Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 9

Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 9
 >9 TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR SUBARU TURBO 4X4 ’88 TOYOTA TERCEL 4X4 '86 Drapp. 5 gíra. Ekinn 18 þús/km. Blár. 5 gíra. Ekinn 56 þús/km. Verð kr. 1.300 þús. Verð kr. 650 þús. TOYOTA TERCEL 4X4 ’87 MMC L-300 BENSÍN ’88 Rauður. 5 gíra. Ekinn 57 þús/km. Grár. 5 gíra. Ekinn 27 þús/km. Verð kr. 730 þús. Verð kr. 1.350 þús. TOYOTA TERCEL 4X4 ’88 TOYOTA LANDCRUISER '88 Rauður. 5 gíra. Ekinn 35 þús/km. Drapp. 5 gíra. Ekinn 35 þús/km. Verð kr. 850 þús. Verð kr. 2.900 þús. Driflæsingar. TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI I * ■. GÓÐUR ÁRANGUR VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR Ráðstefnur og fundir af öllum stærðum er sórgrein okkar á Hótel Sögu. Við önnumst allan undirbúning, skipulag og veitingar, setjum upp þann tækjakost sem á þarf að halda og sjáum til þess að ekkert fari úrskeiðis. Hafðu samþand í síma 29900. a I I I Svavar heimtar þögn Á miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins fyrir helgi gerðu nokkrir félagar í henni tilraun til að koma af stað skipulegum umræðum um fortíð flokksins og upp- gjöri við sósíalískan eða kommúnískan feril hans. Náðist málamiðlun um það á fundinum, að flokksnefnd yrði sett í mál- ið. Er nauðsynlegt að ganga hart eftir því, að hún vinni fyrir opnum tjöldum. Á fundi miðstjórnar Alþýðubandalagsins gerðist sá fáheyrði atburður, að sjálfur menntamálaráðherra þjóðarinnar, Svav- ar Gestsson, reis á fætur og taldi umræð- ur um fortíð Alþýðuþandalagsins óþarfar. Hræðsla við eigin fortíð? Þegar Svavar Gestsson var ritstjóri Þjóóviljans fylgdi hann fast eftir kröf- um um að skýrt yrði frá öllu, er varðaði aðild ís- lands að Atlantshafs- bandalaginu. Var þetta áður en Tangen og Rikisútvarpið tóku þessi mál á sinar herðar. Þótti Svavari nauðsynlegt á þessum árum, að islensk og bandarísk stjómvöld gerðu hreint fyrir sínum dymrn. Þá vom birtar í fyrsta simi frásagnir af fundum islenskra ráða- manna með bandarískum í mars 1949. Raunar má segja, að enginn þáttur í samskiptasögu okkar við erlendar þjóðir á þessari öld hafi verið raeddur jafii ítarlega og oft og það sem gerðist, þegar íslendingar ákváðu að gerast aðilar að Atlantshafsbandalag- inu (NATO) i andstöðu við kommúnista, sem fylgdu þá Stalín að málum og vildu helst að ísland yrði hluti Sovétsamveldisins. Þeir sem studdu þessar mikilvægu ákvarðanir í utanrikismálum hafa aldr- ei skorast undan að ræða alla þætti þeirri og leggja fram skjöl máli sínu til stuðnings, enda hafa sósí- alistar eða konunúnistar og talsmenn þess málstað- ar sem þeir halda á loft jafhan (þ.e. marxisma) lent i hinum mestu ógöngum í alvarlegum umræðum' um þessi mál, svo sem síðast sannaðist í Tangen-málinu svokallaða, þegar Rikisút- varpið fór villt vegar vegna skorts á gagnrýnni málsmeðferð. Svavar Gestsson er ekki jafii kröftiharður um að afstaða manna og flokka sé upplýst, þegar saga Al- þýðubandalagsins eða for- vera þess er á dagskrá. Haim hefúr nú gengið ffam fyrir skjöldu og kraf- ist þess, að þagnarmúr verði reistur um samskipti flokksins við flokka og sfjómmálamenn í komm- únistaríkjunum. Sjálfur dvaldist Svavar á sinum tíma í Austur-Þýskalandi í skjóli kommúnistaflokks- ins þar og þeirra forystu- manna hans, sem nú eru fallnir í ónáð og hefur mörgfum hveijum verið stefiit fyrir rétt vegna svika við þjóð sína og ann- arra glæpa. Fleiri forystu- menn Alþýðubandalagsins hafa verið á flokksskólum í kommúnistarikjunum og þar hefúr þeim verið inn- rætt að skýra aldrei opin- berlega frá því, sem þar gerðist. Svavar bregst ekki þessum hollvinum sínum og krefst þess, að ekkert verði rætt um þennan þátt í flokksstarfi Alþýðubandalagsins eða forvera hans, Sameining- arflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins og Komrn- únistaflokks íslands. Ósk Svavars um þögn verður ekki skilin á annan veg en þann, að hann ótt- ist það sem komi í ljós, ef alþýðubandalagsmemi fet- uðu í fótspor umbótasinna fyrir austan tjald og gerðu upp við lygina og vörpuðu ljósi á ýmsa meginþætti í eigin sögu. Hvað segir Havel? Afstaða Svavars Gests- sonar og krafa hans um þögn er alvarleg fyrir þá sök, að hann gegnir störf- um menntamálaráðherra á Islandi, er yfirmaður skólastarfs i landinu og hins öfluga fjölmiðils ríkis- ins. Ef Svavar væri utan ríkisstjómar og flokkur hans, mætti færa að því rök, að innanflokksdeilur af þessu tagi væra mál, sem flokkuriim þyrfti að gera upp á eigin vettvangi og ganga síðan fram fyrir kjósendur á þeim grunni, sem hann kysi. Þeir myndu síðan ákveða, .hvort flokknum yrði treyst til frekari áhrifa. Hvarvetna í Austur- Evrópu hefur valdamönn- um, sem ekki vilja horfast í augu við villu kommúnis- mans eða sósíalismans, þ.e. marxismans, verið vísað úr embættum. Þeir menn sem vilja ekki gera upp við fortiðina að þessu leyti Hjóta ekki trausts til þess að sitja í æðstu embættum. Fyrir faeinum áram gerðu vinstrisimiar mikið veður út af því, að i Vestur- Þýskalandi væri beruís- verbot í gildi, það er kommúnistum væri baim- að að gegna opinberum embættum. Nú er svo komið, að slíkt bann liefur helst fylgi í fyrram komm- únistarikjunuin í Austur- Evrópu. Krafe Svavars Gestsson- ar um þögn um fortíð Al- þýðubandalagsins minnir á, hvers vegna talið hefúr verið nauðsynlegt að banna kommúnistum að gegna opinberam embætt- um. Þeir vilja ekki hafe það sem sannara reynist. Með lygina að vopni hafe þeir lamað þjóðiraar sem þeir stjóraa og hið fyrsta sem þær gera, þegar þær Iosna undan okinu, er að höggva á lygavefinn. Að _ menntamálaráð- herra íslands skuli beinlín- is leggjast gegn því, að sannleikurinn um eigin flokk komi í ljós og telja þá einhveija uppgjafer- sinna, sem flyfja tillögur um uppgjör innan AI- þýðubandalagsins, sýnir að úndir forystu núverandi ríkisstjórnar býr þjóðin við fleiri kreppur en hina efnahagslegu. Vaclav Havel, forseti Tékkóslóvakíu, hefúr áun- nið sér traust þjóðar sinnar með því að segja henni sannleikann og neita að éta upp lygina eftir for- verum sínum úr sfjóra- artíð kommúnista, sem hann raunar barðist við alla tið af slíku hugrekki að telja má til eindæma. Hann telur, að þetta upp- gjör sé nauðsynleg for- senda fyrir þvi að Tékkó- slóvakar rísi úr öskus- tónni. Hvað skyldi hann halda, þegar honum verð- ur sagt hér í lok vikunnar, að menntamálaráðherra Islands, yfirmanni Þjóð- leikhússins, sé svo annt um kommúnisma og sósíal- isma, að hann vitji helst banna umræður um fortið eigin flokks? Kommúnistar niður- lægja þjóðir með ýmsum hætti. Þeir sem vilja ekki að Alþýðubandalagið geri upp við marxíska fortíð sína vekja tortryggni sem fierist yfir islensk sljóm- völd eins og nú er háttað í heinúnum. Slíkt ætti að vera óþarfi. Ungt fólk, hvorki í Alþýðubandalag- inu né annars staðar, læt- ur sér þögnina lynda. Það fylgir Havel og nýjum við- horfúm lýðræðissimiaðra andstæðinga marxismans. Menntamálaráðhetra ís- lands og sálufélagar hans ættu að gera sér grein fyrir þvi. REGLULEGAR TEKJUR 7.500 á mánuði geta orðið að 66.000 króna mánaðarlegum greiðslum á eftirlaunaárunum. Dœmi: Maður á 45. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur á mánuði til 70 ára aldurs. Ef vextir haldast íástir 7,5% yfir verðbólgu' verður sparnaður hans þá alls 6,3 milljónir króna auk verðbóta. Sú fjárhæð nægir fyrir 39 þúsund króna mánaðarlegum greiðslum án þess að skerða höfuðstólinn efvextir eru áfram 7,5% eða fyrir 66 þúsund króna greiðslu á mánuði í 12 ár. Það er dágóð viðbót við eftirlaunin. Ráðgjafár VÍB geta veitt allar nánari upplvsingar um reglulegan sparnað og reglulegar tekjur. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30 HMARK-afgreiósla, Skólavöröustig 12, Reykjavik. Simi 21 677.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.