Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 9
C 9
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990
\iÖGYI&ÆX)\/Foreldravandamál eba unglingavandamál?
en áður og auðveldara sé að nálg-
ast þá. Dæmi um þetta sé t.d.
bifreiðaeign sem sé orðin almenn.
Þar sé um verðmæta hluti að
ræða sem tiltölulega auðvelt sé
að stela. Bent er á að mjög mörg
afbrot tengist einmitt bifreiðum
s.s. nytjastuldur bifreiða, umferð-
arlagabrot og fleira.
Það er í sjáifu sér ekki ástæða
til að draga slíkar skýringar í efa,
en í bæklingnum er bent á að
þetta dugi ekki til að skýra hvers
vegna hlutur unglinga á aldrinum
15-17 ára fer stöðugt vaxandi.
Höfundur bæklingsins telur að
skýringanna sé að leita til breyttr-
ar félagslegrar stöðu og hlutverks
unglinga í samfélaginu. Þessari
breytingu lýsir höfundurinn sem
breytingu frá því að vera í hlut-
verki framleiðandans yfir í hlut-
verk neytandans. Ein afleiðing
þessarar breytingar er að stórlega
hefur dregið úr því sem hann
Afbrot unglinga
UMRÆÐA um ofbeldi í miðbæ Reykjavíkur hefur verið all áber-
andi undanfarið. Komið hefúr fram að jafhframt því sem tilfellun-
um fjölgar, hefur ofbeldið harðnað. Þetta helst í hendur við aukna
tíðni afbrota ylirleitt.
Nýlega rakst ég á bækling um
afbrot unglinga í Svíþjóð eft-
ir Jersy nokkurn Sarnecki. Þar
kemur margt
fróðlegt fram
sem erindi á í þá
umræðu sem átt
hefur sér stað
hér á landi, m.a.
línurit það sem
n .... hér fylgir. Línu-
eft, Davið Þor ^ hlut_
Biorqvmsson „ „ ,
1 3 fall þeirra sem
sætt hafa kærum fyrir alvarleg
afbrot í Svíþjóð á tímabilinu
1857-1987, annars vegar í aldurs-
hópnum 15-65 ára og hins vegar
í aldurshópnum 15-17 ára. Ef
skoðuð er þróun mála varðandi
aldurshópinn 15-65 ára er ljóst
að fjöldi þeirra sem sætt hefur
kærum fyrir alvarleg afbrot hefur
vaxið hlutfallslega frá því að vera
innan við 1 af hveijum þúsund
íbúum árið 1857 í að vera u.þ.b.
7 af hveijum þúsund íbúum þegar
mest var í kringum 1980. Aukn-
ingin hefur m.ö.o. verið stöðug
fyrir þennan aldurshóp. Ef aldurs-
hópurinn 15-17 ára er skoðaður
sérstaklega, kemur hins vegar í
ljós að hlutfall þeirra sem sætt
hefur kærum fyrir alvarleg afbrot
hefur hækkað töluvert umfram
það sem gerst hefur hjá hinum
breiðari aldurshóp. M.ö.o. afbrot
unglinga verða sífellt stærri hluti
af afbrotum yfirleitt.
Margir þeirra sem reynt hafa að
skýra aukna tíðni afbrota hafa
einfaldlega bent á að hún haldist
í hendur við fleiri tækifæri til að
fremja afbrot. Fólk eigi almennt
miklu fleiri og verðmætari hluti
Af
Heimild: ierzy Sarneeki:
Juvenile Delinquency in
Sweden (1989).
nefnir óformlegt félagslegt aðhald
hinna fullorðnu, hvort sem það
eru foreldrarnir eða vinnufélagar.
í landbúnaðarsamfélaginu og á
fyrstu þróunarstigum iðnaðar-
þjóðfélagsins höfðu unglingar
mjög mikilvægu hlutverki að
gegna varðandi afkomu fjölskyld-
unnar. Þetta þýddi að foreldarar
eða aðrir fullorðnir höfðu mjög
náið eftirlit með hegðun ungling-
anna og veittu þeim aðhald. Efna-
hags- og tækniþróun hefur hins
vegar valdið því að dregið hefur
mjög úr þörfinni fyrir framlag
unglinganna við framfærslu fjöl-
skyldunnar og fyrir efnahagslíf
þjóðfélagsins yfirleitt. Samhliða
hefur dregið úr þessu óformlega
félagslega aðhaldi og samskipti
foreldra og unglinga hafa að sama
skpi minnkað og raunar sam-
skipti þeirra við fullorðna yfir-
leitt. Fæstir foreldar eru lengur
fjárhagslega háðir því að ungling-
ar leggi sitt af mörkum til fram-
færslunnar né skiptir það_ máli
fyrir efnahagslífið í heild. í stað
þessa óformlega félagslega að-
halds frá foreldrum eða öðrum
fullorðnum kemur formlegt að-
hald ýmis konar stofnana. Mikil-
vægast og fyrirferðarmest er hlut-
verk skólanna í þessu sambandi.
Þetta merkir þó ekki að hið óform-
lega aðhald hafi verið mildara eða
mannúðlegra, heldur liggur mun-
urinn fyrst og fremst í því að
áður voru unglingarnir í meira'
samneyti við fólk af eldri kynslóð,
nú eyða þeir hins vegar mun
stærri hluta tíma síns með jafnöld-
rum. Áhrif hinna fullorðnu hafa
því minnkað, en áhrif frá öðrum
unglingum hafa aukist að sama
skapi. Þessi áhrif þurfa ekki endi-
lega að vera slæm, en því er hins
vegar ekki að neita að skortur á
aðhaldi eða taumhaldi hinna full-
orðnu eykur hættuna á því að
unglingarnir fari inn á miður
heppilegar brautir, þó að flestir
hverfi raunar af villu síns vegar
þegar fram í sækir.
•£>ANS— 0 6- KrSfWÍ-ÐJA 't -ty
0
MkL
ffá m -y
'Toí\\\ kreyýlirt)
fiáf&ýÆn-
ei'm sj kán
fómoiwc-- l&fáTt 'Arm/ÖMf,
Zlí'sabck GMHMnásdbmcod ■
AynG KriríjónsdóHir:
/Jazz /tttKtcúf
kmmuf- ‘HflM/ ttadam
iSztbHir sj
%,ddot 6uftM\AV\d$
m kfepcrth-
A
Afrv /ýwlM
tíwMrdf- HaitfíshrM-
tszj ftjvics kinJijófá.
JÍMzdms fyrir
kmmrí: Pjv\&> kvdjÓA$.
Léíkfof /tjrif t>öm
kei/\Mri - 'yjrífaf BjféríríhH f
Símar: 15103 og 17860.
Pm'ó' leikir^pmi
fjrif !drr\ q-Fár*'
Kcmarao dór^Ujmdal ÍTlmruAsd.
ðj pbrdís AmJjb&toM'r
l&ksrHifa' .
irimMwtomp weó
ÁfM fétri á/ljönsswi,
leikam m Silvia wú kbspoth,
danshÖfitndi 'fá Hvltaddi-
fuorr&RM
/efivyabekkir: