Morgunblaðið - 27.01.1990, Page 5

Morgunblaðið - 27.01.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 5 Fjórhjóladrifinn, rúmgóður skutbíll — kraftmikill og sparneytinn, sterkbyggður og þýður. Hér er kominn ferðabíll sem er kjörinn fyrir íslenska vegi og vegleysur hvernig sem viðrar. Öflugur og traustur bíll fyrir allar aðstæður. Þú skiptir með einu handtaki úr framhjóladrifi í fjórhjóladrif og læsir afturdrifi. Mikið pláss, ekki aðeins vegna lengdar og breiddar, heidur einnig vegna franskrar útsjónasemi í hönnun. Þegar aftursæli eru lögð fram er farangursrýmið 1,75 m á lengd! Að lokinni samsetningu og sínkhúðun er yfirbyggingin böðuð í heilu lagi í sérstakri ryðvarnarupplausn og tryggja rafstraumar fullkomna dreifingu upplausnarinnar í hvern krók og kima. FJÓRHJÓLADRIFINN í FULLRI STÆRÐ Fjögurra strokka línuvél, 1995 cc, 120 hö. (DIN), með beinni innspýtingu • Eldsneytisnotkun er aðeins 6,0 1/100 km í langkeyrslu • Framhjóladrif/fjórhjóladrif með læsanlegu afturdrifi • Vökvastýri • Fimm gírar áfram • Tvöfalt hemlakerfi með loftkældum diskahemlum að framan • Sjálfstæð, slaglöng fjöðrun á öllum hjólum • Farangursými stækkanlegt í allt að l,5m'f með því að leggja aftursæti fram í heild, að 2/3 eða V3 hluta • Fullkomlega stillanlegt bílstjórasæti • Vegna lengdar bílsins lenda afturhjól að öllu leyti fyrir aftan aftursæti og því eru fimm alvörusæti í bílnum • Varadekkið er geymt inni í bíl • Mikill búnaður er innifalinn í verði, t.d. rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrð samlæsing, litað gler, farangursgrind o.fl. honiið Ojg reynsluakið Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavík. RENAULT FER Á KOSTUM ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.