Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 26

Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 26
1' , ‘ V : ATVINIMÁ !$7T4: : ! ÍLKÍálkti WdH Skrifstofumaður óskast Búvörudeild Sambandsins óskar að ráða í starf skrifstofumanns fjárreiðu. Starfið felst í umsjón með reikningum, upplýsingaöflun, útreikningi afurðalána og gerð söluáætlana. Stúdentspróf á viðskiptasviði eða sambæri- leg menntun og/eða reynsla í bókhaldsstörf- um og tölvuvinnslu. Skriflegar umsóknir skal senda starfsmanna- þjónustu Sambandsins, Sambandshúsinu, icandi. 105 Revkjavík, fyrir 1. febrúar nk. $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU KIRKJUSANDI 105 REYKJAVÍK „Au pair“ „Au pair“ óskast til Boston fyrir 1. mars. Upplýsingar í síma 901-617-327-1265 eða 91-79295 milli kl. 19.00 og 22.00. Rafvirkjar Laus staða Rafvirkja vantar til starfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Umsóknir skulu berast starfsmannastjóra á þar tilgerðum umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu Rafmagnsveitunnar á Suðurlandsbraut 34, fyrir 3. febrúar nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Járnsmiður Vanur járnsmiður/vélsmiður óskast í púst- rörasmíði. Upplýsingar á verkstæði okkar, Gensásvegi 5, sími 83470. r\_____________________________ Laus er til umsóknar staða löggilts endur- skoðanda og/eða viðskiptafræðings hjá Ríkisendurskoðun. Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis skv. 1. nr. 12/1986 en meginverkefni stofn- unarinnar er m.a.: ★ Að annast endurskoðun reikninga stofn- ana, sjóða og annarra aðila þar sem kostnaður eða reikningslegt tap er greitt af ríkissjóði. ★ Að framkvæma stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisfyrirtækjum. ★ Að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga. Umsóknir skulu berast Ríkisendurskoðun eigi síðar en 31. janúar 1990. Skrifstofustarf Báavörubúðin §Wftnii2 82944 Starfskraftur óskast til verðútreikninga, tölvuvinnslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 6257“ fyrir miðvikudagskvöld 31. janúar nk. ÓSKASTKEYPT Frystipressa óskast Óska eftir að kaupa vel með farna frysti- pressu N H 3 hátrukk, 80-120 kg/cal/klst. Norðurstjarnan hf., sími 51300. TIL SÖLU Til sölu Man 16.240 F vörubifreið árgerð 1989 án palls. Ekin 27.500 km. Allar nánari upplýsingar gefnar í símum 97-81567, og 689050, 652727 á skrifstofu- tíma. Verslun til sölu Vegna fyrirhugaðra breytinga getur lítil versl- un verið til sölu. Góðar innréttingar ásamt litlum en góðum lager gerir „startið" auðvelt. Þeir sem áhuga kynnu að hafa snúi sér sem fyrst til Hilmars Sigurðssonar, viðskiptafr., Þverholti 1, Mosfellsbæ, símar 666501 og 666701. Veiðarfæri til sölu Til sölu er netaúthald, alls 11 trossur með öllu tilheyrandi, fiskitroll með bobbingum og hlerum (80 feta færeyingur) og rækjutroll með öllum tilhreyrandi útbúnaði. Upplýsingar gefur Kristján Guðmundsson í síma 93-86687, heimasími 93-86766. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Fasteignasala til sölu Til sölu er vel staðsett fasteignasala, sern starfað hefur um langan tíma. Sala að hluta gæti komið til greina. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, sendi nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar 1990 merkt: „F - 4122“. Öllum fyrirspurnum verður svarað og skoðaðar sem trúnaðarmál. Matvara - söluturn Lítil verslun til sölu eða leigu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. janúar merktar: „Matvara - 985". TILKYNNINGAR IU Reykjadalur - mm Reykjadalur Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra heldur kynningarfund vegna vetrar- notkunar Reykjadals mánudaginn 29. janúar kl. 20.30 á Háaleitisbraut 11-13. Páll Svavarsson, framkvæmdastjóri Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra, kemur á fundinn og greinir frá vetrarstarfsemi í Reykjadal. Allt áhugafólk um sem besta nýtingu Reykja- dals velkomið. Stjórn kvennadeildar S.L.F. Tilkynning til þeirra, sem eiga að skila skattframtali til Bandaríkjanna Hinn 2. febrúar 1990 mun fulltrúi frá banda- rísku skattyfirvöldunum (Internal Revenue Service), Maxine Spiegel, halda fund í Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 10.00 að morgni og þar mun hún útskýra bandarísku skattalöggjöfina. Hægt er að fá einkaviðtal við Maxine Spiegel að fundi loknum. Notice to U.S. citizens and resident aliens To provide assistance in matter regarding federal tax laws, the Internal Revenue Service will send to Reykjavík Ms. Maxine Spiegel who will give a general seminar at the American Cultural Center, Neshagi 16, on February 2, 1990, at 10.00 a.m. After seminar, Ms. Spiegel will be available to meet with individual taxpayers on a first- come, first-served basis. Neytendasamtökin hafa flutt starfsemi sína á Skúlagötu 26, 3. hæð. Nýtt símanúmer 625000. Telefaxnúmer 624666. Frá lögmönnum Höfðabakka Hreinn Loftsson, héraðsdómslögmaður, sem rekið hefur eigin lögmannsstofu á Suður- landsbraut 22, Reykjavík, hefur frá og með 15. janúar 1990 gerst meðeigandi í Lögfræði- stofunni Höfðabakka 9 s.f. Mun hann því héðan í frá reka lögfræðistofuna í félagi við Vilhjálm Árnason, hrl., Ólaf Axelsson, hrl., EiríkTómasson, hrl. og Árna Vilhálmsson, hdl. Jafnframt hefur verið ákveðið frá og með sama degi, að breyta nafni félagsins í Lög- menn Höfðabakka sf. Reykjavík, 28. janúar 1990, Lögmenn Höfðabakka, Vilhjálmur Árnason, hrl., Ólafur Axelsson, hrl., Eiríkur Tómasson, hrl., Árni Vilhjálmsson, hdl., Hreinn Loftsson, hdl. fSEjyðílslenzk-Ámeríska félagið Styrkir til háskólanáms íBandarikjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið 1990-91. Styrkþegar þurfa að hafa lokið há- skólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok námsárs- ins 1989-90. *J Umsóknareyðublöð fást hjá íslensk- Ameríska félaginu, pósthólf 7051, 107 Reykjavík, og Ameríska bókasafninu, Nes- haga 16. Umsóknum þarf að skila til félags- ins fyrir 31. mars nk. Íslensk-Ameríska félagið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.