Morgunblaðið - 26.01.1990, Qupperneq 35
MOfiGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JAKÚAIl 1990
■Maiu
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
NÝJA MICKEY ROURKE MYNDIN:
JOHNIMY MYNDARLEGI
Nýjasta spennumynd MICKEY ROURKE, „JOHNNY
HANDSOME" er hér komin. Myndin er leikstýrð af hinum
þekkta leikstjóra WAETER HHX (RED HEAT) og fram-
leidd af GUBER-PETERS (RAIN MAN) í samvinnu við
CHARLES ROVEN.
„JOHNNY HANDSOME" HEFUR VERIÐ UM-
TÖLUÐ MYND EN HÉR FER ROURKE Á KOSTUM
SEM „FÍLAMAÐURINN" JOHNNY.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest
Whitaker, Elizabeth McGovern.
Framl.: Guber-Peters/Charles Roven.
Leikstjóri: Walter Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
VOGUM VINNUR
Éí
ELSKAN,
ÉG MINNKAÐIBORNIN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
. THEKIDS
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
TURNEROGHOÖCH UNG! EINSTEIN
-YOUNGbBINSTEHlI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5,7,9,11.
FJÖR í FRAMTÍÐ, NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ!
Sýnd íB-salkl. 5, 7, 9og 11.10. — F.F. 10 ára.
PELLE SIGURVEGARI BARNABASL
★ ★★★ Mbl. ★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 5. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05..
m
Hreinasta afbragð!
★ ★★Vz Mbl. AI.
★ ★★★ DV.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
L0STI
PA C / N
Við morðingialcn
tt
scm var annað hvort
ástin mcsta
eða sú hinsta.
UMSÖGN UM MYNDINA:
★ ★★ SV.MBL. -★★★ SV.MBL.
★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN!
„Sea of Love" er f rumlegasti og erótísk-
asti „þriller" sem gerður hefur verið
síðan „Fatal Attraction" - bara betri."
Rex Reed, At The Movies.
Aðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl.), Ellen
Barkin (;/Big Easy"; „Tender Mercies"), John Goodman
(„Roseanne"). — Leikstj.: Harold Becker (The Boost).
Handrit: Richard Price („Color of Money").
Óvæntur endir. Ekki segja frá honum!!!
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
ATH. NÚMERUÐ SÆTIÁ 9. SÝN. í A-SAL!
Danskvöld í
Templarahöllinni
Á hverju fostudags-
kvöldi býður SGT
(Skemmtinefnd góðtempl-
ara) upp á skemmtun í
Templarahöllinni, Eiríks-
götu 5. Kl. 21 hefst félags-
vist með verðlaunum og
síðan eru gömlu og nýju
dansarnir frá kl. 10.30.
Að undanfömu hafa
Hljómsveit Jóns Sigurðsson-
ar ásamt Hjördísi Geirsdótt-
ur, Ásar ásamt Diddu Löve
og Hljómsveit Stefáns P.
haldið uppi fjörinu. Um þess-
ar mundir eru það Tíglarnir
sem sjá um tónlistina.
Þessi skemmtikvöld eru
opin öllum þeim sem vilja
skemmta sér án áfengis.
Þarna gefst meðal annars
nemendum dansskóla tæki-
færi til að æfa sig á raun-
verulegum dansleik við lif-
andi músík, en síðastliðið
haust var dansgólf Templ-
arahallarinnar gert upp.
C0NNEKY H0FFMAN BRODERKK
FAMILY áÉí BUSINESS
FJOLSKYLDUMAL
★ ★ ★ SV.MBL.
SKEMMTILEG GAMAN-
MYND MEÐ TOPPLEIKUR-
UM. MYND SEM ALLIR
VERÐA AÐ SJÁ!
Leikstj.: Sidney Lumet.
Sýnd 4.55,7,9,11.05.
Ný íslensk kvikmynd
SSL25
i Sérsveitin
Laugarásvegi 25
Stutt mynd um einkarekna
víkingasveit í vandræðum.
★ ★★ AI. Mbl.
Sýnd kl. 9,10og 11.15.
Allra síðustu sýningar!
Hin frábæra íslenska
mynd með Sigurði
Sigurjónssyni.
Sýnd kl.7.15.
Sídasta slnnl
SIÐASTA LESTIN
Ein frægasta og besta mynd
leikstjórans
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5 og 9.
BJÖRIMINN
ÍA
Sýnd kl. 5 og 7
119000
Frumsýnir grínmyndina:
KÖLD ERU KVENIUARÁÐ
Hér kemur hreint frábær grínmynd með hinum skemmtilega
leikara John Lithgow x essinu sínu.
Erl. biaðadómar:
„Mjög fyndin... „Out Cold" og Fiskurinn Wanda eru
sarns konar myndir." La Magazine.
„Lithgow er stórkostlegur." Playboy.
„Heldur þér í hláturskasti." Glamour.
„OUT COLD" ER SKEMMTILEG GRÍN-
MYND
SEM KEMUR Á ÓVART!
Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid.
Leikstj.: Malcom Mowbray. — Bönnuð innan 1Z ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
NEÐANSJÁVARSTÖÐIN
Topp spennu-tryllir
framleidd af þeim sömu
og gerðu „First Blood".
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Næturljóð frá New Orleans
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóhöllin
Johnny myndarlegi
(Johnny Handsome)
Leikstjóri Arthur Hill. Handrit
Ken Friedman. Aðalleikendur
Mickey Rourke, Ellen Barkin,
Forest Whitaker, Lance Hen-
riksen, Morgan Freman, Eliza-
beth McGovern, Scott Wilson.
Bandarisk. Tri-Star 1989.
Leikstjórinn Hill hefur löngum
verið hátt skrifaður á þessum bæ,
enda á hann margar, sterkar og
persónulegar myndir að baki.
Honum hefur tekist bést upp í
gallhörðum spennu- og átaka-
myndum einsog Hard Times,
Southem Comfort og The Warri-
ors. Hinsvegar er maðurinn fjöl-
hæfur og hefur m.a. gert af-
bragðsvestrann The Long Riders,
diskómyndina Streets of Fire, þá
eldhressu gamanmynd 38 Hours
og Crosssroads — ljúfa blúsmynd
neðan úr árósum Mississippi. Þá
hefur hann gert nokkur forvitni-
leg mistök, t.d. The Driver og
Extreme Predjudice og tvær, Red
Heat og Brewster’s Millions hafa
verið hreint út sagt slappar, mið-
að við efni, mannskap og aðstæð-
ur.
Af þessari upptalningu má
vera Ijóst að áhorfandinn getur
ekki vitað fyrir víst undir hvaða
myndbálk nýtt verk eftir leikstjó-
rann flokkast og etnna helst má
skipa Johnny myndarlega á bekk
með film noir, eða rökkurmynd-
um, einsog þær hafa verið nefnd-
ar á okkar tungu. Myndin segir
frá afbrotamanni (Rourke) sem
átt hefur ömurlega æfi, alinn upp
á munaðarleysingjahælum og
meðal kóna næturinnar. En meg-
in bölvaldur hans er þó hroðaleg
andlitslýti sem gera hann að við-
undri í þjóðfélaginu. Hann hefur
þó mikið til dregið sig í hlé frá
glæpastarfsemi þegar hans eini
sanni vinur (Wilson) fær hann til
að hjálpa sér með „síðasta verk-
ið“ — innbrot í myntverslun. Þar
eru þeir sviknir af aðstoðarmönn-
um sínum (Barkin og Henriksen)
sem stinga af með þýfið og drepa
Wilson. Rourke næst og er settur
í þrælkunarbúðir þar sem at-
burðarásin kemur honum í kynni
við lýtalækni sem tekur að sér
að gjörbreyta útliti og rödd þessa
utangarðsmanns með slíkum ár-
angri að hann verður óþekkjan-
legur. Hlýtur náðun og kost á
að hefja nýtt líf. Það byijar með
ágætum en smásaman verður
hefndin öllum hvötum yfirsterk-
ari . . .
Hér er margt það til staðar
sem prýtt hefur fyrri myndir
þessa sérstaka leikstjóra; ólíkar,
skýrt dregnar persónur, drunga-
leg framvinda, kunnáttusamleg
klipping, forvitnilegur, óaðfinn-
anlegur leikhópur. Líkt og efnið
og þersónurnar er seðmögnuð
kvikmyndatakan nánast
svart/hvít. Og í bakgrunninum
þrumar tregafullur gítar Ry Co-
oders, ómissandi að venju.
En þrátt fyrir kosti sína og
afgerandi stíl vantar nauðsynleg-
ar tilfinningar í Johnny myndar-
lega og í henni er óvissa sem er
illbærileg. Hill og handritshöf-
undurinn Friedman, halda áhorf-
andanum í óijúfanlegri fjarlægð
frá þeim gallagripum sem flökta
um tjaldið, flestir haldnir ólækn-
andi sjálfseyðingarhvöt og þrúg-
aðir af djöfulskap útí grámyglu-
legt umhverfið. Það er ekki hægt
að gera slíkar persónur aðlaðandi
en athyglisverðar og það hefur
brugðist. Ekki er um að kenna
þessum magnaða leikhóp. Ro-
urke er ásækinn að vanda, Hen-
riksen hefur bæst í óárennilegan
hóp úrvals drulluháleista Holly-
wood-borgar, Freeman er svo
sannarlega í fremstu röð skap-
gerðarleikara samtímans og
Whitaker og Wilson skila sínu
með prýði. En enginn slær út
villiköttinn Barkin í hlutverki
argintætunnar og örlaganornar-
innar sem heitir öfugnefninu
Sunny. Forvitnileg, öðruvísi en
hjartalaus. Einkum fyrir dygga
Hill-aðdáendur, sem lifa enn í
voninni um að karl finni áttirnar
aftur — og verði ekki endurskírð-
ur Downhill.