Morgunblaðið - 14.10.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.10.1989, Blaðsíða 26
-26 MORGyítyBLAÐIÐ L/V,yGARDAG.UR,14 QICTÓBER ,1989 ATVINNIMAUGL YSINGAR Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslu- lækna sem hér segir: 1. Kópavogur H2, ein læknisstaða frá og með 1. janúar 1990. 2. Hafnarfjörður H2, ein læknisstaða frá og með 1. janúar 1990. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf, sendist ráðu- neytinu fyrir 10. nóvember nk., á sérstökum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í heimilis- lækningum. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. október 1989. Atvinna óskast Kona um fertugt óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Reynsla af skrifstofu- og bankastörfum. Uppl. í síma 42924. Hljómplötuverslun í boði er fullt starf í nýrri hljómplötuverslun. Þekking og áhugi á öllum tegundum tónlistar er nauðsynlegur og reynsla af verslunarstörf- um æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Sendið upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „H - 7760“, fyrir 20. október. Sjúkraþjálfarar Sjálfstæðan sjúkraþjálfara vantar til afleys- inga frá áramótum 50 km fyrir utan Reykjavík. Upplýsingar í símum 92-68407 í vinnutíma og 91-688718 á kvöldin. Askriftarsíminn er 83033 HUSNÆÐIOSKAST Húsnæði óskast Fréttamaður óskar eftir leiguhúsnæði sem fyrst, miðsvæðis. Uppl. í síma 693884. HUSNÆÐIIBOÐI Skemmtileg 5 herb. íbúð til leigu. Allt sér. Leigist til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Utsýni - 965“. Stangaveiðimenn Flugukastkennslan hefst í Laugardalshöll sunnudaginn 15. október kl. 10.20 árdegis. Við lánum stengurnar. Innritun á staðnum. Kastnefndirnar. Ef þú ert það sem þú borðar þá er gott að fá sér Mueller’s pasta Tápmikið og frískt fólk fær sér Mueller’s pasta. Mueller’s pasta er ekki bara bragðgóður og girnilegur matur. Hann er hollur og næringarríkur, án aukaefna og fitu- snauður. Mueller’s pasta er líka létt í maga og auðmelt. Þetta vita atorkusamir menn og konur. Mueller’s pasta er fjölbreyttur matur, spaghetti, vermicelli, lasagna, pasta- skrúfur (t.d. Twist tríó) eða núðlur úr Mueller’s eggjapasta. Það er auðvelt og þægilegt að matreiða Mueller’s pasta og þú ert innan við hálf- tíma að laga ljúffengan pastarétt, sem gefur ítölskum j meistarakokkum | lítið eftir. Það er góð hug- mynd að fá sér Mueller’s pasta (borið fram Mullers). Muellerls spaghetti ewiFsaciHieo SEEIWUOUJIINIA otíijum FAFlIKKUA EWIiSllClHIEO MACAIROINIII (PMOOOlCTS KARL K. KARLSSON & CO. Mueller's Skúlatúni 4 Reykjavík, sími 62 32 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.