Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRUAR 1990 29 BÁTAR-SKIP ____________i_________......'........'.i Mb. Andey SU 210 ertil sölu Skipið er smíðað í Póllandi árið 1989 og er mælt 211 brúttó rúmlestir. Húftryggingar- verð skipsins er kr. 355 millj. Nánari upplýsingar veita: Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. KENNSLA Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2, sími. 17800 Enn er hægt að skrá sig í eftirfarandi námskeið: Almennur vefnaður 14. febrúar kl. 20.00. Kennt verður mánud. og miðvikud. Dúkaprjón 14. febrúar kl. 19.30. Kennt verður miðvikudaga. Eldhúskerling (bastbrúða). Kennt eitt kvöld 14. febrúar. kl. 20.00. Sérstök athygli skal vakin á helgarnám- skeiðinu Að spinna hrosshár með spólu- rokk, 17. og 18. febrúar kl. 13.00-17.00. Skrifstofa skólans er opin milli kl. 16.00 og 18.00 alla virka daga. Samvinnuháskólinn Rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðarfræði, fjármálastjórn, starfsmannastjórn, stefnu- mótun, lögfræði, félagsmálafræði, sam- vinnumál o.fl. Námstími: Tveirvetur, frá septembertil maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Einn vetur. Aðstaða: Heimavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 35.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskóianám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgarnes - sími: 93-50000. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins Víöi- grund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. febrúar 1990: Kl. 10: Háuhlíð 15, Sauðárkróki, þingl. eign Þorbjarnar Árnasonar. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guöjónsson hdl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.15: Aðalgötu 10 B e.h., Sauðárkróki, þingl. eign Hótel Mæli- fells. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Landsbanki Islands. Annað og síðara uppboð. Kl. 10.30: Aðalgötu 10, Sauðarárkróki, þingl. eign SteindórsÁrnason- ar og Gunnars Inga Árnasonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Sauðárkrókskaupstaður, Tómas Gunnarsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lífeyrissjóður stéttarfélaga f Skagafiröi, Lifeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og Steingrímur Þormóðsson hdl. Annað og sfðara uppboð. Kl. 10.45: Hvassafelli, Hofsósi, þingl. eign Hólmgeirs Einarssonar og Þorieifar Friðriksdóttur en talin eign Marteins Einarssonar. Upp- boðsbeiðendur eru Lifeyrissjóður stéttarfélaga i Skagafirði, Bygging- arsjóður ríkisins og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Annað og sfðara uppboð. Kl. 11: Sætúni 7, Hofsósi, þingl. eign Stjórnar verkamannabústaða, en talin eign Guðbjargar Björnsdóttur. Uppboösbeiðandi er Árni Pálsson hdl. Annað og síðara uppboð. Kl. 11.15: Suðurbraut 3, Hofsósi, þingl. eign Hraðfrystihússins hf. Uppboðsbeiðendur eru Lögmannsstofan Síðumúla 9, Lögmenn Borg- artúni 33 og Lögmenn Ármúla 17. Kl. 11.30: Ytri-Brekkum II, Akrahreppi, þingl. eign Konráðs Vilhjálms- sonar og Valgerðar Sigurbergsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki íslands, fslandsbanki hf., innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Örn Ingólfsson hdl. Kl. 11.45: Raftahlíð 56, þinglesin eign Unnar Gunnarsdóttur. Upp- boðsbeiðendur eru Lögheimtan hf. og Tómas Gunnarsson hdl. Sýslumaðurinn í Skagafjaröarsýstu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 13. febrúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. IIFIMDAI.I.UK Viðverutími stjórnarmanna Stjórnarmenn i Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, verða til viðtals á skrifstofu félagsins í Valhöll alla virka daga í febrú- ar milli kl. 16 og 17. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru eindregið hvattir til að koma eða hringja og kynna sér það sem er á döfinni í starfi félagsins. Stjórn Heimdallar. Vestmannaeyjar Aðalf undur f ulltrúaráðsins Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum heldur aðalfund fimmtudaginn 15. febrúar nk., kl. 20.30, í Ásgaröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kynning prófkjörsframbjóðenda. 3. Bæjarmálin og starfið framundan. 4. Skýrsla hússtjornar. 5. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Hafnfirðingar - ferðamál Hvernig aukum við ferðamanna- straum til Hafnarfjarðar? Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund um Hafnarfjörð sem ferðamannabæ í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, þriðju- daginn 13. febrúar kl. 20.30. Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson. Frummælendur: Lovísa Christiansen, leið- sögumaður, Júlíus Hafstein, formaður ferðamálanefndar Reykjavíkur og Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Sjálfstæöisfélag Vestmannaeyja heldur aðalfund þriðjudaginn 13. febrúar nk., kl. 21.00, í Ásgarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálin. 3. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Fundur um ástand og horfur í atvinnumál- um verður í Flughóteli, Hafnargötu 57, Keflavík, sunnudaginn 18. febrúar 1990 kl. 15.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, flytur framsöguræðu: íslenskt atvinnulíf á umbrotatímum. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins i Reykja- neskjördæmi koma á fundinn. Sýnum samstöðu og áhuga á mikilvægi okkar eigin afkomu. Mætum vel og stund- víslega. Fuiitrúaráð sjáifstæðisféiaganna í Keftavik, Sjátfstæðisféiögin i Keflavik. Ungir sjálfstæð- ismenn og sveit- arstjórnamál Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla miðvikudaga kl. 17.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen. su Hvöt - félagsfundur Fundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl 17-19. Fundarefni: Staða fjölskyldunnar - er vegið að hjónabandinu? Frummælendur: Ásdís Rafnar, lögmaður, Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur og séra Árni Pálsson, sóknarprestur. Stiórnin. □ SINDRI 59901327 - 1 □ EDDA 59901327 - T □ FJÖLNIR 59901327 = 7 I.O.O.F. Rb. 1 =1392138-N.K. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Paul Hansen. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstfg 2b. Biblíulestur II, 1. Jóhannesarbréf. Sr. Ólafur Jóhannsson. í kvöld kl. 20.30. Fagnaðarsam- koma fyrir majorshjónin Björg og Conrad Örsner. Miðvikudag kl. 20.30. Hjálparflokkur. Verið velkomin. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Þórunn Maggý Guðmundsdóttir heldur skyggnilýsingafund laug- ardaginn 17. febrúar kl. 15.00 á Sogavegi 69. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins og i síma 18130. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Myndakvöld Næsta myndakvöld Ferðafé- lagsins verður miðvikudaginn 14. febrúar í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Efni: 1) Fyrir hlé verður mynda- sýning i umsjá Grétars Eiríks- sonar, og hefst með sýningu á myndum frá fjalllendinu út með Eyjafirði og norðan Öxnadals- heiðar. Stefnt verður að því að Bjarni Guðleifsson á Möðruvöll- um skýri myndirnar. Þar á eftir fer Grétar þjóðleiðina frá Siglu- firði til Reykjavíkur og vekur athygli á nokkrum merktum stöðum í máli og myndum. 2) Eftir kaffihlé verða sýndar myndir teknar f dagsferðum það sem af er þessu ári. Fjölmenni hefur verið i ferðunum og veður hagstætt. Góðar kaffiveitingar í hléi. Aðgangur kr. 200.- Ath.: Myndir Grétars tengjast efni árbókar F.i. 1990. Myndakvöld Ferðafélagsins eru til fróöleiks og skemmtunar. All- ir velkomnir, félagar og aðrir. Munið skfðagöngunámskeiðin næstu sunnudaga. Ferðafélag fslands. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.