Morgunblaðið - 13.02.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1990
-------:-----1r: * < i H : l r 7 f i-, TT'T t: ; T"T r
7
Ungfrú Suðurland:
Gaman að vera
með hressu fólki
Selfossi.
DÍS Sigurgeirsdóttir, 19 ára , frá Vestmanna-
eyjum var valin Ungfu Suðurland á Hótel Ork
síðastliðinn laugardag, úr hópi sex stúlkna sem
tóku þátt i Fegurðarsamkeppni Suðurlands.
Dís var einnig valin ljósmyndafyrirsæta Suður-
lands. Stúlkurnar í keppninni völdu Lilju Ge-
orgsdóttur vinsælustu stúlkuna.
Það voru sex stúlkur sem tóku þátt í Fegurðars-
amkeppni Suðurlands að þessu sinni. Auk Dísar
og Lilju tóku þátt Inga Kristín Guðlaugsdóttir,
Þuríður Edda Skúladóttir, Brynhildur Fjóla Hall-
grímsdóttir og Hildigunnur Skúladóttir.
Stúlkumar komu fram í sundbolum og í kvöld-
klæðnaði. Það voru sex ungir herramenn sem
leiddu þær inn þegar þær klæddust kvöldkjólunum.
Á milli þess sem stúlkurnar komu fram voru
skemmtiatriði á dagskránni. Dansstúdíó Ástrósar
Gunnarsdóttur sýndi dans og Hjörtur Benediktsson
skemmti með eftirhermum og gríni.
„Ég bjóst alls ekki við þessu,“ sagði Dís að lok-
inni keppninni. Hún segist hafa mikinn áhuga á
íþróttum og vann reyndar á síðastliðnu sumri í
íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. „Ég hef
gaman af því að vera innan um hresst fólk og að
ferðast. Skemmtilegast við þessa keppni var að
kynnast stelpunum. Undirbúningurinn var erfiður
en þegar árangurinn sést er garnan," sagði Dís.
Hún er dóttir Sigurgeirs Jónssonar kennara og
Katrínar Magnúsdóttur kennara í Vestmannaeyj-
um.
Það var Urval-Utsýn sem gaf sigurvegaranum
ferðavinning. Stúlkurnar fengu gjafír frá Hótel
Örk, David Pitt og co., Kodak og Karli K. Karls-
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson.
Unglrú Suðurland, Dís Sigurgeirsdóttir.
syni. Hárgreiðslustofa Önnu og hárgreiðslustofan
Mensý sáu um hárgreiðslu stúlknanna en snyrtingu
annaðist Huld Ringsted.
Sig. Jóns.
Karólína
Guðmundsd.
VÖRUSTJÓRNUN FVRIRTÆKJA
góð leið til hagræðingar í rekstri
Ráðstefna haldin miðvikudaginn 21. febrúar 1990
kl. 13.00-18.00 í Höfða, Hótel Loftleiðum.
DAGSKRÁ:
13.00 Kynning ráðstefnu: Snjólfur Ólafsson, formaður Aðgerða-
rannsóknafélags íslands
13.15 Setning ráðstefnu: Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra
13.30 Hvað er nútíma birgðastýring? Páll Jensson, prófessor við
verkfræðideild Háskóla íslands
13.50 Árangur af endurbættri birgðastjórnun hjá ríkisspítulunum:
Karólína Guðmundsdóttir, deildarverkfræðingur hjá
ríkisspítulunum
14.10 Þróun pöntunarkerfis hjá SS: Steinþór Skúlason, forstjóri-
Sláturfélags Suðurlands
14.30 Tölvunotkun við skipulagningu vörudreifingar og birgða-
halds: Gunnar Ingimundarson, framkv. Huga hf.
14.50 Stuttar umræður um birgðastýringu.
15.10 Kaffihlé.
15.35 „Logistics for the 90's in the EC - trends and strategies":
Joachim Stiebe, Dipl.lng., Tækniháskólinn í Berlín
16.15 Áherslur íslenska járnblendifélagsins í vörustjórnun: Pétur-
Baldursson, flutningastjóri hjá Islenska járnblendifélaginu
16.35 Stutt kaffihlé
16.50 Lagerhótel og dreifingarmiðstöðvar: Páll Hermannsson,
forstöðumaður, Skipadeild Sambandsins
17.10 Skipulagning vörustjórnunar iðnfyrirtækja: Óskar B. Hauks-
son, verkefnisstjóri, Iðntæknistofnun
17.30 Umræður, Stjórnandi: Thomas Möller, formaður vörustjórn-
unarhópsins
18.00 Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri verður Lára M. Ragnarsdóttir, hagfræðingur
hjáRíkisspítulunum
Ráðstefnugjald er kr. 3.600,- Öllum er heimil þátttaka.
Vinsamlegast skráið ykkur í síma 83666 fyrir þriðjud. 20. febrúar.
Starfshópur um vörustjórnun innan HFÍ
Aðgerðarannsóknafélag íslands
PtíDf)0íttitJ M
Metsölublað á hverjum degi!
HINN EINIOG SANNI
UTSOLUMARKAÐUR
BILDSHOFÐA 10
«»nwrTnt«*w»; tí&’ mpmmmmSSf.
t|öpnunartími
Föstudaga ..kl. 13-19
Lauqardaga kl. 10-16
Aðra daga ..W. 13-18
VÚNSBREKKA
BÍLDSHÖFÐI
STÓRÚTSÖLUMARKAÐUR
Bíldshöföa 10
VESTURLANDSVEGUFt
STPAUM UR
OTRULEGA
GOTT VERÐ
Fjöldi iyrirtækja - gíturlegt vöruúrval
STEINAR
Hljómplötur - kassettur
KARNABÆR
Tískufatnaður herra og dömu
Tískufatnaður
Sportvörur alls konar
SAUMALIST
Alls konar efni
SKÆÐI
Skófatnaður
Blóm og gjafavörur
SAMBANDIÐ
Fatnaður ó alla fjölskylduna Snyrtivörur — skartgripir
vmmmmm
Fatnaður
i* j ;/ii
Kventískufatnaður
Tískuvörur
B0MBEY
SPARTA
Iþróttavörur
Verzl. KAREN
Barnafatnaður,undirföt o.fl