magntölur eru: Uppgröftur 17.000 m3 Fylling 6.400 m3 Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu, og þar verða þau opnuð þriðjudaginn 17. októ- ber 1989, kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. F R.V CONSULTING ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK SÍMI 29940 8. 29941 Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 323 LX árgerð1989 VWGolf Memphis árgerð1988 OpelOmega árgerð1988 Trabant árgerð1988 Peugeot 205 XS árgerð 1988 Volvo 744 árgerð 1987 MMC Colt 1500 GL árgerð1987 BMW316 árgerð1987 Volvo 345 árgerð 1987 Mazda 323 1300 LX árgerð1986 Toyota Corolla 1300 árgerð 1986 Mazda 626 2000 GLX árgerð1984 Toyota Camry Hatcback GLárgerð 1983 BMW518 árgerð1982 VWJetta árgerð 1981 Honda Civic árgerð1981 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 9. október 1989, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjatryggingar - FELAGSSTARF Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund fimmtu- daginn 12. október 1989 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta. Stjórn Þórs. A TVINNUHUSNÆÐI Hafnarfjörður 200 ferm. húsnæði til leigu eða sölu. Mesta lofthæð 6 metrar. Stórar aðkeyrsludyr. Frá- gengið útisvæði. Upplýsingar í síma 685966. Miðbær Húsnæði óskast til leigu í gamla miðbænum undir hárgreiðslustofu 60-100 m2. Tilboð um leigu og lýsingu á húsnæði, sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Hár - 12671“, fyrir 15. okt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.