Morgunblaðið - 25.03.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.03.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUR 25. MARZ 1990 WtÆkMÞAUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Þroskaþjálfar Munið fræðsludaginn á vegum Kópavogs- hælis um þverfaglega samvinnu, sem hald- in verður miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 13-17. Upplýsingar í símum: 602746 - Hulda. 602725 - Guðný. Reykjavík, 25. mars 1990. Aðalfundur Aðalfundur félags starfsfólks í veitingahús- um verður haldinn mánudaginn 2. apríl 1990 kl. 15.00 í Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Borgarmálahópur Heimdallar Borgarmálahópur Heimdallar heldur fund mánudaginn 26. mars kl. 21.00 I Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestur fundarins verður Anna K. Jónsdóttir, stjórnarformaður dag- vistar barna í Reykjavík. Heimdallur. Hvert stefnir í byggðamálum? Æsir, klúbbur ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni, heldur fund um byggðamál í Valhöll, miðvikudaginn 28. mars kl. 20.30. Frummælendur verða Lárus Jóns- son, framkvæmda- stjóri, og Árni Sig- fússon, borgarfulltrúi Stjórn Ása. Sauðárkrókur - sjálfstæðisflólk Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna á Sauðárkróki verður haldinn í Sæborg þriðjudaginn 27. mars 1990 kl. 21.00. Fundarefni: Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins til bæjar- stjórnarkosninga vorið 1990. Önnur mál. Stjórnirnar. Er frelsi til farsældar f utanríkisverslun? Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund um frelsi og ut- anríkisverslun þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitis- braut. Málshefjendur eru: Kristinn Pétursson, alþingismaður og fiskverk- andi, Ævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og fiskútflytjandi, Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um ofangreind mál. Landsmálafélagið Vörður. um Llngir sjálfstæð- ismenn og sveit- SAMBANDUNCRA 3 KC t Ift I* D 9 IY1 9 I siMfst*dismanna °1 IICIIIICII Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla mánudaga kl. 18.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 25. mars kl. 10.30. Ásmundur Ólafs- son, forstöðumaður dvalarheimilisins Höfða, mun kynna starfsemi Höfða. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. IIITMDAII i K F U Klúbbur ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni heldur opinn stjórmálafund í Valhöll mánudaginn 26. mars kl. 17.00. Stjórn Ása. 'Ymislegt Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagslíf I.O.O.F. 3 = 1713268 = 0 I.O.O.F. 10=1713268 >/2 = Dn. □ HELGAFELL 59903267 VI2 □ GIMLI 599026037 = 1 □ MÍMIR 59903267 - 1 Atk. Færeyska trúboðsfélagið Samkoma í Færeyska sjómanna- heimilinu sunnudaginn kl. 17.00. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöid kl. 20.00. Fimirfætur Dansæfing verður i Templara- höllinni við Eiríksgötu í kvöld, 25. mars, kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í sima 54366. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN rt'. II n J V Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma og barnakirkja kl. 11. Kvöldsamkoma kl. 20.30. Björn Ingi Stefánsson prédikar. Flytj- um nauðstöddum gleðilegan boðskap og fjötruðum lausn. Verið hjartanlega velkomin. Vegurinn. Bkfuk T KFUM KFUM og KFUK Síðdegissamkoma kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Réttlættir af trú - Róm. 5,1-11. Upphafsorð: Kristín Pálsdóttir. Ræðumaður: Bjarni Karlsson. Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng. Barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almnénn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÚTU 3 S: 11798 19533 Kvöldvaka Ferðafélagið efnir til kvöldvöku miðvikudaginn 28. mars í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a. Ath.: Kvöldvakan hefst stundvíslega kl. 20.30. „Á slóðum Fjalla- Eyvindar" er heiti þessarar kvöldvöku. Árni Björnsson og Grétar Eiríksson rekja I máli og myndum æviferil Fjalla-Eyvindar og Höllu konu hans. Hér gefst tækifæri til þess að sjá á mynd- um þá staði í óbyggðum, sem frægasti útilegumaður íslands valdi sér til dvalar á flótta undan réttvísinni og um leið sögu hans. Að loknum flutningi þessa efnis verður létt myndagetraun. Allir velkomnir, félagsmenn og aðrir. Munið að mæta tíman- lega. Veitingar í umsjá félags- manna í hléi á kr. 300. Aðgangur kr. 200. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 25. mars Skíðagönguferðir FÍ 1. Kl. 10.30 Fremstidalur - Ölkelduháls. Spennandi skíða- ganga af Hellisheiðinni inn I Fremstadal og að jarðhitasvæði á Ölkelduhálsi. Verð 1.000 kr. Fararstjóri: Guðmundur Péturs- son. Góð æfing fyrir páskaferð- irnar. 2. Kl. 13.00 Draugatjörn - Bolavellir. Góð skíðaganga norðvestan Kolviðarhóls. Endað við Litlu kaffistofuna. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. Verð 600 kr., frítt í ferðirnar f. börn m. full- orðnum. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Allir velkomnir! Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferð 25. mars kl. 13 Árstíðarferð í Viðey I Kynnist Viðey að vetri. Gengið um Heimaeyna, m.a. út á Sund- bakka (minjar um þorp), um Kríu- sand og Kvennagönguhóla. Kirkjan skoðuð. Hugað að sögu og náttúrufari. Áning í Viðeyjar- nausti (skála). Hafið nesti með. Verð 500 kr., frítt f. börn yngri en 12 ára með foreldrum sínum. Tilvalin fjölskylduferð. Farar- stjórar: Baldur Sveinsson og Kristján M. Baldursson. Brottför frá Viðeyjarbryggju, Sundahöfn. (Ferðinni Elliðakotsbrúnir - Sel- vatn er frestað). Síðari árstíðar- ferðin verður laugard. 31. mars. Ferðafélag Islands. Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Gunnar Þorsteinsson prédikar. Sigurhátíð í kvöld kl. 20.30. Fjöl- breytt tónlist - ávörp - gleði. Allir velkomnir. fomhjólp I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Barnagæsla. Vitnisburður. Ræðumaðurveröur Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. AGLOW - kristileg samtök kvenna verða með fund kl. 20.00 til 22.00 mánudagskvöldið þann 26. mars nk. í Kristalssal Hótels Loftleiða. Gesturfundarinsverð- ur Helga Jónsdóttir frá Vest- mannaeyjum og mun hún þjón- usta með söng og prédikun úr Guðs orði. Kaffi og kaka kostar kr. 350,-. Allar konur eru hjartan- lega velkomnar. Útivist Afmælisganga á Keili sunnud. 25. mars: Afmæliskaffi að göngu lokinni. Brottför kl. 13.00 frá BSI’, bensínsölu. Verð kr. 800,-. Gönguskíðaferð sunnud. 25. mars: Gengið í ná- grenni Keilis. Tökum þátt í af- mælisveislunni í lok göngunnar. Brottför kl. 13.00 frá BSÍ, bensínssölu. Verð kr. 800,-. Reykjavíkurganga Létt ganga um Öskjuhlíð með- fram Fossvogi, um Fossvogsdal að Elliðaám. Brottför kl. 13 frá BSÍ. Ekkert þátttökugjald. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan, Keflavík Almenn samkoma verður í dag kl. 16. Garðar Ragnarsson og fleiri frá Reykjavík vitna og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson og Brenda Harper halda skyggni- lýsingafund þriðjudaginn 27. mars kl. 20.30 í Skútunni, Dals- hrauni 14, Hafnarfirði. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Skipholti 50B, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. Aðaisafnaðarfundur Fríkirkjunnar f Hafnarfirði Aðalsafnaðarfundur verður að viku liðinni sunnudaginn 1. apríl kl. 15.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf. Lagabreytingar. Safnaðarstjórn. í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli og kl. 20.00: Hjálpræðissam- koma. Marianne Spor talar. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband fyrir konur. Miðviku- dag kl. 20.30: Hjálparflokks- fundur. Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka með veitingum. Við minnum á lokaguðsþjónustu samkirkjulegrar bænaviku í dag kl. 14.00 I Breiðholtskirkju. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 SpennandiFerða- félagsferðir um páska: 1. Snæfellsnes - Snæfells- jökull, 3 dagar (12.-14. apríl). Svefnpokagisting að Görðum í Staðarsveit, ein sú besta á öllu Snæfellsnesi. Sérherbergi (koj- ur), góð setustofa og eldhús. Gengið á Jökulinn, en einnig skipulagðar fjölbreyttar ferðir um fjöll og strönd. Kvöldvökur. Stutt i sundlaug. Fararstj. Kristj- án M. Baldursson o.fl. 2. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 5 dagar (12.-16. apríl). Ferð fyrir þá, sem kjósa að vera alla páskana. I Snæfellsnesferðirnar er tilvalið að hafa með göngu- skíði, en ekki skilyrði. 3. Þórsmörk, 5 dagar (12.-16. apríl). Góð gisting í Skagfjörðs- skála, Langadal. Skipulagðar gönguferðir. 4. Þórsmörk, 3 dagar (14.-16. apríl). Kjörið að eyða páskunum í Mörkinni. 5. Landmannalaugar, skíða- gönguferð, 5 dgar (12.-16. apríl). Gengið frá Sigöldu, 6-7 klst. Séð verður um flutning á farangri. Kynnist Landmanna- laugum í vetrarbúningi. Fararstj. Jón Gunnar Hilmarsson. 6. Ný skfðagönguferð fyrir norðan (12.-16. apríl). 5 dagar með ferðum til .og frá Reykjavík. Þriggja daga ferð frá Akureyri. Farin Tungnahryggsleið með gistingu í Baugaseli og Tungna- hryggsskála ef veður leyfir, ann- ars tvær nætur í Lamba á Gler- árdal. Fararstjóri: Bjarni Guð- leifsson. Nánari upplýsingar um ferðirn- ar á skrifst. Pantið tímanlega. Páskaferðirnar, sem aðrar Ferðafélagsferðlr, eru fyrir fólk á öllum aldri. Verið með! Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.