Morgunblaðið - 26.10.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBI.AÐÍÖ- FÍM^ÆTU'iIÁGUlí 26.' OKTÖBER 1989
£9-
RADA9G1YSINGAR
A TVINNUHÚSNÆÐI
Læknastofur
Móttökur og ein til tvær skurðstofur til sölu
eða leigu. Laust nú þegar.
Upplýsingar eftir kl. 20.00 í síma 688508,
Friðrik Páll, og 34272, Sighvatur.
Skrifstofuhúsnæði
- miðbær
Til leigu 140 fm við miðjan Laugaveg.
4 skrifstofur og kaffistofa í nýuppgerðu hús-
næði með lyftu og góðu útsýni.
Upplýsingar í síma 688566 virka daga milli
kl. 9.00 og 17.00.
Verslunarhúsnæði
á besta stað í vesturborginni, samtals 165
fm, til leigu nú þegar. Getur einnig hentað
fyrir léttan iðnað og heildverslun.
Tilboð, merkt: „Vesturborg - 9077", sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 4. nóv-
ember nk.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Einbýli, raðhús, íbúð
Byggingameistari óskar eftir húsnæði til
leigu í minnst eitt ár. 4 fullorðnir í heimili.
Öruggar greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla.
Viðgerð á húsnæðinu möguleg.
Upplýsingar í síma 77080 til kl. 18.00.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Hellisbraut 13, Hellissandi, talinn eigandi Jóhann
L. Jóhannsson, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands
og Tryggva Bjarnasonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 31.
október 1989 kl. 10.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og sfðasta á Ennisbraut 10, Ólafsvik, þingl. eigandi Óðinn
Kristmundsson, fer fram eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, Trygginga-
stofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni
sjáifri, þriðjudaginn 31. október 1989 kl. 13.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Ólafsbraut 24, (74,8%), þingl. eigandi Guðfríður
Sigursteinsdóttir, fer fram eftir kröfum Kristins Hallgrimssonar, hdl.,
Ólafsvikurkaúpstaðar, innheimtu ríkissjóðs og Hróbjarts Jónatans-
sonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 31. október 1989 kl. 15.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn í Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
- þriöja og síðasta á Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þingl. eigandi Birgir
Vilhjálmsson, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Sig-
urðar I. Halldórssonar, hdl. og Ævars Guðmundssonar, hdl., á eign-
inni sjálfri, þriðjudaginn 31. október 1989 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn í Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Heliuhóli 3, Hellissandi, þingl. eigandi Þröstur
Kristófersson, fer fram eftir kröfum Tryggingastofnunár ríkisins,
Árna Pálssonar, hdl., Landsbanka íslands, Ólafs Garöarssonar, hdl.,
Hróbjarts Jónatanssonar, hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands á
eigninni sjálfri, þriðjudaginn 31. október 1989 kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og sfðasta á Hraunási 3, Hellissandi, þingl. eigandi Bárður
Guðmundsson, fer fram eftir kröfum veödeildar Landsbanka Is-
lands, Sigurmars K. Albertssonar, hdl., Gunnars Guömundssonar,
hdl., Péturs Guðmundssonar, hdl., Sveins Skúlasonar, hdl. og Ólafs
Sigurgeirssonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 31. október
1989 kl. 11.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Ólafsbraut 20, Ólafsvik, þingl. eigandi Kaupfélag
Borgfirðinga, fer fram eftir kröfum Ólafsvíkurkaupstaðar og Hró-
bjarts Jónatanssonar, hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 31. októ-
ber 1989 kl. 14.30.
Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
ÞJÓNUSTA
Lekur?
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir.
Föst tilboð.
Upplýsingar í síma 620082 og 25658.
Flökun og flatning
Tökum að okkur flökun og flatningu. Einnig
getum við séð um að slægja og gáma fisk.
Ennfremur getum við séð um frágang á
ýmsum afurðum til útflutnings.
Upplýsingar í síma 11870 á daginn og
674417 á kvöldin.
TILKYNNINGAR
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Skrifstofur menntamálaráðherra og ráðu-
neytisstjóra, háskóla- og alþjóðadeildar og
íþrótta- og æskulýðsmáladeildar hafa verið
fluttar frá Flverfisgötu 6, á Sölvhólsgötu 4.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1989.
Mffl
Menntamálaráðuneytið
Styrkurtil handritarann-
sókna íKaupmannahöfn
Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að veita
íslenskum fræðimanni styrk til handritarann-
sókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det
arnamagnæanske Institut) í Kaupmanna-
höfn. Styrkurinn veitist til 12 mánaða dvalar
hið mesta og nemur nú um 15 þúsund dönsk-
um krónum á mánuði, auk ferðakostnaðar.
Umsóknarfrestur er til 24. nóvember nk.
Nánari upplýsingar um styrkinn og tilhögun
umsókna fást í menntamálaráðuneytinu,
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og á
skrifstofu heimspekideildar Fláskóla íslands.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1989.
KENNSLA
Námskeið í fatasaumi
Saumum sjálf vönduð föt. Ný námskeið að
byrja. Fáir saman í hóp.
Námskeið jafnt fyrir byrjendur sem lengra
komna.
Upplýsingar veitir Bára Kjartansdóttir, hand-
menntakennari, sími 43447.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
LANDSSAMTÖK
HJARTASJÚKLINGA
Pósihólf 835 - 121 Reykjavík
BÁTAR-SKIP
Beitusíld
Nýfryst úrvals beitusíld til sölu á kr. 28 pr.
kíló. Ökum síldinni á afgreiðslu skipa eða
bíla, kaupanda að kostnaðarlausu.
Brynjólfur hf., Njarðvík,
sími 92-14666.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Sjálfstæðisfólk - Húsavík
Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur aðalfund á Hótel Húsavík fimmtu-
daginn 26. október kl. 20.30.
Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Eskfirðingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eskifjarðar verður í Valhöll, kaffistofu,
laugardaginn 28. október kl. 15.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Undirbúningur bæjarstjórnakosninga á vori komandi.
Önnur mál.
Stjórnin.
Akranes
Sjálfstæöiskvennafélagið Bára heldur al-
mennan félagsfund mánudaginn 30. október
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði.
Gestur fundarins verður Guðrún Zöega,
formaður Hvatar.
Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Kjördæmisþing
Norðurlands vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Noröurlandi vestra
verður haldinn í Víðihlíð, laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. nóvem-
ber. Dagskrá nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
AðalfundurTýs
Aðalfundur Týs,
FUS i Kópavogi,
verður haldinn í
Hamraborg 1, 3.
hæð, föstudaginn
27. október kl.
19.30.
Dagskrá:
1. Kosning for-
manns og stjórnar.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Sérstakir gestir fundarins verða Birgir Ármannsson, nýkjörinn for-
maður Heimdallar og Davíð Stefánsson, formaður SUS.
Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum. Félagar fjölmennið.
Stjórn Týs.
Fundarboð
Landssamtök hjartasjúklinga halda almenn-
an fund á Flótel Sögu, 2. hæð, hliðarsal, laug-
ardaginn 28. október nk. kl. 14.00.
Stjórnin.
Aðalfundur
knattspyrnudeildar
KR
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 2.
nóvember í KR-heimilinu og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn knattspyrnudeildar KR.
Ungir sjálfstæðismenn á
Vesturlandi
Stofnfundur kjördæmissamtaka
Stofnfundur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vestur-
landi verður haldinn laugardaginn 28. október nk. kl. 20.00 í Sjálf-
stæðishúsinu á Akranesi.
Gestir fundarins verða Friðjón Þórðarson, alþingismaður og Davíð
Stefánsson, formaður SUS. Fundarstjóri verður Guðlaugur Þór Þórð-
arson, fyrsti varaformaður SUS.
Undirbúningsnefndin.