Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.01.1990, Blaðsíða 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1990 ...........^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 DRAUGABAIMAR II Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts i einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur". DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN Stórmyndin umdeilda meö Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð cftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. MAGNÚS , • MAGN .S % Tilnef nd til tveggja Evrópuverðlauna! Sýnd kl. 3.10 og 7.10. » Mt i VÍKINGBAND frá Færeyjum spilarfyrir gömlum og nýjum dönsum Bjóðum oðmludansafélaga velkomna Húsið opið frá 22.00-01.00 Pöppinn opinn frá kf. 18.00-01.00 alla daga. Félag harmonikuunnenda heldurskemmtifund íTemplarahöllinniídag kl. 15.00-18.00. Skemmtinefndin. FRUMSÝNIR: SÉRFRÆÐINGARNIR PEIR TELJA SIG VERA í SMÁBÆ í BANDARÍKJUNUM EN VORU REYNDAR FLUTTIR AUSTUR í SÍBERÍU í NJÓSNASKÓLA„SEM REKINN ER AF KGB. SMÁBÆR ÞESSI ER NOTAÐUR TIL AÐ ÞJÁLFA ÚTSENDARA TIL AÐ AÐLAGAST BANDARÍSKUM LEFNAÐARHÁTTUM. STÓRSNIÐUG GAMANMYND MEÐ JOHN TRAVOLTA, AYRE GROSS OG CHARLES MARTIN SMITH í AÐALHLUTVERKUM. LEIKSTJÓRI: DAVE THOMAS. Sýnd kl. 5,9og 11. &CANNON DAUÐAFUÓTIÐ Mynd eítir sögu hins geysivinsæla höfundar ALISTAIR MacLEAN. Sýnd kl.7. Bönnuð tnnan 16 ára. Fast sótt í laxveiðileyfín: Dæmi um yfir 100 prósenta hækkun verðs milli ára Mikið er sótt í stangaveiðileyfi fyrir komandi sum- ar, þrátt fyrir verðhækkanir og bágar spár fiski- fræðinga um horfur. Friðrik D. Stefánsson fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði að mikið væri sótt um veiðileyfi í margar ár félagsins og Árni Baldursson einn Ieigutaka Laxár í Kjós sagði í samtali við Morgunblaðið að heita mætti að áin væri uppseld frá 20. júní og út ágúst og mikið væri einnig farið af september og fyrstu dögunum. Fregnir herma að eftirspurn eftir veiðileyfúm víðast meðallagi. Verðhækkanir eru sums staðar töluverðar, en annars staðar minni og dæmi eru um að verð standi í stað eða jafn vel lækki. Hermt er að dýr- ustu dagarnir í Laxá á Asum hafi farið fyrir 165.000, en hæsta tala þaðan sem heyrðist á liðnu veiðisumri var 135.000 krónur stangar- dagurinn. Dæmi um dagsstangarverð í á í dýr- ari kantinum á besta tíma er Norðurá sem selst dýr- ust á 29.000 krónur. Er það sama verð og í fyrra og dæmi um raunveru- lega verðlækkun þótt tal- an sé hin sama. Aðrar ár í dýra geiranum, eins og Vatnsdalsá, Víðidalsá, annars staðar sé í góðu Laxá í Kjós og fleiri eru þetta milli 30.000 og 40.000 krónur á dag á besta tíma og hafa hækk- að í takt við verðbólgu og vísitölur. Svo eru einnig dæmi um gífurlegar hækkanir í einstökum ám. Má nefna, að Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú daga í september á hinu svokallaða Fjalli í Langá á Mýrum á 17.500 krónur dagsstöngina. Verð það sem SVFR hafði á sömu dögum á síðasta sumri var 8.000 krónur sem er meira en hundrað prósent hækkun' milli ára. Hefur ekki heyrst um meiri hækkanir en það. CÍÓCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN 0G HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERID Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNI- MYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR *** SV MBL. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna! Sýndkl.3, 5og7. Miðaverð kr. 300. HYLDÝPIÐ AByss ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 12ára. NEWY0RKSÖGUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ eftir: Federico Garcia Lorca. 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.00, 7. sýn. lau. 13/1 kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20/l kl. 20.00. Fös. 26/1 kl. 20.00. Sun. 28/1 kl. 20.00. Miðasalan cr opin alla daga nema mánudaga f rá kl. 13.-18. og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir cinnig virka daga frá kl. 10.-12. Sími: 11200. Greiðslukort. LÍTH) FJÖLSKYLDU FYRIRTEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Föstudag kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Hclgadóttur í dag kl, 14.00. Sunnud. 14. jan. kl. 14.00. Næst síðasta sýning! ; Sunnud. 21. jan. kl. 14.00. Siðasta sýningl Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. LEIKHÚSVEISLAN Þríréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fyjgir með um helgar. jiffliímniiiiniiiiiiMHiniiiiimmimiimiiiiiiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.