Morgunblaðið - 26.10.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.10.1989, Blaðsíða 3
) ) \ i ) í i ) i i i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1989 3 < e Virdisaukaskattur tekur vid af söluskatti um næstu áramót. Hann tryggir ákveðið sjálfseftirlit í skattkerGnu sem verður til þess að treysta skattskil í landinu. Með virðisaukaskattinum verður skattkerfið Heilsteyptara og rökréttara. Reglur um skattskyldu verða skýrari, undanþágum fækkar og uppgjör og innheimta verður auð- veldari. Virðisaukaskattur er talinn öruggarí en söluskatt- ur vegna þess sjálfseftirlits sem myndast í kerfmu með frádráttarheimildinni. Undandráttur ætti að minnka því hvert fyrirtæki hefur hag af því að telja fram öll innkaup og fá innskattinn af þeim dreginn ffá. Innheimta skattsins dreifist á fleiri aðila en verið hefur þannig að lægri fjárhæð kemur til innheimtu hjá hveijum og einum og ætti það að bæta skattskil. Stór hluti virðis- aukaskatts verður og innheimtur í tolli og þannig fá skatt- yfirvöld glöggar upplýsingar sem auðvelda allt eftirlit. V irðisaukaskatturinn er því traustara kerfi sem leiðir af sér betri skattskil — sem koma öllum til góða. vskffl Nýi,fíma'-Aferði -bteytfa a° FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.