Morgunblaðið - 26.01.1990, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.01.1990, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIB;F0STUBAGUR 26.iJANÍJ£R 1890 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ' V* Farðu að finna vini þína. Þú ert að hugsa um að ganga í ein- hvern félagsskap. Vinur gefur þér óvænt góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta er góður dagur til að byija á einhveiju nýju. Einhveijum þeirra sem þú umgengst hættir til að ýkja. Ráðfærðu þig við þá sem þú treystir best. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þó að hagstætt sé að ferðast um þessar mundir verðurðu að gæta þess að eyða ekki um efni fram. Sæktu um skólavist, fjár- veitingu eða fjárhagsstyrk. Krabbi (21. júní - 22. júli) H&g Maki þinn fær hugmynd sem kemur þér á óvart. Þetta er heppilegur tími til að taka mikil- vægar ákvarðanir í fjármálum. Varastu engu að síður bruðl. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Forðastu allar öfgar. Hjón ættu að gera eitthvað skemmtilegt saman í dag. Óvenjuleg breyting verður á vinnustað. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu vini þína ekki trufla þig núna. Það verður annríkt hjá þér í dag svo að þú mátt ekki vera annars hugar. Þú ættir að byija á nýju verkefni. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu frístundamálin ganga fyr- ir í dag, en reyndu ekki að vinna ! og skemmta þér á sama tfma. Þú hittir einhvem sem þú hefur ekki séð lengi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^“$0 Það eru mörg verkefni sem liggja fyrir heima. Ljúktu þeim sem eru mest aðkallandi. Þú færð gesti langt að. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Notfærðu þér sköpunargáfu þína í dag. Segðu öðru fólki hug þinn. Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Óvænt happ gæti rek- ið á fjörur þfnar áður en langt um líður. ' Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu hagkvæmnina sitja í fyrir- rúmi og reyndu að gera þér sem mestan mat úr þvi sem þú hefur á milli handanna. Þér eða maka þínum getur orðið á að eyða um efni fram. Þér kann að berast gjöf í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ættir að byija á einhveiju nýju í dag og gera þér jafnframt grein fyrir hvað það er sem þú sækist eftir í lífinu. Vanræktu þó ekki starfið og vertu hófsam- ur í mat og drykk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 1S£k Þú ert að byrja á einhveiju rann- sóknarverkefni núna. Sumir eru að ljúka við verkefni sem hafa dregist á langinn. Sýndu vand- fýsi þegar þú velur þér félaga í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ á ekki auð- velt með að tapa. Það lifir fyrir að taka áhættu og nær sér f ljótt á strik aftur þegar illa fer. Það hefur meðfædda leiðtogahæfi- leika og er bæði heimspekilega sinnað og vel lesið í bókmennt- um. Það hefur sterkan persónu- leika og vill ógjama vera undir- sáti annarra. Það getur auðveld- lega náð langt sem fram- kvæmdastjóri eða lögfræðingur og á létt með að gera sér mat úr hæfileikum sínum. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöt. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GARPUR !!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!???'* GRETTIR SJAÐO HVAP6BR1ST, OPPl þ&SAR- ENGAK SáNSSreTTi^ BR-O I VATNSMYRINNI UOSKA /HAOUKtNM OftHN SVV3e/ /iftéR AÐ kjOMa /rteo Biuu“ HINSAÐ 06 SJCiPTA OM ( FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvemig tryggir suður vinning í þremur gröndum með litlu hjarta út? Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG10 V G109 ♦ G109432 ♦ 5 Vestur 8752 D8752 85 ♦ D4 Austur ♦ K64 ¥643 ♦ Á76 ♦ G976 Suður ♦ D93 ¥ÁK ♦ KD ♦ ÁK10832 Vestur Norður Austur Suður — — 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Spil suðurs hæfa eðlilegu kerfi fremur illa og kannski er skást að meðhöndla þau sem jafnskipta 20-22 punkta. Suður fær fyrsta slaginn á hjartaás og spiíar tígli tvisvar, en austur dúkkar jafn oft. Nú gengur ejtki að svína spaða, því austur notar tækifærið til að brjóta hjartalitinn. Tígulásinn er þá ósóttur og átta slagir há- markið. Laufíð gefur ekkert af sér heldur, þar eð austur tvístoppar iitinn. Lausnin er stílhrein: spaða- drottning yfir á ás. Síðan tígul- gosi úr borðinu og hjartakóng kastað heima! Nú á blindur trygga innkomu á frítígul. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hinn nýbakaði hollenski stór- meistari Jeroen Piket bjargaði sér ævintýralega frá tapi í skák sinni við Nigel Short á alþjóðamótinu í Wijk aan Zee sem nú stendur yfir: Hvítt: Short (2.635), Svart: Piket (2.495), Sikileyjarvörn, drekaaf- brigðið, 1. e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - g6 6. Be3 - Bg7 7. f3 - 0-0 8. Dd2 - Rc6 9. Bc4 - Bd7 10. h4 - Re5 11. Bb3 - Hc8 12. 0-0-0 - Rc4 13. Bxc4 - Hxc4 14. g4 - Da5 15. Rb3 - Da6 16. Bh6! - Hxc3 17. Bxg7 - Hxf3 18. Bxf8 - Kxf8 19. g5 - Rg4 20. h5 — gxh5 21. Hxh5 — Dxa2 22. Hxh7? (Svartur hefði getað gefist upp eftir 22. g6! — fxg6 23. Ha5! - Ba4 24. Dd4 - b5 25. Dh8+ - Kf7 26. Hxa7) 22. - Bc6 23. De2 23.- Hxb3! 24. cxb3 - Dal + 25. Kc2 - Bxe4+! 26. Dxe4 - Dxdl+ 27. Kxdl - Rxe4 28. Ke2 — Rxe4 og Short féllst á jafntefli eftir nokkra leiki til við- bótar. Býsna mögnuð drekaskák þetta!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.