Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 22
22 C
MORGÚNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
hefur aftur á móti fengist
hér, er kassi með öllum þeim
lögum ’ sem Rolling Stones
gaf út á smáskífu á árunum
1963 til 1971.
Fyrstu ár rokksins gerðu
sveitir út á að senda frá sér
smáskífu á þriggja til fjög-
urra mánaða fresti. Það
kallaði á hnitmiðaðri vinnu-
brögð, en þegar menn fást
við plötu, enda varð annað
um þremur sem er í vegleg-
um kassa með þykkri bók
með textum laganna fyrir
þá sem vilja syngja með.
Einnig er getið allra laga-
höfunda og flytjenda, en
sveitin skipti einu sinni um
gítarleikara á þessum árum,
Brian Jones var vikið úr
sveitinni og við tók Mick
Taylor sem hætti síðar af
sjálfsdáðum.
Doobie Brothers, Yes,
Ten Years After, Wish-
bone Ash, Poco, The Who,
Jefferson Airplane og Buzz-
cocks, svo einhveijar séu
nefndar, eru allt sveitir sem
hættu á sínum tíma „vegna
tónlistarágreinings". Eftir
því sem árin hafa liðið og
pyngjan lést hefur sá
ágreiningur orðið léttvæg-
ur.
Ekki gengur alltaf vel að
ná saman upprunalegri
sveit, enda Iífsstíllinn sem
menn tömdu sér á þessum
árum ekki til þess fallinn
að fryggja langlífi og góða
heilsu. Til að mynda verður
í Allman Brothers Band
aldrei nema einn Allman-
bróðir, og Band of Gypsies,
sem Buddy Miles heldur
úti, verður aldrei nema svip-
ur hjá sjón án Jimi Hendrix'.
Það getur þó skipt miklu
að hafa rétt nafn til að
skreyta sig með, þó ein-
hverja vanti, enda leika út-
varpsmenn frekar tónlist
með hljómsveit sem þeir
þekkja, þó svo hún hafi ekk-
ert gert af viti í tíu ár eða
svo. Tónleikagestir kaupa
sig og frekar inn á tónleika,
þar sem þeir vita við hverju
er að búast. Til að mynda
var síðasta haust haldin
skammt frá Los Angeles
mikil útihátíð þar sem þátt
tóku Iron Butterfly, Humb-
le
Pie, Spencer Davis Group,
Blood Sweat and Tears, Sha
Na Na, Big Brother & the
Holding Company (N.B. án
Janis Joplin), Richie Ha-
vens, Canned Heat, Mel-
anie, og Band of Gypsies
og keyptu tugþúsundir sig
inn.
SPURNINGUNNI um
hvað verði af popp/rokk-
stjörnum þegar aldurinn
færist yfir má svara: Þær
snúa aftur. Á síðustu
árum hefiir hver sveitin á
fætur annarri, sem var í
sviðsljósinu á áttunda ára-
tugnum og fram á þann
níunda, tekið upp þráðinn
þar sem frá var horfið,
sent frá sér plötur og
lagst í ferðalög.
Lloyd
Cole
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
GRIPINIM GLOÐVOLGUR
Birgir Baldursson
trommuleikari Bless á
tónleikum í Duus 21. des-
ember.
Birgir Baldursson hefur
lengi verið í fremstu röð
íslenskra trommuleikara og
leikið jöfnum höndum jass,
rokk, pönk, popp og dans-
tónlist. Fyrst bar verulega
á Birgi í rokksveitinni sál-
ugu S/H Draumi, en í seinni
tíð hefur hann leikið með
Bless og á þrennum tónleik-
um sem einn af Lömunum
ógurlegu sem leikið hafa
með Bubba Morthens. Á
tónleikum Bubba og La-
manna í Laugardalshöll 15.
desember og með Bless í
Duus 21. desember sýndi
Birgir að hann er í dag
fremstur íslenskra rokk-
trommuleikara.
■ BRESKI söngvarinn Ro-
land Gift úrFine Young
Cannibals, hefur reynt fyrir
sér í kvikmyndum og geta
íslenskir kvikmyndaunn-
endur nú barið hann augum
í Scandal. Gift hefur nú
verið boðið að leika Che
Guevara íEvitu. Mótleik-
ari hans yrði engin önnur
en Meryl Streep og dansa-
höfundur Paula Abdoul.
Gift hefur enn ekki gert upp
hug sinn en honum vafðist
ekki tunga um tönn þegar
Madonna bauð honum að
syngja með sér dúett á dög-
unum. Ómögulega þakka
þér fyrir.
■SKOSKI gáfupopparinn
Lloyd Cole snýr á næstunni
heim til Bretlandseyja í tón-
leikaferð auk þess sem hann
verður með fyrstu sólóplötu
sína i farteskinu. Hann
verður án Commotions
hinna sálugu en honum til
aðstoðar er bandaríska
hljómsveitin Certain Gen-
eral. Lloyd Cole hefur und-
anfarið dvalist í Banda-
ríkjunum þar sem hann hef-
ur m.a. reynt fyrir sér í
kvikmynda- og auglýsinga-
leik.
Morgunblaðið/Bjarni
Roland Glft
DÆGURTONUST
Hvabaplötur lifajólinf
N YLIÐIN áramót urðu
mörgum tilefhi áratuga-
uppgjörs, sem sástþá
fyrir að enn er ólokið
síðasta ári níunda ára-
tugar. Vangaveltur um
íslenska popp/rokktón-
list níunda áratugarins
bíðaþví næstu áramóta,
en ástæða er til að velta
fyrir sér popp/rokkárinu
1989.
Fyrir jólin var að vanda
mikil uppskeruhátíð
íslenskra hljómplötuútgef-
enda. Þær plötur sem stóðu
uppúr voru þó ekki eins
mmmmmmmmm margar
og aug-
lýsendur
vildu vera
láta, frek-
ar en
endra-
nær. Á
árinu
komu þó
að mínu
eftir Árno
Matthiosson
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Ham kraftmikið, þungt
djöflarokk.
út plötur sem,
mati, eiga eftir lifa lengur
en fram á jóladag í minni
peirra sem þær heyrðu. Á
ég þar við plöturnar Buff-
alo Virgin með rokksveit-
inni góðkunnu Ham, WC
Monster með hinni geð-
þekku þungarokksveit Boot-
legs, ívar bongó með Risa-
eðlunni, og Youngblood
með Daisy Hill Puppy
Farm.
Ekki seldust þessar plöt-
ur í stóru upplagi, en ég
tel þær eiga eftir að hafa
áhrif umfram sölu. Til að
mynda hefur Buffalo Virg-
in Ham ekki selst í bflförm-
um hér á iandi, en áhrifin
sem Ham hefur haft á
íslenskar bílskúrssveitir má
heyra hjá ýmsum af efni-
legustu rokksveitum lands-
ins í dag, þó tónlistin sem
sveitin leikur, kraftmikið,
þungt c(jöf larokk, sé langt-
Bootlegs WC Monster
ryður brautina.
ífrá byltingarkennd. Önnur
sveit sem á eftir að hafa
mikil áhrif er Bootlegs,
enda þungarokk og með
meiri blóma hér á landi en
margan grunar. WC
Monster er og fyrsta
þungarokkplatan íslenska í
langan tíma og ryður
brautina fyrir fleiri.
Risaeðlan sendi frá sér
fyrstu plötuna á árinu,
fjögurra laga tólftommu,
sem hlaut góðar viðtökur
gagnrýnenda ytra og hefur
selst vel í Bandaríkjunum
þó dreifing hafi verið í
skötu líki. Risaeðlan er nú
I að vinna að breiðskífu sem
gefin verður út um heim
allan og ef marka má það
sem ég hef heyrt af þeirri
plötu, verður hún með
bestu plötum áratugarins.
Tólftomma Daisy Hill
Puppy Farm, Youngblood,
náði ekki eyrum almenn-
ings, þó þar færi ein af
bestu plötum ársins. Daisy
Hill hafði meðbyr ytra í
kjölfar fyrstu smáskífunn-
ar, Rocket Boy, en gerði
sömu mistökin með aðra
plötuna og þá fyrstu; að
skipta við fyrirtæki sem
hafði ekki getu eða áhuga
á að koma sveitinni á fram-
færi.
Þessar plötur benda til
þess að þó þetta lokaár
níunda áratugarins verði
kannski ekki tímamótaár i
íslenskri rokk/poppsögu,
þá lofar það góðu.
Ten Years After tuttugu árum
síðar; Ric Lee, Leo Lyons,'Chick
Churchill og Alvin Lee.
Jefferson Alrplane end-
urreist; Marty Balin, Jack
Casady, Jorma Kaukonen og
Grace Slick.
AFTURGOIMGUR
Geislasteinar
ÞEIM FJÖLGAR freistingunum fyrir geislaspilaraeig-
endur og sífellt fleiri „pakkar“ líta dagsins ljós þar sem
boðnir eru diskar sem á er að finna 50 til 70 mínútu
safii laga eftir ákveðinn flyljanda eða flyljendur og
oft ekki fáanlegt á vínyl. Gott dæmi um slíkt er kassi
með safni allra smáskifiilaga Bítlanna sem gefinn var
út í Bretlandi fyrir skemmstu á 3“ geisladiskum í veg-
legum umslögum.
Það safn hefur ekki sést hvort lagið á smáskífunni
hér á landi og óljóst að slá í gegn til að leggja
■ hvort það muni nokkurn grunninn að næstu smá-
tímann sjást, því um er að skífu og svo koll af kolli. Á
ræða takmarkað upplag þessum árum sendu Stones
semekki verðurendurnýjað. frá sér 58 lög og þeim er
Sambærileg útgáfa sem öllum komið fyrir á diskun-