Morgunblaðið - 28.01.1990, Síða 28

Morgunblaðið - 28.01.1990, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁsunnuoagur 28. JANÚAR 1990 WtÆkMÞAUGL ÝSINGAR TILBOÐ - UTBOÐ HUSNÆDISSTOFNUN RIKISINS TÆKNIDEILD Útboð Hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps óskar hér með eftir tilboðum í byggingu einnar hæðar einbýlishúss úr steinsteypu, verk nr. 10703 úr teikningasafni Tæknideildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss er 113 m2 Brúttórúmmál húss er 400 m3 Húsið verður byggt við götuna Lækjarbakki 3, Lýtingsstaðahreppi, og skal skila fullfrá- gengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Lýt- ingsstaðahrepps, Laugarbóli, 560 Varmahlíð, og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá þriðjudeginum 30. janúar 1990, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en föstud. 9. febrúar 1990, kl. 11.00, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. hreppsnefndar Lýtingsstaðahrepps, Tæknideild HR. JL HUSNÆÐISSTOFNUN D33 RlKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK ■ SÍMI • 696900 ^ár Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Dodge Shodow árgerð 1989 Volvo 440 árgerð 1989 Mazda 323 GTI árgerð 1988 FiatUno árgerð1988 MMC Lancer árgerð 1987 Ford Fiesta árgerð 1986 Mazda 626 2000 GLX árgerð 1986 Lada árgerð1986 Lada Safir árgerð1986 Fiat Regata árgerð 1985 Fiat Panorama árgerð 1985 MMCColt árgerð1985 Honda Civic GTI árgerð 1985 BMW520Í árgerð 1982 Citroén GSA árgerð 1981 Mazda 323 árgerð 1981 Daihatsu Charade ‘árgerð1980 Mótorhjól: SuzukiGSR 1100 árgerð1988 Honda CBR 600 árgerð 1988 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykavík, (í kjallara norðurálmu), mánudag- inn 29. janúar 1990, kl. 12-17. Á sama tíma: Á Patreksfirði: MMCPajero árgerð1986 Á Siglufirði: Skoda 130 árgerð 1987 MMC Galant 2000 GLX árgerð1987 Á Höfn í Hornafirði: Chevrolet Monza árgerð 1986 BMW518 árgerð1980 SuzukiTS 50 X mótorhjól árgerð1987 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingaféiag Islands hf., - ökutækjadeild - Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Tegund. Árgerð Range Rover Vouge 1988 AMC Cherokee Laredo 1987 Nissan Micra 1987 Subaru 1800 st. 1988 MMC Lancer 1987 HondaAMEX 1986 Fiat Ritmo 1982 Toyota Corolla 1986 Subaru 1800 st. GL 1986 Nissan Sunny 1988 Honda Civic 1987 Saab99 1982 BMW318Í 1984 MMCColt 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, s. 685332, mánudaginn 29. janúar frá kl. 12.30 til kl. 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN í Heilsugæslustöð á Blönduósi Tilboð óskast í að fullgera húsnæði á 1. hæð heilsugæslustöðvar á Blönduósi, sem nú er tilbúin undir tréverk. Flatarmál hússins er um 700 fm. Verkið skal unnið af einum aðal- verktaka. Verktími er til 1. maí 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík til og með föstudags 15. febrúar 1990 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. febrúar 1990 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki,, Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignissyni. Tilboðum sé skilað sama dag. SMtÐJUVEGI 1,200 KÖPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 Utboð KR-knattspyrnudeild óskar eftir tilboðum í gerð 2. áfanga áhorfendastúku við Kapla- skjólsveg. Um er að ræða lengingu núver- andi áhorfendapalla og gerð bakveggja. Verkið felur m.a. í sér jarðvinnu, uppsteypu undirstaða og veggja og uppsetningu for- steyptra eininga. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni, Bergstaðastræti 13, frá og með nk. þriðjudegi gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 8. febrúar kl. 16.000. Tilboð Tilboð óskast í mælitæki fyrir mótorstillingu „Sun Analyser". Tækið er í góðu lagi og fylgir 6 mánaða ábyrgð. Still lyftara 2,5 tonn árgerð 1988 sem er skemmdur eftir bruna. Ofangreind tæki eru til sýnis mánudaginn 29. janúar. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. Tjónaskqðunarsltiðin SMIÐJUVEG! 1,200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 t&t Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti í húsgrunnum og bílastæðum í Borgarholtshverfi I. Gröftur er áætlaður 21.000 m3og fyllingar 18.000 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 8. febrúar nk. kl. 15.00 á skrifstofu VB. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SlMI 681240 LÖGTÖK Lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum aðstöðu- gjöldum og útsvari utan staðgreiðslu til Stokkseyrarhrepps árið 1989 og hækkun útsvara og aðstöðugjalda ársins 1988 ásamt kostnaði, áföllnum og áfallandi, svo og drátt- arvöxtum, mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Stokkseyrarhrepps. Sýslumaður Árnessýslu. LIS TMUNA UPPBOÐ Málverkauppboð Gallerí Borg heldur málverkauppboð fimmtu- daginn 1. febrúar. Málverkauppboðið fer fram á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Tekið verður á móti verkum á uppboðið mánudag- inn 29. janúar í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Uppboðsverkin verða sýnd á sarna stað mið- vikudaginn 31. og fimmtudaginn 1. febrúar frá kl. 10.00-18.00. BORG Listmunir-Sýningar-Uppbod Pósthú&stncti 9, Austuntncti 10,101 Reykjavflt Sími: 24211, P.O.Boj 121-1566

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.