Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 34

Morgunblaðið - 13.02.1990, Síða 34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1990 34. SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! I dag cr miðavcrð a Stríðsósnir on Skollalcik kr. 200. — Popp os kók cr á kr. 100. STRIÐSÓGNIR MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN í NÝJUSTU MIND BRIANS DePALMA MORÐ ER AILTAF MORÐ, JAFNVEL í STRÍÐL ÓGNIR VÍETNAM- STRÍÐSINS ERU í ALGLEYMINGIIÞESSARI ÁHRIFAMIKLU OG VEL GERÐU MYND SNILLINGSINS BRIANS DePALMA. FYRIRLIÐI FÁMENNS HÓPS BANDARÍSKRA HERMANNA TEKUR TIL SINNA RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI HANS ER IJREFINN AF SKÆRULBÐUM VÍETKONG. STÓRBROTIN OG ÓGLEY- MANLEG MYND, SEM HLOTIÐ HEFUR FRÁBÆRA DÓMA KVTKMYNDUN ANNAÐIST STEPHEN E. BURUM. BILL PANKOW SÁ UM KLIPPINGU, ENNIO MORRI- CONE UM TÓNLIST. ART LINSON ER FRAMLEIÐ- ANDI OG LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. MAGNÚS SKOLLALEIKUR Sýnd kl.7.10. 7. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR BORGARLEIKHÚS SÍMI: 680-680 í litla sviöi: LJÓS HEIMSINS Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! k stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Laugardag kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Fös. 2/3 kl. 20.00. Sídustu sýningar! KJOT eftir Ólaf Hauk Símonarson. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00. Bnin kort gilda. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Baraa- oo fiölskylduleikritið TÖFRASPROTINN Laugardag kl. 14.00. iunnudag kL 14.00. Fáein sæti laus. Laugard. 24/2 kL 14.00. Sonnud. 2S/2 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, cinnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. í^)j ÞJÓDLEIKHÚSÍÐ LÍTH) FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Mið. 21/2 kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. ENDURBYGGING eftir Yáclav Havel. Frumsýn. föstudag kl. 20.00. Hátíðarsýn. laug. kl. 16.45. 2. sýn. þri. 20/2 kl. 20.00. 3. sýn. fim. 22/2 kl. 20.00. 4. sýn. fös. 23/2 kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25/2 kl. 20.00. Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort. fHróöleikur og X. skemmtun fyrirháa sem lága! FRUMSÝNIR: HEIMKOMAN SPENNANDI OG MJÖG VEL GERÐ MYND UM MANN SEM KEMUR HEIM EFTIR 17 ÁRA FJAR- VERU OG VAR AÐ AIJKI TALINN LÁTINN. MÁ EKKI BÚAST VIÐ AÐ ÝMISLEGT SÉ BREYTT7 T.D. SONURINN ORÐINN 17 ÁRA OG EIGINKONAN GIFT Á NÝ7 Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnifsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhl.: Kris Kristofferson (Conway), Jo Beth Will- iams, Sam Waterston (Vígvellir) og Brian Keith. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5 og 7. HASKOLABIO HEFUR TEKIÐ I NOTKUN NÝAN OG EINN GLÆSILEGSTA BÍÓSAL LANOSINS MEÐ FULLKOMNASTA BÚNAÐI! SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISIANDS UNDARBÆ simi 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Hafliði Amgrímsson. 6. 8ýn. fimmtud. 15/2 kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 17/2 Jd. 20.30. 8. sýn. sunnud. 18/2 kl. 20.30. ■ VARAFASTAFULL- TRÚI íslands hjá Samein- uðu þjóðunum undirritaði alþjóðasamninginn um réttindi barna, sem unnið hefur verið að á vettvangi Sameinuðu þjóðanna síðastliðin 10 ár. Alls und- irrituðu 58 ríki samning- inn, þar á meðal öll Norð- urlönd. Hann tekur þó ekki gildi fyrr en þrjátíu dögum eftir að 20 ríki hafa fullgilt hann. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 IDAGKR.200 BÍÓDAGURINN! 200 KR. MIÐAVERÐ í ALLA SALI KL. 5, 7, V OG 11. KOK OG POPP KR. 100 BÍÓDAGSTILBOÐ ALLA ÞRIÐJUDAGA í BÍÓBORGINNI FRUMSYNIR STORMYNDINA: MÓÐIR ÁKÆRÐ ★ ★★★ L.A. DAILY NEWS. - * * * * WABCTV.NY. Hinn frábæri leikstjóri LEONARD NIMROY (THREE MEN AND A BABY) er hér komin með stórmyndina „The Good Mother" sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. PAÐ ER HIN STÓRKOSTLEGA LEIKKONA DIANE KEATON SEM FER HÉR A KOSTUM ÁSAMT KEMPUNNI JASON ROBARDS. „THE GOOD MOTHER" STÓRMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy. Framl.: Amold Glimcher. — Leikstj.: Leonard Nimroy. Sýnd kl.5,7,9og 11. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★★ AI Mbl. - ★★★★ AI Mb ★ ★★i/2 HK. DV. - ★★★y2 HK. DV. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 5 og 7. TURNER0G H00CH. ★ ★* P.Á.DV. Sýnd kl. 9 og 11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. HERMAÐUR KEMUR HETM Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Heimkoman — Welcome Home Leiksljóri Franklin J. Schaffner. Handrit Maggie Kleinman. Kvik- myndatökustjóri Fred J. Koenekamp. Aðalleik- endur Kris Kristoffer- son, JoBeth Williams, Brian Keith, Sam Wat- erston. Bresk/Bandarísk. Rank 1989. I þessari angurværu, nánast gamaldags tilfínn- ingamynd leikur Kristof- ferson hermann sem var skotinn niður yfír Kambódíu 1970. Honum er bjargað af innfæddum, eignast konu og tvö börn. 17 ár líða uns hann eygir undankomuleið úr landinu, þar sem hann hefur farið huldu höfði. Kemst til Thailands þar sem hann verður viðskila við fjöl- skyldu sína, en önnur bíður hans heima í Bandaríkjun- um. Þar hefur margt breyst á 17 árum. Konan gift aft- ur og málin eru snúin, ekki síst fyrir soninn sem hann vissi ekki um ... Falleg og elskuleg mynd þar sem ekki er boðið uppá sykursætar patentlausnir heldur er framvindan raunsæ í aðalatriðum. En mikið skelfíngar ósköp er Heimkoman samt átakalít- il. Handritið er furðu bragðdauft þrátt fyrir hádramatískt efnið og leik- ur Kristoffersons í stirðara lagi, svo ekki sé meira sagt. Hann hefur samið lög sem munu halda nafni hans á lofti um heims- byggðina (Help Me Make it Through The Night, Me And Bobby McGee), þeim árangri nær hann aldrei í fangbrögðunum við Thalíu. Hinsvegar bregð- ast ekki þau Williams og Keith. Heimkoman er sem fyrr segir hlý og mannleg en skortir reisn og fyllingu, furðulegt að það eru engir aðrir en Schaffner og Ko- enekamp sem leikstýra og taka myndina, þeir voru nefnilega í sömu hlutverk- um við gerð Patton, einnar bestu stríðsmyndar síðari ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.