Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 34

Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990 MÁNUDAGUR 29. JANÚAR SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Töfraglugginn. Endursýning frá sl. miövikudegi. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Yngis- mær(58). Bras- ilískurframhalds- myndaflokkur. 15.30 ► Kraftaverkið í 34. stræti (Miracle on 34th Street). Aðalhlutverk: Maureen OHara, John Payne, Edmund Gwenn, Gene Lockhart, Natalie Wood, Porter Hall og Will- iam Frawley. 1946. 17.05 ► Santa Bar- bara. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins (She-Ra). Teiknim. 18.15 ► Kjallarinn. Meðal efnis er viðtal við fyrrum for- söngvara Kool and The Gang, James JTTaylor. 18.40 ► Frá degi til dags (Day by Day). Gamanmynda- flokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Leð- urblökumað- urinn. 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. Fréttir og veður. 20.35 ► Síðustu 10 ár- in. Islensk kvikmynda- gerð reifuð. Rifjað verður upp það helsta úr íslenskum kvikmyndum sl. áratug. 21.20 ► Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.45 ► íþróttahornið. Fjallað verður um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.05 ► Andstreymi. Loka- þáttur. Breskurmyndaflokkurfrá árinu 1988gerðureftirsöguJ.G. Farrell. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► - Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og íþróttir. 20.30 ► Dallas. Banda- rískur framhaldsmyndaflokk- ur. 21.20 ► Tvisturinn. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.20 ► Morðgáta (Murder, SheWrote). Spennumyndaflokkur. 23.05 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). 23.30 ► Á þöndum vængjum (The Lancaster Mill- erAffair). Endurtekinframhaldsmynd íþremurhlut- um. 2 hluti. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalín flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arn- grimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8)30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laustfyrirkl.7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Arnason talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Áfram Fjörulalli" eftír Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Um starfsemi Sambands garðyrkjubænda. Árni Snæ- björnsson ræðir við Bjarna Helgason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Af mannavöldum", smásögur eftir Álfrúnu Gunnarsdóttur. Guðlaug María Bjarnadóttir velur og les. (Áður útvarpað 6. april 1989). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurð- arson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsíns önn — Að hætta í skóla. Annar þáttur. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. GuðmundurAndriThors- son rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður lesinn 7. lestur úr framhaldssögu barna og unglinga, „i norðurvegi" eftir Jörn Riel í þýðingu Jakobs S. Jónssonar. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend Psoriasis sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasis-sjúklinga 10.apríl nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir, sem hafaþörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdóma- lækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, kenni- tölu og síma til Tryggingastofnunar ríkis- ins.Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 28. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins. Verkakvennofélagid Framsókn Allsheijaralkvætagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnað- arstörf í félaginu fyrir árið 1990 og er hér með auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf.Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 5. febrúar 1990. Hverjum listaþarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félags- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félags- ins, Skipholti 50a. Stjórnin. málefní. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Arnþór Helga- son formaður Öryrkjabandalags (slands talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (8). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. — Sónata nr. 7 í A-dúr, eftir Pietro Locat- elli. Wilbert Hazelzet lejjtur á flautu og Ton Koopman á sembal. — Þrjár aríur eftir Georg Friedrich Hánd- el. Emma Kirkby syngur með Barrokk- sveit Lundúna. — Sónata i G-dúr, op. 5, nr. 4, eftir Georg Friedrich Handel. Simon Standage og 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstööum.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um hernaðarbandalög á tiunda áratugnum. Fjallað verður um breytingar á valdajafnvægi í Evrópu og hlutverk varnarbandalaga í þeim heims- hluta.Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einn- ig útvarpaö á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón: HörðurSigurö- arson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpiö held- ur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Haröardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 9.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30Útvarp unga fólksins — Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Verslunar- skóla Islands og Fjölbrautaskóla Suður- lands á Selfossi keppa. Spyrill er Stein- Rás 1: Samhljómur ■■■■ Samhljómur er á dagskrá Rásar 1 fimm daga vikunnar 03 eftir fréttir kl. 11. Þátturinn hefur fyrir löngu áunnið sér •Á — fastan sess í dagskránni, þar sem flutningur vandaðrar klassískrar tónlistar er í fyrirrúmi. Umsjónarmenn Samhljóms eru nokkrir, og eykur það fjölbreytni og viðfang þáttanna að einn umsjón- armaður er fyrir hvern vikudag. Umsjónarmenn Samhljóms þessa viku eru Hörður Sigurðsson, Hákon Leifsson, Haraldur G. Blöndal, Leifur Þórarinsson og Anna Ingólfsdóttir. Samhljómur er að jafnaði endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti, en föstudagsþátturinn er endurtekinn að lokunum miðnæturfréttum aðfaranótt mánudags- ins. Rás 1: Er gull í sandinum? ■■■■ Fyrir árhundruðum fórst hollenska fiutningaskigið Het OO 30 Wapen von Amsterdam við Suð-austurströnd íslands. ““ Farmur skipsins var meðal annars gull. í áratugi hefur flokkur manna leitað skipsins og oft talið að gullið væri að verða þeirra. Hingað til hafa þeir ekki haft árangur sem erfiði. Saga hollenska „Gullskipsins“ verður rakin í þætti Árna Magnús- sonar, Er gull í sandinum geymt, á Rás 1 í kvöld. Morðgáta ■■■■ Spennumyndaflokkurinn Morðgáta er á dagskrá Stöðvar 2 OO 20 ’ kvöld. Að þessu sinni snýst morðgátan um tvo leikara, 4Í4Í Mack Howard og Murray Gruen, sem störfuðu saman með góðum árangri þar til ósætti varð á milli þeirra. Annar hóf veitinga- rekur uppi í fjöllum en hinn hélt áfram á leiksviðinu. Þeir hittast aftur í trúlofunarveislu barna sinna þar sem Jessica Fletcher er einnig boðin. Umboðsmaður leikaranna, Phil, og gjaldkerinn Farley miðla málum og allir ganga til náða. Skömmu síðar kemur Murray út úr herbergi sínu og hefur verið stunginn í bakið. Hann ásakar Mack um verknaðinn þó hann hafi ekki séð árásarmanninn. Þá finnst umboðsmaðurinn, Phil, myrtur í rúmi sínu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.