Morgunblaðið - 26.01.1990, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1990
| NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 30. jan. 1990 ki. 10.00
Austurvegi 33, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Tryggvi Andrés- son. Uppþoðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Ólafsson hrl.
Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl. og Byggingasjóöur ríkisins.
Borgarheiði 1, t.h., Hveragerði, þingl. eigandi Gísli Freysteinsson. Uppboösbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ólafur Gústafsson hrl. og Jakob J. Havsteen hdl.
Borgarheiði 5, t.h., Hverageröi, þingl. eigandi Páll Kjartan Eiríksson. Uppboðsþeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboösbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Eyjahrauni 37, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Magnús Sigþórsson og Halldóra Andrésdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkisins, Jón Magnússon hrl. og Jóhannes Ásgeirsson hdl.
Miðvikudaginn 31. jan. 1990 kl. 10.00
Efra-Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigandi Símon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jóhannes Ás- geirsson hdl. Önnur sala.
Egilsbraut 20 e.h., Þorlákshöfn, talinn eigandi Sigrún Björg Grímsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Þorsteinn Einarsson hdl., Jón Eiriksson hdl. og Jón Magnússon hrl. Önnur sala.
Hafnarbergi 8, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristinn Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Ingi- mundur Einarsson hdl., Andri Árnason hdl., Jón Ól. Þóröarson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóöur rikisins. Önnur sala.
Sambyggð 4,1 c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Valgaröur Reinharðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Magnússon hrl. og Jón Eiríksson. Önnur sala.
Setbergi 7, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hallgrímur Sigurösson. Uppþoðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Árni Grétar Finnsson hrl., innheimtumaður ríkissjóðs, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Bygg- ingasjóður ríkisins, Ásgeir Þ. Árnason hdl. og Jón Magnússon hrl. Önnur sala.
Sláturhúsi Minni Borg, Grímsneshr., þingl. eigandi Búrfell hf. Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Önnur sala.
Fimmtudaginn 1. febr. 1990 kl. 10.00
M/b. Hafnarvík ÁR-113 (951), þingl. eigandi Suðurvör hf. Uppboðsbeiöandi er Tryggingastofnun ríkisins.
M/b. Jóni Klemens ÁR-313, talinn eigandi Markós hf. Uppboðsbeiðendur eru Fiskveiðasjóður og Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn 1 Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.
HÚSNÆÐIIBOÐI
Verslunarhúsnæði
við Ármúla
Við horn Ármúla og Selmúla er til leigu vand-
að 193 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð.
Góðir sýningargluggar. Lageraðstaða inn af
verslun. Mjög sanngjörn leiga.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Pálsson
í síma 687220 eða 53130.
LIS TMUNA UPPBOÐ
Málverkauppboð
Gallerí Borg heldur málverkauppboð fimmtu-
daginn 1. febrúar. Málverkauppboðið fer
fram á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Tekið
verður á móti verkum á uppboðið föstudag-
inn 26. og mánudaginn 29. janúar í Gallerí
Borg, Pósthússtræti 9.
BORG
Listmunir- Sýningar-U ppboð
Pósthússtræti 9, Austurstneti 10,101 Reykjavík
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
vrv
Þorrablót
Borgaraflokksins
Borgaraflokkurinn heldur þorrablót ífarfugla-
heimilinu, Sundlaugavegi 34, laugardaginn
27. janúar kl. 19.
Upplýsingar á skrifstofunni Síðumúla 33 í
síma 685211. Allir velkomnir.
Stjórnin.
KENNSLA
Þýskunámskeið
Germaníu
hefjast á ný mánudaginn 29. janúar 1990.
Kennsla verður sem hér segir:
Byrjendur mánud. kl. 20.15-21.45
Framhald I fimmtud. kl. 18.45-20.15
Framhald II miðvikud. kl. 19.00-20.30
Framhald III mánud. kl. 18.45-20.15
Framhald IV þriðjud. kl. 19.00-20.30
Framhald V fimmtud. kl. 20.15-21.45
Framhald VI a) þriðjud. kl. 18.45-20.15
Framhald VI b) mánud. kl. 18.45-20.15
Kennt verður í Lögbergi Háskóla íslands,
2. hæð.
Upplýsingar eru gefnar í síma 10705 og á
kvöldin í síma 13827.
Nýir þátttakendur velkomnir í alla hópa.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Útboð
Byggingarnefnd Grunnskólans í Bolungarvík
óskar eftir tilboðum í smíði hurða og innrétt-
inga í nýbyggingu Grunnskóla Bolungarvíkur.
Heimilt er að gera tvennskonar tilboð í verkið:
a) Án uppsetningar en komið í gám við
verkstæðisdyr.
b) Með uppsetningu, fuilfrágengið.
Útboðsgögn eru afhent hjá tæknideild Bol-
ungarvíkurbæjar, Aðalstræti 12, 415 Bolung-
arvík, og hjá Arkitektastofunni sf., Borgart-
úni 17, Reykjavík, frá föstudeginum 26. jan-
úar 1990, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna í
Bolungarvík eigi síðar en fimmtudaginn 15.
febrúar 1990 kl. 11.00 og verða þau opnuð
að viðstöddum bjóðendum.
F.h. byggingarnefndar Grunnskólans,
tæknideild Bolungarvíkurbæjar.
BÁTAR — SKIP
Útgerðarmenn
- skipstjórar
Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir bátum í
föst viðskipti. Getum boðið hátt verð, viku-
legt uppgjör, fellingu auk ýmiss búnaðar til
netaveiða. Getum sótt fisk allt frá Snæfells-
nesi til Þorlákshafnar.
Upplýsingar í síma 91-11870 á daginn og
91-674417 á kvöldin.
SJÁLFSTÆDISPLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Sauðárkrókur -
bæjarmálaráð
Fundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins verður mánudaginn 29.
janúar í Sæborg kl. 20.30. Bæjarfulltrúarnir ræða gerð fjárhagsáætl-
unar. Sjálfstæðisfólk fjölmennum og ræðum málin yfir kaffibolla.
Stjórnin.
Dalvíkingar
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Bergþórshvoli laugardaginn
27. janúar kl. 16.00. Frummælendur verða bæjarstjóri og bæjarfull-
trúar. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Dalvíkur.
Framtíð Atlantshafs-
bandalagsins
Stjórn Fleimdallar,
félags ungra sjálf-
stæðismanna í
Reykjavík, hvetur
sjálfstæðismenn til
að sækja fund á
Gauk á Stöng laug-
ardaginn 27. janúar
kl. 14.00, þar sem
rætt verður um
framtið Atlantshafs-
bandalagsins í Ijósi atburðanna i Austur-Evrópu og Sovétrikjunum.
Gunnar Jóhann Birgisson flytur inngangsorð.
Ræðumenn: Kjartan Gunnarsson og Magnús Þórðarson.
' Stjórn Heimdallar.
Vesturland - Snæfellsnes
Aimennur stjórnmálafundur
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi boðar til almenns
stjórnmálafundar, laugardaginn 27. janúar 1990 kl. 14.00, í kaffi-
stofu Fiskverkunar Soffaníasar Cecilssonar, Grundarfirði.
Dagskrá:
1. Stjórnmálaviðhorfið. Framsaga: Friðjón Þórðarson,
alþingismaður.
2. Sveitastjórnarmál. Framsaga: Sigríður A. Þórðardóttir,
formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna.
3. Samgöngumál. Framsaga: Sturla Böðvarsson,
bæjarstjóri, Stykkishólmi.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Ólafur Hilmar Sverrisson, sveitarstjóri, Grundar-
firði.
Sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi er hvatt til þess að fjölmenna.
Stjórn Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi.
Þorrablót sjálfstæðis-
félaganna íReykjavík
Þorrablót verður
haldið á vegum sjálf-
stæðisfélaganna í
Reykjavík - Varðar,
Heimdallar, Hvatar
og Óðins - í Valhöll
laugardaginn 27.
janúar næstkom-
andi.
Gestur þorrablóts-
ins verður Davíö
Oddsson, borgarstjóri.
Blótsstjóri verður Þuríöur Pálsdóttir, söngkona. Jórunn Viðar, tón-
skáld, leikur á planó.
Miðasala og miðapantanir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, sími 82900, 23.-26. janúar frá kl. 9.00- 17.00 alla
daga.
Húsið opnað kl. 19.00 og verður þorraborðið tilbúið kl. 20.D0.
Sjálfstæöisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Eigum saman ánægjulega kvöldstund.
Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn.
Wélagslíf
I.O.O.F. 12 = 1711268V2 = N. K.
Ungt fólk
YWAM - Ísíand
Aðventkirkjan
Ingólfsstræti 19
Föstudaginn 26. janúar kl. 20.00
ílytur doktor Steinþór Þórðarson
erindi sem nefnist: Á Guð sér-
stakan söfnuð á meðal kirkju-
deildanna. Allir velkomnir.
Frá Guöspeki
fólaginu
IngóHmstrwtl 22.
Amkriftarmfmi
Qanfllsri mr
39673.
í kvöld kl. 21.00 talar Birgir
Bjarnason í húsi félagsins um:
"Hvað tekur við eftir dauðann?"
Laugardag kl. 15-17 er Oþið
hús. Kl. 15.30 er fræðsla, Karl
Sigurðsson. Bókasafnið er opið
sunnudaga frá kl. 16-18 til lestrar
ásamt erindum á hljóösnældum.
Allir velkomnir.
Fræðsla í Grensáskirkju laugar-
dag kl. 10. Friðrik Schram fjallar
um efnið „UFMH — Kristið sam-
félag innan þjóðkirkjunnar".
Bænastund á sama stað kl.
11.15.
Möllersmótið
í skíðagöngu
var frestað um siðustu helgi
vegna veðurs. Ákveðið er að
halda mótið kl. 14 nk. laugardag
27. jan. við Borgarskálann I Blá-
fjöllum. Skráning á mótsstað kl.
13. Ef veður verður óhagstætt
kemur tilkýnning I símsvara
80111 og kl. 10 í Ríkisútvarpinu.
Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur.