Morgunblaðið - 14.10.1989, Blaðsíða 6
MORGUMBLABHX Ú1^MP/SJÓWVARP^MÍKMíaguíí:í'i.. -QKIÓBER_iasa
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Með Afa. Hæ krakkar! Vitið þið hvað erað
gerst í dag? Hann Pási á afmæli og Afi ætlar að gefa
honum afmælisgjöf. Hvað skyldi vera i pakkanum?
Teiknimyndirnar sem viðsjáum ídag eruAmma,
Grimms-ævintýri, Blöffarnir, Snorkarnir, Óskaskógurog
Skollasögur.
10.30 ► Dennidæma-
lausi. Teiknimynd.
10.55 ► Henderson-
krakkarnir. Vandaður ástr-
alskurframhaldsflokkur.
11.20 ► Sigurvegarar. Sjálf-
stæður ástralskur framhalds-
myndaflokkurfyrirbörn og ungl-
inga í 8 hlutum. Fjórði þáttur.
12.15 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttaþáttur sem Stöð 2 hefur
nýverið hafið útsendingar á.
12.40 ► Réttlætiskennd. Þetta er sígildur vestri sem gerist árið
1906 og fjallar um fyrrverandi fréttamann sem er á barmi glötun-
arog hefurverið handtekinn. Myndin áttistrax miklum vinsældum
að fagna þegar hún var gerð á sínum tíma.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
jUfr
15.00 ► Fræðsluvarp. 1. Það er
leikuraö læra. 30 mín. Um leiðir.
til að auðvelda nemendum að tjá
sigáerlendumtungumálum. 2.
Algebra (2). 14 mín.
16.00 ► Iþróttaþátturinn. Sýnt verður frá leikjum íensku knattspyrnunni
og úrslit dagsins birt um leið og þau berast. Einnig verður greint frá innlend-
um íþróttaviðburðum.
18.00 ► Dvargríkið.
Spænskur teiknimyndaflokk-
ur í 26 þáttum.
18.25 ► Bangsi bestaskinn.
Breskur teiknimyndaflokkur
um Bangsa og vini hans.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Háskaslóð-
ir. Kanadískur mynda-
flokkur.
14.20 ► Vistaskipti. Veðmál verður til þess að braskari úr
fátækrahverfi og vellauðugurfasteignasali hafa vistaskipti. Dag
nokkurn hittast umskiptingarnir á götu og fara að bera bækur
sínar saman. Þeir sjá að maðkur er í mysunni og leggja á
ráðin um hefnd. Sígild grínmynd. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd,
Eddie Murphy, Ralph Bellamyog Don Ameche.
16.10 ► Falcon Crest.
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur.
17.00 ► fþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litiðyfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins
kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.
19.19 ► 19:19Fréttirogfréttatengtefni.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá 20.30 ► Lottó.
fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 20.35 ► Stúfur.
19.30. Breskurgaman- myndaflokkur.
21.15 ► Mærin og ókindin (Skönheden og udyret). Dönsk
bíómyndfrá 1984. Metta er 16 ára og býrhjáföðursínum.
Þegar Janni gerir hosur sínar grænar fyrir Mettu skerst faðir
hennar i leikinn, því töluverður aldursmunur er á Janna og
Mettu. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
22.45 ► Hráskinnaleikur. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn,
Peter Ó'Toole, Anthony Hopkins og Timothy Dalton. Myndin
gerist árið 1183 og Hinrik II konungur Englands hefur safnað fjöl-
skyldu sinni saman íkastala sínum yfirjólin. Konungurinn ermeð
ráðabrugg á prjónunum enfjölskyldumeðlimirnireru slyngir.
00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Heiisu- 20.35 ► Harry og félagar. Það verður risavaxin skepna á vegi 22.25 ► Undirheimar Miami. 23.20 ► Maurice. Bönnuð börnum.
19:19 Fréttir bælið í Gerva- Henderson-fjölskyldunnar sem þau telja dauða en vegna þess hversu Hörkuspennandi bandarískir 1.40 ► Tvenns konarást. Ekkja þarf
og fréttatengt hverfi. íslensk sérstök hún er ákveða þau að taka hana heim með sér. Þegar sakamálaþættir. Aðalhlutverk: skyndilega að standa á eigin fótum og sjá
efni ásamt grænsápuópera í blessuð skepnan vaknar svo til lífsins syrtir dulítið í álinn því hún Don Johnson og Philip Michael sérog dóttursinni farborða.
veður- og átta hlutum. erstórvaxin mjög. Thomas. 3.15 ► Agatha.
íþróttafréttum. 4.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Birgir Ás-
geirsson flytur.
7.00 Fréttir:
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar
kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn-
ir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokhum held-
ur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: Húsið hans Mar-
teins eftir Erik Rasmussen. Þýðing Þor-
steinn frá Hamri. Lesari: Sigurlaug M.
Jónasdóttir. (Einnig útvarpaö um kvöldið
kl. 20.00.)
9.20 Morguntónar eftir Ludvig van Beet-
hoven. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó
op. 12 nr. 2 eftir Ludvig van Beethoven.
Yehudi Menuhin leikur á fiðlu og Wilhelm
Kempff á píanó.
9.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.,
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fvrirspurnum hlustenda um
Nýlega sótti góðvinur undirrit-
aðan heim og kom sá frá landi
þýðverskra. Að venju var gestur
spurður tíðinda og fyrr en varir bar
ljósvakaumræðuna á góma.
„Þjóðvetjar eru ekki alltaf að
tala um efnahagsmál. Menn vita
svona nokkurn veginn hvað eftir er
í buddunni þegar þeir hafa keypt
til heimilisins. Hér eru stjórnmála-
menn stöðugt að breyta vísitölum
og krukka í gengið og enginn veit
hvar hann stendur. Fólk getur ekki
hugsað heila hugsun þegar það er
alltaf að hugsa um peninga til
næsta dags.“
Við þessi ummæli gestsins varð
sveitamaðurinn hvumsa, en svo var
spurt. „Um hvað tala Þjóðveijar
þá?“ „Ja, þeir hafa mikinn áhuga
á umhverfismálum, enda þarf ekki
annað en kíkja út á akrana til að
sjá mengunina. Moldin er ekki brún
heldur grá. Þetta er þreytt jörð sem
er búið að vaða yfir í árhundruð
með ófriði. Hér heima er allt svo
dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps-
ins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson
og Valgerður Benediktsdóttir. (THkynning-
ar kl. 11.00.)
12.00 Tilkynningar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starismanna tónlistar-
deildar og samantekt Bergþóru Jóns-
dóttur, Péturs Grétarssonar og Guð-
mundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Ernnig útvarpað á mánudag kl.
9.30.)
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund.
Svavar Gestsson menntamálaráðherra.
17.30 Stúdíó 11. Kynntar nýlegar hljóðrítan-
ir Útvarpsins og rætt við þá listamenn
sem hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
ósnert að þegar Þjóðvetjinn kemur
rétt út fyrir höfuðborgina og stend-
ur á hæðarbrún og horfir yfir landið
þá getur hann vel ímyndað sér að
hann sjái það fyrstur manna.“
Umhverfisspjöll
Það er þroskandi að hverfa til
annarra menningarheima þar sem
þorskurinn er ekki alvaldur. Frétta-
menn ljósvakamiðla hefðu senni-
lega gott af því að fara við og við
í starfsleyfi til fjarlægra landa.
Efnahagspexið er stundum nánast
óþolandi. En nú kunna menn að
spytja sem svo hvort það sé nokkur
ástæða til að beina sjónum að um-
hverfismálunum er mæða svo mjög
á Þjóðveijum. Umhverfi okkar sé
óspillt, moldin brún, grasið grænt
og gefi okkur besta lambakjöt ver-
aldarinnar. Hér hafi að vísu orðið
meiri uppblástur og stórfelldari
gróðureyðing en þekkist annars-
staðar í henni veröld ef frá eru tal-
18.10 Gagrt og gamán. Þáttur um börn og
bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir.
18.35 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Lionel Hampton og sextett
hans, Tríó Oscars Petersons og Stan
Getz leika.
20.00 Litli barnatíminn: Húsið hans Mar-
teins eftir Erik Rasmussen. Þýðing: Þor-
steinn frá Hamri. Lesari: Sigurlaug M.
Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni viö
gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (End-
urfekinn þáttur frá í fyrravetur.)
24.00 Fréttir
00.10 Svolítið af og 'um tónlist undir svefn-
inn. Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
in landsvæði kringum Sahara-eyði-
mörkina en nú horfi allt til betri
vegar með samstilltu átaki ríkis-
valdsins, landgræðslunnar, skóg-
ræktarfélaga og bænda.
En hvað þá um það umhverfi er
blasir við stórum hluta landsmanna
dag hvern? Hér er átt við það um-
hverfi er streymir inn um bílrúður
höfuðborgarbúa. Vissulega hafa
borgaryfirvöld tekið til hendinni við
gróðursetningu tijáplantna með-
fram aksturleiðum. En uppá síð-
kastið hefur útsýnið spillst af stærð-
ar auglýsingaskiltum er þjóta upp
líkust gorkúlum við allar helstu
umferðaræðar. Þessi augiýsinga-
spjöld trufla ökumenn og eru þann-
ig næsta varasöm. Og það er ekki
nóg með að menn reisi forljóta
„Berlínarmúra" meðfram aksturs-
leiðum undir þessi auglýsingaskilti
likt og sjá má á Kleppsveginum
heldur er nú risinn einskonar „varð-
turn“ við brekkuna frá Vesturlands-
vegi uppí Árbæ. Stóreflis auglýs-
RÁS2
FM 90,1
8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal.
(Frá Akureyri.)
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar
2 og Sjónvarpsins:
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu
nótt.)
14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn-
Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir.
16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason
leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn-
heiði Gyðu Jónsdóttur að þessu sinni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram Island. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
20.30 Úr smiðjunni. Ingvi Þór Kormáksson
kynnir brasilíska tónlist. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 7.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
ingaskilti blakta á þessum turni og
trufla ökumenn svo sannarlega við
aksturinn sem er ekki alltaf auð-
veldur þarna í brekkunni. Svona
mál mætti gjarnan ræða í Ijósvaka-
miðlum ekki síður en í umferðar-
nefndum í stað þess að þrasa enda-
laust við þreytta stjórnmálamenn
og efnahagsspekinga um eilífðar-
kreppuna í hinu íslenska fiskveiði-
samfélagi.
P.S. Eg minntist hérna áðan á
lambakjötið okkar góða. „Þið eigið
ekki að selja þetta kjöt eins og rusl
til Færeyja. í Þýskalandi er til nóg
af velefnuðum kaupendum að kjöti
sem ber með sér hina óspilltu nátt-
úru. Svona kjöt er hvergi til í heim-
inum og það er til skammar að
selja það sem draslfæðu." Þessi
ummæli Þýskalandsfarans eru svo
sannarlega íhugunarefni fyrir ljós-
vakafréttamenn ekki síður en
brennivínið.
Ólafur M.
Jóhannesson
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.k
3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson.
(Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda-
listum 1950-1989.
7.00 Morgunsveiflan
8.07 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason
kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð.
BYLGJÁN
FM 98,9
9.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
13.00 íþróttadeildin með fréttir úr sportinu.
16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu sveitalög-
in frá Bandaríkjunum leikin og eflaust
heyrast þessi sígildu lika með.
18.00 Tónlist.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktorsson.
12.00 Miðbæjarsveifla. Útvarp Rót kannar
mannlífið í miðbæ Reykjavíkur og leikur
tónlist að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Dýpið.
18.00 Perlur fyrir svín. Halldór Carlsson.
19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórsdóttir.
15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi bigfoot.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
ÚTRÁS
12.00 FA
14.00 FG
16.00 IR
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FB
24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög og
kveöjur. r
Nánasta umhverfi