Morgunblaðið - 25.03.1990, Blaðsíða 28
28
MOliGUNBLAÐH) i
ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnudagur
Z5'-MARZr990
ATVINNU AUGL YSINOAR
Garðabær
Umboðsmaður
Blaðbera vantar á Móaflöt og Tjarnarflöt.
Upplýsingar í síma 656146.
fHtvgnnftlfiMfr
Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á
Stokkseyri.
Upplýsingar í síma 83033 eða 691201.
Brosandi andiit
og hraðar hendur
Nýr og spennandi staður óskar eftir ungu
og hressilegu fólki (sem ekki reykir) til starfa..
Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veittar
hjá Jarlinum, Sprengisandi, í dag kl. 15-17,
ekki í síma.
FíAfX,)OF C X, RAnNINTAR
Handbók
Ert þú í atvinnuleit?
Ert þú atvinnulaus?
Ert þú bráðum að útskrifast úr námi?
Ert þú að hugsa um að skipta um starf?
Ábendi ráðningarþjónusta sf. hefur nú gefið
út HANDBÓK fyrir alla þá, sem eru í atvinnu-
leit og vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkað-
inum. Höfundar bókarinnar eru Einar Páll
Svavarsson og Ágústa Gunnarsdóttir, eig-
endur og starfsmenn Ábendis.
Ef þú ert í atvinnuleit er þetta handbók,
sem örugglega kemur að gagni.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frákl. 9-16.
FWX JC X C X'. FCADNINCAR
LANDSPÍTALINN
Deildarstjóri
Staða deildarstjóra við svæfingadeild er laus
til umsóknar frá 1. maí 1990. Starfssviðið
er skurðstofa kvennadeildar og er ráðið í
stöðuna til eins árs í senn.
Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Umsókn-
ir og upplýsingar um fyrri störf sendist til
skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar á skurðdeild sem
fyrst. Um er að ræða bæði fasta stöðu og
afleysingar. Sérnám æskilegt. Einstaklings-
hæfð aðlögun í boði.
Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf
sendist til skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Einnig vantar svæfingahjúkrunarfræðmga í
afleysingar til lengri og skemmri tíma.
Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður
veitir Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 601300.
Reykjavík, 25. mars 1990.
Fiskvinnslustörf
Óskum eftir nokkrum starfsmönnum vönum
snyrtingu og pökkun.
Upplýsingar í síma 97-81200.
KASK, fiskiðjuver, Höfn.
Ríkisútvarpið - Sjónvarp vill ráða fulltrúa til
skrifstofustarfa á innkaupa- og markaðsdeild
Sjónvarpsins. Ensku- og ritvinnslukunnátta
er nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 29. mars og ber að
skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi
176, á eyðublöðum, sem þar fást.
ráy
RÍKISÚTVARPIÐ
Dagvistarheimili
Mosfellsbæjar
Fóstrur óskast við dagheimilið Hlíð og leik-
skólann á Hlaðhömrum. Til greina koma
hlutastörf. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Fóstrufélags íslands og launanefndar
sveitarfélaganna.
Umsóknum ásamt staðfestingu á skóla-
göngu og fyrri störfum skal skila á skrifstofu
félagsmálastjóra, Hlégarði, fyrir 7. apríl.
Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála-
stjóri í síma 666218, forstöðumaður Hlíðar
í síma 667375 og forstöðumaður Hlaðhamra
í síma 666351.
Félagsmálastjóri.
Starfsmaður við
BÚSTJÓRA-viðskiptakerfi
Strengur kerfisfræðistofa hefur tekið að sér
sölu á nýju, afar fullkomnu bókhalds- og við-
skiptamannakerfi, BÚSTJÓRA/PS fyrir ein-
menningstölvur og nettengdar einmenn-
ingstölvur og BUSTJÓRA/AS fyrir IBM
AS/400 tölvur.
í framhaldi af mikilli sölu að undanförnu þurf-
um við að fjölga starfsmönnum. Við leitum
nú að starfsmanni, sem getur tekið að sér:
Þýðingar,
gerð notendahandbóka,
útgáfu notendahandbóka,
umsjón með gerð auglýsingaefnis o.fl.
Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu í
að nota PS- eða PC-einmenningstölvur og
geta tileinkað sér útgáfukerfi við smekklega
uppsetningu og frágang skjala. Gott vald á
rituðu, íslensku máli og réynsla í þýðingum
er skilyrði.
Skriflegar umsóknir sendist til Strengs sem
fyrst.
Strengur kerfisfræðistofa,
Stórhöfða 15, 112 Reykjavík,
sími: 685130, fax: 680628.
Verkstjóri
K. Jónsson & Co hf. á Akureyri óskar að
ráða verkstjóra í nýja rækjuverksmiðju. Verk-
smiðjan framleiðir bæði niðursoðna og frysta
rækju. Þar starfa um 30 manns. Við leitum
að dugmiklum og reyndum verkstjóra með
matsréttindi og haldgóða vélaþekkingu.
Þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. júní nk.
Upplýsingar gefur Ingimar Árnason í síma
96-21466.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 1.
apríl nk.
K. Jónsson & Co hf.,
pósthólf 754,
602 Akureyri.
Lögreglumenn
Nokkra menn vantar til afleysinga í lögregl-
unni á ísafirði og í ísafjarðarsýslu í sumar.
Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar .
22. mars 1990.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu,
PéturKr. Hafstein.
Járniðnaðarmenn
Vana járniðnaðarmenn vantar til starfa á
verkstæði okkar.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofutíma í
síma 641199.
ísstálhf.,
Dalvegi 5, Kópavogi.
Framkvæmdastjóri
Útgerðarfyrirtæki á landsbyggðinni vill ráða
framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust
samkvæmt nánara samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
GudniTónsson
RÁÐCJÓF & RÁÐNl NCARNÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Óskum að ráða
1. Offsetprentara.
2. Aðstoðarmann í prentsal.
3. Vanan aðstoðarmann í bókband.
SVANSPRENT HF
Auðbrekku 12 Sími 4 27 00
Framleiðslustjóri
Fyrirtækið er virt og rótgróið iðnfyrirtæki á
sviði matvæla, staðsett í Reykjavík.
Starfið felst í yfirumsjón með allri fram-
leiðslu og framleiðslutækjum fyrirtækisins,
þ.m.t. áætlanagerð, eftirlit, vöruþróun og
starfsmannahald.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
menntaðir matvælafræðingar, efnafræðing-
ar, verkfræðingar, tæknifræðingar eða hafi
aðra háskólamenntun á sviði matvæla-
og/eða framleiðslu.
Sérstaklega er leitað að aðila rneð reynslu
af stjórnun, mannahaldi og matvælafram-
leiðslu, sem er tilbúinn til að takast á við
krefjandi verkefni.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00.
Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
H