Morgunblaðið - 25.03.1990, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B/C
STOFNAÐ 1913
65. tbl. 77. árg.
SUNNUDAGUR 25. MARZ 1990
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS
Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, um liðsflutninga Rauða hersins í fyrrinótt:
„Okkur fínnst eins og
við séum hemumin þjóð“
Sovéskir skriðdrekar og fallhlífarhermenn fara um götur Vilnius - Landsbergis segir að tauga-
stríð magnist — Þing Litháens framselur völd sín sendifiillrúa landsins í Washington
Moskvu. Reuter.
„OKKUR finnst eins og við séum
hernumin þjóð. Útlendur her
streymir hingað en við vitum
ekki hvað hann hyggst fyrir,“
sagði Vytautas Landsbergis, for-
seti Litháens, við umræður á lit-
Engin heil-
næm fita til
Los Angeles. Reuter.
HEILNÆM fita finnst engin
og gildir einu hvort hún kall-
ast fjölómettiið eða einómett-
uð eða eitthvað annað. Þetta
kom fram í bandarískri rann-
sókn sem kynnt var á fimmtu-
dag.
Niðurstöður rannsóknarinn-
ar, sem vísindamenn við
háskólann í Suður-Kaliforníu
stóðu fyrir, sýndu að því meira
sem menn borða af fitu þeim
mun meiri hætta er á að fita
safnist innan á kransæðamar —
og skiptir þá ekki máli hvers
eðlis fitan er. „Það hefur verið
mælt með fjölómettaðri og ein-
ómettaðri fitu á þeim forsendum
að þessar fitutegundir dragi úr
kólesterólmagni blóðsins," segir
dr. David Blankenhorn, sem
stjórnaði rannsókninni, „en ef
einhvetjum slíkum ávinningi er
til að dreifa hverfur hann eins
og dögg fyrir sólu við æðavegg-
ina.“ Samkvæmt niðurstöðum
rannsóknarinnar er lauríl-sýra
verst allra fitusýra. Hún er með-
al annars uppistöðuefni í kókos-
hnetuolíu sem er að finna í kexi,
sælgæti, kökugerðarefnum og
bakarísvörum. „Ef fram kemur
á vörulýsingarmiða bakkelsis að
kókoshnetuolía er meðal helstu
hráefnanna, skuluð þið ekki
leggja ykkur það til munns,“
bætti dr. Blankenhorn við. Tvær
aðrar fitusýrur, olíusýra og línól-
sýra, sem báðar finnast í fjöl-
ómettuðu smjörlíki, reyndust
einnig auka stórlega á hættu á
æðakölkun.
háska þinginu, skömmu eftir að
um hundrað skriðdrekar og
brynvarðar herflutningabifi’eið-
ar fallhlífarsveita Rauða hersins
brunuðu í fyrrinótt inn í Vil-
nius, höfuðborg Litháens.
Landsbergis mótmælti liðsflutn-
ingunum í skeyti sem hann sendi
Mikhaíi Gorbatsjov og sakaði
hann um að reyna að taka Lit-
háa á taugum. Sýnt þótti að
Moskvustjórnin ætlaði að beita
hervaldi til þess að sporna við
sjálfstæðiskröfúm Litháa.
Fregnir fóru ekki af átökum
þegar Morgunblaðið fór í prent-
un.
Þeir eru fyrir utan þinghúsið
einmitt núna og virðast vera
á leið til herstöðvar í borginni. En
ætli sé nokkurt rúm fyrir þá þar?
sagði Rita Dapkus, talsmaður
sjálfstæðishreyfingar Litháa, Saju-
dis, í samtali við Reuters- frétta-
stofuna árla í gærmorgun. Á því
augnabliki sem brynvagnarnir
komu að þinghúsinu samþykktu
þingmenn þá dramatísku tillögu
að framselja völd sín sendifulltrúa
Litháens í Washington D.C., út-
lagaleiðtoganum Statys Lororatis,
ef Moskvustjórnin hindraði eðlileg
störf þingsins. Að því búnu gerðu
Sovéskar herflutningabifreiðar aka um götur Vilnius, höfúðborgar Litháens.
Reuter
þingmenn hlé á störfum sínum og
fylgdust með ferðum liðsaflans
framhjá þinghúsinu.
Landsbergis ráðlagði Litháum
sem yfirgefið höfðu Rauða herinn
síðustu daga að leita skjóls í kirkj-
um. Hann sagði að ekki væri hægt
að tryggja öryggi þeirra ef þeir
fyndust því Litháar ættu ekkert
svar við valdbeitingu sovéska hers-
ins. Frestur sem Sovétstjórnin
hafði gefið litháskum hermönnum
Tvísýnt um úrslit í þing-
kosninmmum í Astralíu
Canberra. Reuter. dua. ^
Canberra. Reuter, dpa.
FYRSTU atkvæðatölur úr þingkosningunum sem fram fóru í Ástra-
líu í gær bentu til þess að bandalag Fijálslynda- og Þjóðarflokks-
ins mundu fara með sigur af liólmi.
b;
* leiðtogi Verkamannaflokksins,
sem farið hefur með stjórn landsins
síðastliðin sjö ár, vildi þó ekki við-
urkenna ósigur sinn og benti á að
vegna tímamismunar væri talning
enn ekki hafin á vesturströndinni.
„Það er enn ekki tímabært að slá
neinu föstú um úrslitin," sagði
hann. Eftir að fyrstu tölurnar birt-
ust og um 28% atkvæðanna höfðu
verið talin sagðist Fred Chaney,
varaleiðtogi Frjálslynda flokksins,
telja að bandalagið ætti góða
möguleika á sigri. Vegna flókinna
kosningareglna getur svo farið að
talning dragist fram í vikuna. „Ég
vona að við fáum úrslitin í kvöld,“
sagði Andrew Peacock. leiðtogi
Frjálslynda flokksins á laugardag.
til að snúa aftur til herbúða rann
út í gær. Landsbergis sagði að
Rauði herinn hefði framið mannrán
og mun þar hafa átt við að nokkr-
ir lithásku hermannanna höfðu
þegar verið handteknir en sovéski
herinn hóf leit að þeitn í gær.
Marlin Fitzwater, talsmaður
Bandaríkjastjórnar, sagði í gær að
svo virtist sem ástandið versnaði
enn í Litháen og jafnframt viður-
kenndi hann að spenna ykist milli
stórveldanna þótt reynt hefði verið
að koma í veg fyrir opinberar deil-
ur þeirra. „Brottrekstur tveggja
sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar
frá Litháen er áhyggjuefni og ekki
til þess fallinn að draga úr spennu
og auðvelda viðræður urn framtíð
Litháens," sagði Fitzwater.
Fregnir hermdu í gær, að um
40 sænsk skip væru til reiðu á
Eystrasalti til þess að flytja flótta-
menn frá Litháen ef þörf krefði.
Akveöiim en
óþolinmqg
Þorbergur
Aðalsteins-
son, verð-
andi lands-
líósþjálfari í
handknattleik
17
MANNSMYND
ÁÞRÖSKULDI
SJÁLFSTÆÐIS is
Smáþjóðirnar við Eystrasalt á tor-
sóttri leið ti! frelsis