Morgunblaðið - 09.03.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.03.1990, Blaðsíða 32
Ö6 32 0001 SÍIAM .0 rjíJAOUTíÖ'1 <HOAJHM jO.'lO MÓRGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1990 STJORNUSPÁ e/íi> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu heimilishagi flölskyldunn- ar ganga fyrir öllu öðru núna. Það er ekki ráðlegt að blanda leik og starfi saman í dag. Byrj- aðu á nýjum verkefnum. Naut (20. apríl - 20. maí) { dag er hagkvæmt. að kaupa inn til heimilisins. Þú kannt að lenda í erfiðleikum með að lynda við venslamann þinn. Leitaðu ráða góðra manna ef þú ætlar að fiytja þig um set. Tvíburar (21. maí - 20. júní) «! Viðræður geta fengið snubbótt- an endi. Þú færð samt góðar fréttir af fjármálum þínum. Þú rekst á eitthvað sérstaklega hnýsilegt ef þú ferð að versla. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjón eru ekki á einu máli í ráð- stöfun peninga. Glaðleg fram- koma þin opnar þér dyr í dag. Nú er hagstætt að ferðast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hættir til að flýta þér um , of um þessar mundir vegna tafa sem þú hefur orðið fyrir. Þú þarft á þolinmæði og þrautseigju að halda til að ljúka verkefni sem þú ert með i takinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur einhveijar efasemdir um ástarsamband þitt, en að öðru leyti verður dagurinn ánægjulegur. Þiggðu heimboð og þakkaðu fyrir tækifæri til að eignast nýja vini. *V°g • o. (23. sept. - 22. október) Þú nýtur góðs af því sem fram fer á bak við tjöldin. Vertu vak- andi fyrir nýjum tækifærum. Einhver í fjölskyldunni er ekki beint félagslyndur í augnablik- inu. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð elskulegt heimboð frá vini þínum i dag. Viðræður sem þú tekur þátt í verða flóknari en þú gerðir ráð fyrir. Hafðu samband við ráðgjafa þína. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Gerðu vandlega kostnaðaráætl- un ef þú ætlar í ferðalag. Þú færð ný hlunnindi vegna starfs þíns. Rómantíkin er skammt undan. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að ekki sé heppilegt að gera viðskiptasamninga eins og er gengur þér allt að óskum á róm- antíska sviðinu. Fjárhagshorf- umar fara batnandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dh Þú ert að ieita svara við spum- ingum sem varða ástarsamband þitt. Þér gengur allt að óskum í virmunni. Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£< Þú afkastar ekki eins miklu á vinnjistað og þú vildir. Slakaðu á og gerðu þér eitthvað til skemmtunar. Rómantíkin blómstrar hjá þér. AFMÆLISBARNIÐ hefur áhuga á málum sem varða mannkynið alit og laðast gjama að stjómmálastarfsemi. Einlæg- ur áhugi þess á velferð annars fólks kann að leiða það til starfa á vettvangi trúmáía, læknis- fræði eða ráðgjafar. Það á yfír- leitt létt með að tjá sig og hefur hæfileika til ritstarfa. Það nýtur sín fremur í forystusveit en meðal óbrejttra. Eðlislægt skop- skyn þess gerir því kleift að sigr- ast á erfiðleikum. Stj'órnusþána á aó lesa sem ■ dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR I VATNSMYRINNI O: ©Semic/BULIS ES VAFtE/N/PUTT BÚ/NN Af> FÁ St/O 6ÓÐ/I FFODU... LJOSKA ÞETTA ERfiARPI 0Lb/Ms7UK8eras UPPF1MNINC3A 'iinmnr mann fann upp 5TÓRIOOSTL EGAN GRÆN /METISFLYSJARA SBM JAFN- EN FLOTT.1 HANN HL’VlUR AP HAFA SELT /MILLJÓNIK? AF bei-w. W EIGINLEGA EKKI ■.. ^ þURFT I FUÓRA TIL A£> LVFTA HONUAt FERDINAND . \ 'Wmrv/Ss ~ — ReÆ. V. SMÁFÓLK i'm som, ma'am..i can't 5EEM T0 CONCENTRATE... I KEEP THINKIN6 AÐOOT MV P00K 1706 BEIN6 ALONE ALL PAV UOíTH N0THIN6 TO PO... LET 5 6ET THE5E CARP5 ANP PI5HE5 POT AWAY BEFORE HE C0ME5 HOME. Mér þykir það leitt, frú ... ég virð- Ég hugsa stöðugt um aumingja Fjarlægum spilin og diskana áður ist ekki geta einbeitt mér ... hundinn minn, sem er einn heima en hann kemur heim allan daginn, ekkert að gera... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar laufliturinn bregst virð- ist sem sagnhafi þuríí að treysta á hjartaásinn í austur. En hann á skemmtilegan aukamöguleika. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD54 V 96 ♦ K8 ♦ Á10762 Vestur Austur ♦ 10986 4 72 VA5432 VDG7 ♦ 974 ♦ 10632 ♦ 3 ♦G984 Suður ♦ KG3 y K108 ♦ ÁDG5 ♦ KD5 v Suður 2 grönd 3 tíglar Pass Vestur Norður Austur Pass 3 lauf Pass Pass 6 grönd Pass Pass Útspil: spaðatía. Suður drepur á spaðaás, tekur laufhjónin og hættir við að leggja upp. Slagirnir eru nú að- eins ellefu og hjartakóngurinn líklegasti frambjóðandinn í þann tólfta. En það er sjálfsagt að þreyta mótheijana svolítið. Taka slagina á tígul og spaða fyrst: Norður ♦ D V9 ♦ - ♦ Á10 Vestur Austur TÁ54 II ÍDG ♦ - ♦ G9 Suður ♦ - y K108 ♦ - ♦ 5 Spaðadrottningin þvingar austur til að henda hjarta og hjartatían verður því að slag. P.s. Austur hefði auðvitað átt að losa sig við DG í hjarta, í þeirri von að vestur eigi Á10. Sérðu hvers vegna? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Evrópu- móti landsliða í Haifa í nóvember í viðureign hins kunna sovéska stórmeistara, Mikhail Gurevich (2.640), sem hafði hvítt og átti leik, og kornungs Frakka, Koch (2.420) að nafni. Þrátt fyrir mik- inn stigamun hafði Sovétmaður- inn átt í vök að verjast og átti peði minna og lakari stöðu þegar hér var komið sögu. Hann þurfti nú að sýna snilldartakta til að bjarga sér í jafntefli: 34. Rxd6!! og keppendur sömdu um jafntefli! Bæði 34. — Hxd5, 35. Re8+ og 34. — Dxd6 — Hxd6, 36. Kxf3 leiða til þeirrar niður- stöðu. M. Gurevich er líklega allra iðnasti mótaskákmaður samtím- ans, lætur fátt fram hjá sér fara. hann teflir fúslega á opnum mót- um, en margir sterkir stórmeistar- ar sem kært er um sín háu stig, veigra sér við því, Þessa dagana er þessi geysisterki Sovétmaður að tefla í stórveldaslag VISA og IBM sem háður er í Faxafeni 12 hér í Reykjavík. Eftir það verður hann síðan á meðal þátttakenda í opna Búnaðarbankamótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.