Morgunblaðið - 26.01.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.01.1990, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÍJR 26. JANÚAR 1990 Lokað vegna einkasamkvæntis ARMULA 7 Ingi Þór spilar. Opið frá kl. 18.00 öll kvöld. Frá Festarfjalli við Grindavík. Verferðir á dagskrá Ferðafélagsins MEÐAL nýjunga í ferðaáætlun Ferðafélagsins á árinu eru svokallaðar verferðir. Með þeim verða gamlar ver- stöðvar og verleiðir frá timum árabátanna kynntar. Alls verða famar fímm slíkar ferðir á árinu og er sú fyrsta nú á sunnudaginn kemur, 28. janúar, kl. 13. Þá verður farið um Grindavík og nágrenni. Grindavík skiptist áður í þijú hverfí, Þórkötlustaðahverfi, Járngerðarstaða- hverfi og Staðarhverfí. Ekið verður austur að bænum Hrauni og síðan gengið á milli hverfanna. Að fornu var Grindavík aðalverstöð Skálholtsstaðar ásamt Þorlákshöfn og átti staðurinn þar margar ver- búðir. Strandlengjan þama er mjög fjölbreytt bæði hvað .snertir mannvistarminjar frá yngri sem eidri tíð og nátt- úrufar. Staðarfróður heima- maður mun koma í hópinn og segja frá ýmsu sem fyrir augu ber á leiðinni. Þetta er létt gönguferð fyrir alla og rútan fylgir hópnum allan tímann. .Brottför er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austan- megin. Auk verferðarinnar mun Ferðafélagið bjóða upp á skíðagöngu á sunnudaginn kl. 13. (Fréttatilkynning) Metsölubladá hvetjum degi! KJALLARI KEISARANS BREYTTUR OG BETRI STAÐUR Laugavegi 116 - S. 10312 í M]ÖDD, S. 79911 /yúsir oy knxarSt&wtMý Ljúflingarnir Jóhann Helgason og Björn Thorarensen ásamt félögum leika fyrir dansi. Snyrtilegur klæðnaður. NH'ABAR Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson. Aðeins þessa helgi. Opið kl. 18.00-03.00. r Gestasöngvari Danshússins á nýju ári er Haukur Morthens með sínar sígildu perlur frá gömlu, góðu dögunum. Danshljómsveitin okkar, ásamt Carli Möller, leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Rýllugjald kr. 750. Snyrtilegur klæðnaður og gott skap áskilið. Húsið opnað kl. 22.00. Dagskrá ífebrúar: 2. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 3. febr. Allt upppantað í mat. 9. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 10. febr. Allt upppantað í mat. 16. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 17. febr. Haukur Morthens og danshljómsveitin. 23. og 24. febr. Haukur Morthens og • danshljómsveitin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.