Morgunblaðið - 28.01.1990, Page 33
MORGUNBkAÐIÐ UTVARP/SJON VARPsIjNN PPAffllí; 28. .IANÚAR 1,990
33 -
SUNNUDAGUR 28. JANUAR
SJONVARP / MORGUNN
9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Paw, Paws. Teikni- 9.50 ► Köngulóarmaður- 10.40 ► 11.10 ► Fjölskyldusögur 12.00 ► Maðurinn sem bjó á Ritz. Seinni hluti endurtekinn. Aðalhlutverk:
mynd. inn. Teiknimynd. Mímisbrunn- (After School Speical). Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi, David McCallum, Sophie Barjao
9.25 ► í Bangsalandi. 10.15 ► Þrumukettir. ur. Fræðsla Leikin barna- og unglinga- Patachou, David Robb, Mylene Demongeot og JossAokland. Leikstjóri:
Teiknimynd. Teiknimynd. fyrir börn. mynd. Desmond Davis. Sýningartími 90 mín. 13.35 ► Íþróttir.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
áh
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
15.20 ► Heimsþing (Global Forum). Ráðstefna um umhverfismál og þróun jarðarerhaldin varíMoskvu 19. þessa mánaðar. Dagskrá þessari var sjón- varpað um gervihnðtt víða um lönd. Meðal þátttakenda voru helstu frammá- menn í stjórnmálum og umhverfismálum, þ. á m. Mikael Gorbaohev, Perez de Cueller, Gro Harlem Brundtland, JacquesCousteau o.fl' 17.20 ► - Notkun gúmmíbjörg- unarbáta. 17.40 ► - Sunnudagsh. 17.50 ► - Stundin okk- ar. Umsjón Helga Steff- ensen. 18.20 ► Ævntýra- eyjan. 7. þáttur. Kanadískurmynda- þáttur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fagri-BIakk- ur. Breskur framhakJs- myndaflokkur.
13.35 ► íþróttir.
ítalski boltinn: Sampdoria og Inter Milan.
NBA karfan: LA Lakers og Phoenix.
Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson.
16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síðastlið-
innarviku fluttar frá fréttastofu Stöðvar2. Tákn-
málsþulur er í hægri horni skjásins.
16.55 ► Heimshornarokk. Tónlíst.
17.50 ► Menning og listir.
Saga Ijósmyndunar. Þátturí
6 hlutum. 3. hluti.
18.40 ► Viðskipti íEvr-
ópu. Þetta er þáttur sem
enginn áhugamaður um við-
skipti má missa af.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
áJj.
Tf
19.30 ► Kastijós á sunnudegi. Frétt-
irogfréttaskýringar.
20.35 ► Á 21.00 ► Fangaskipið (The Dunera Boys). Bresksjón-
Hafnarsióð. 4. varpsmynd í tveimur hlutum byggð á sannsögulegum
þóttur. Frá atburðum. Hún lýsirá áhrifaríkan hátt því óréttlæti sem
Brimarhólmiá menn búa við á ófriðartímum. Aðalhlutverk Bob Hoskins.
Kristjánshöfn.
22.35 ► Mann hef ég séð. Ópera
eftir Karólínu Eirfksdóttur. Óperan
varfrumfluttíSvíþjóðárið 1988.
Óperan lýsir nánu sambandi
tveggja persóna: Hansog Hennar.
Þau eiga saman sitt síðasta sumar.
23.35 ► Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir.
20.00 ► Landsleikur Ómars
Ragnarssonar er kominn til höfuð-
borgarinnar og það eru Austur- og
Vesturbaeingar sem keppa í kvöld.
Höfuðstaöurinn hefur á að skipa
fríðum liðum.
21.00 ► Lögmál Murphys.
Nýrframhaldsmyndaþáttur þar
sem allt fer úrskeiðis sem getur
farið úrskeiðis þegar Murphy
fæst við sakamál. Aðalhlutverk:
GeorgeSegal, Maggie Han.
21.55 ► Ekkert mál. Bresk-
urframhaldsmyndafl. um
flugsveit í seinni heimsstyrj-
öldinni. 3. hluti af 6.
22.45 ► Listamannaskál-
inn. Michael Holroyd viöar
að sér heimildum um bók
eftir George Bernard Shaw.
Sjáum nokkre óbifta filmu-
búta af Shaw.
23.35 ► í Ijósaskiptunum.
00.00 ► Á þöndum vængjum.
Endurtekin framhaldsmynd i 3
hlutum. 1. hluti.
1.35 ► Dagskrárlok.
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás
1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum
slóðum.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Halli Gísla. Létt spjall við hlustendur,
opin lina og athugað hvað framundan er.
13.00 Hafþór Freyr og Ágúst Héðinsson.
Kíkt útí bæ og athugað hvað er í gangi.
Afmælisbarn dagsins valið og sótt heim.
Fylgst með veðri, samgöngum og færð.
Getraunir.
17.00. Sunnudagsspjall. Rósa Guðbjarts-
dóttir tekur á möti helgargestum Bylgj-
unnar í Hljóðstofu. Málefni dagsins tekin
fyrir og allt milli himins og jarðar rætt.
19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum.
20.00 Þorsteinn Ágústsson íhelgarlok. Þor-
steinn fylgist með því sem er að gerast
og spjallar við hlustendur.
Sjónvarpið:
Stundin
okkar
HHHi Það verður líf og
17 50 fjör
JL • — í eldhúsi Stundar-
innar okkar þegar
kokkurinn og pottarnir syngja
í Eldhúsóperettunni. Sýndur
verður kafli úr leikriti Borgar-
leikhússins, Töfrasprotanum.
Krakkarnir í leikskólanum
Kópaseli taka svo lagið og
leika með.
Þá sýnir Baldur Btjánsson
Lilla og krökkunum galdra og
við skreppum í Náttúrufræði-
stofnun með honum Einari
Egilssyni. Umsjónarmaður er
Helga Steffensen og upptöku-
stjóri Eggert Guðmundsson.
24.00Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10 — 12 — 14 — 16
á sunnudögum.
STJARNAN "
FM 102/104
10.00 Arnar Kristinsson. Sunnudagar eru
hvíldardagar hjá flestum.
14.00 Darri Ólason. Hver lítur inn í kaffi?
18.00 Arnar Albertsson. Hvað er í bíó?
Addi fylgist vel með og býður upp á
umfjöllun um kvikmyndir kvikmyndahú-
sanna. Stjörnutónlistin á sínum stað.
22.00 Kristófer Helgason. Rólegar ballöður
í bland við kröftugt rokk og ról.
I. 00 Björn Bússi Sigurðsson. Næturvakt
á Stjörnunni.
AÐALSTÖÐIN
90.9
10.00 Undir réþnboganum. Tónaveisla Ing-
ólfs Guðbrandssonar.
II. 00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöðinni.
13.00 Svona er lífið. Sunnudagseftirmið-
degi á Aðalstöðinni með tónum og fróð-
legu tali. Undir stjórn Inger Önnu Aikman.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á
sunnudegi.
19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn-
ar.
22.00 Endurtekið efni.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
Sovéski sendiherrann veitir viðtöku greiðslunni fyrir þættina.
Rás 1:
Skáldskapur að
austan
■■■■ Fluttur verður fyrri hluti dagskrár sem hlotið hefur heitið
M00 Armenía - skáldskapur að austan, á Rás 1 í dag. Það eru
” leikarar úr Félagi íslenskra leikara sem flýtja og hafa
þeir einnig tekið efnið saman. Þeir sem að þættinum standa hafa
gefið vinnu sína til styrktar fórnarlömbum jarðskjálftanna sem urðu
í Armeníu í desember fyrir rúmu ári síðan.
Efni þáttarins er sótt í ýmsar perlur sovétskra bókmennta, leikrit
og Ijóð, sögur og söngva, sem tengt hefur verið saman með þjóð-
legri tónlist og ýmsum fróðleik um skáldin og Armeníu. Meðal efnis
eru leikatriði úr leikritum Antons Tsékovs og Maxíms Gorkís og
nokkur brot úr „Stríði og friði“ eftir Leo Tolstoi, auk fjölda ljóða
sem mörg hver eru orðin sígild.
Flytjendur efnis i þáttunum eru Amhildur Jónsdóttir, Brynja Bene-
diktsdóttir, Grétar Skúlason, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Marinós-
dóttir, Halldór Björnsson, Jónína H- Jónsdóttir, Kjuregei Alexandra
Argunova, Ólöf Sverrisdóttir og Þórdís.Arnljótsdóttir.
Sjónvarpið:
Frá Brimarhólmi
á Kristjánshöfn
■■■■ Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn heitir fjárði þátturinn af
OA 30 þáttaröðinni Á Hafnarslóð sem er á dagskrá Sjónvarps í
kvöld. Lagt er upp þaðan sem Hólmsins gata var áður,
farið niður á Brimarhólm og í Hólmsins kirkju, sem tengist ýmsum
löndum okkar og atvikum úr Islenskri sögu. Þaðan um síkin, um
Gömlu Strönd og hjá „Frænda“, en síðan um Orglogshöfnina gömlu
og Týhúsið. Loks er haldið yfir á Kristjánshöfn, þar sem fangelsin
miklu, Rasp-, Tugt- og Spunahúsið stóðu áður, og horft yfir farinn
veg úr snigilturni Frelsarakirkju.
Leiðbeiningar
við frnmtnl
Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönnum
sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala.
Þær, sem hafa hug á þessari þjónustu, eru beðnar
um að hafa samband við skrifstofu Framsóknar og
láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar nk. í
síma 688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum
eftir þann tíma.
Verkakvennafélagið Framsókn.
t
Eiginmaður minn,
BJÖRN JÓNSSON
frá Hvoli, ,
Öldutúni 6, Hafnarfirði,
andaðist í St. Jósefsspftala 26. janúar 1990.
Margrét Jónsdóttir.