Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
C 7
VID FOGNUM NYJU ARI
MBIBNSTOKU VERDTUODI!
Helgarferðir tíl Kaupmannahafnar,
Amsterdam eða London í janúar og
febrúar. Þriggja daga ferð, flug og gist-
ing með morgunverði fyrir
Við erum í baráttuhug á nýju ári og bjóðum glæsilegar
helgarferðir til þriggja eftirlætis áfangastaða ísienskra
ferðalanga - á verði sem á sér enga hliðstæðu á íslenskum
ferðamarkaði.
Þetta er einstakt tilboð sem ekki verður endurtekið!
Nú er tækifærið að létta sér upp í skammdeginu, skemmta sér í
heimsborgunum, gera góð kaup á útsölum, slappa af, borða
góðan mat og njóta lífsins fyrir lítið verð.
Hvernig værl að nota tækifærið og halda árshátíð
fyrirtækisins í erlendri stórborg? Við aðstoðum að
sjálfsögðu við allan undirbúning og gefum góð ráð!
Sætaframboð er takmarkað og þess vegna verðlaunum við
sérstaklega þá sem bregða skjótt við og bjóðum
næsti
og ÖH sæti eftir það á kr. 20.800,
Verð miðað við staðgreiðslu.
Síðasla lækifæri til að bóka í febrúarferðirnar er 31. janúar!
BNGÖNGU GÓD HÓTB.
Innifalið í verði er tveggja nátta gisting og morgunverður og að
sjáifsögðu bjóðum við eingöngu upp á góð hótei á hverjum
áfangastað, öll frábærlega staðsett. Möguleiki er að framlengja
og panta aukanótt í London og Kaupmannahöfn og tvær
aukanætur í Amsterdam.
Amsterdam - Dolen Crest llotel
Kaupmannahöfn - Cosmopole
London - Clifton Ford
Samvinnuferöir - Landsýn
Austurstræti 12 S91-69-10-10 - HótelSöguviðHagatorg■ ®91 -62-22-77
Suðurlandsbraut 18 S 91 -68-91 -91 • Akureyri: Skipagötu 14 7T96-2-72 00
VASA
FARKC3RT
20.800kp.
NEW Y0RK. ÚTRÚLEGT LÚXU8ÆVMTÝRI QM Af|A|
í JANÚAR, FERRÚAR OG MARSFYRIRKR. u4iÖUUS
Takmarkaður sætafjöldi.
Þú flýgur til New York og gistir þar í tvær nætur á nýjasta hóteli borgarinnar, Holiday Inn
Crown Plaza. Það var opnað í desember, það er á besta stað á Manhattan, í miðju
leikhúsahverfinu og það er eitt glæsilegasta hótel sem New York búar hafa augum litið!
Þú færð ekki betra tækifæri til þess að heimsækja New York og njóta þess í hreinum lúxus-
fyrir langtum lægra verð en flugmiðinn einn kostar að jafnaði!
Möguleiki er á framlengingu.
Verð miðað við staðgreiðslu.
NEW YORK - OG ÓDÝRT FLUG U1ÞI G
RANDARÍKIN, KANADA, MEXÍKÓ, HAWAII, PUERTO RICO OG
RAHAMAEYJAR!
Einstakt tækifæri til ævintýraferðar á eigin vegum. Þú kaupir New York ferð og Delta-passa,
eða sambærilegan flugpassa hjá okkur og skipuleggur eigin flugferðir um ævintýrastaði
Veslurálfu.
Verð Irá kr.
46.800
mlðað vlð þrjár riugleiðfr innanlands. t.d. NewYork-LosAngeles-San Fransisco-NewYork. l'augeturaukiðvlð, alltupp
í 12 fluglelðtr! Verð miðað við slaðgrciðslu.
Brottför alla fimmtudaga í janúar, febrúar og mars.
Verð mlðað við gengi 3. janúar.