Morgunblaðið - 25.03.1990, Side 26

Morgunblaðið - 25.03.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 25. MARZ 1990 GÓÐ ÍMYND - NAUÐSYN EÐA ÞARFLAUS? Ráðstefna um ímynd og almenningsálit Hótel Sögu, þriðjudaginn 27. mars 1990 Kynning Og Markaður - KOM hf. gengst fyrir áhugavekjandi ráðstefnu sem ber yfirskriftina „GÓÐ ÍMYND - NAUÐSYN EÐA ÞARFLAUS" þriðjudaginn27. marsnk.áHótelSögu.Aðalræðumaður er Terry Tyrrell, stjómarformaður Sampson Tyrrell Ldt. í London, sem er leiðandi fyrirtæki í hönnunar- og útlitsstjómun í Bretlandi og vinnur fyrir fjölda stórra fyrirtækja og banka í V-Evrópu. Aðrir frummælendur em Lýður Friðjónsson, framkvæmdastjóri Vífilfells hf., Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Granda hf., Hallur A. Baldursson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Yddu hf., Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands og Valur Valsson, bankastjóri íslandsbankahf. Ráðstefnustjóri er Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri Sjóvá-Almennra hf. Ráðstefnunni er ætlað að gefa nútímastjómandanum tækifæri til að hlýða á reynda menn fjalla um hvers vegna það er svo mikilvægt að skapa og viðhalda góðri ímynd og ásjónu og hvemig það er gert. Ráðstefnan er ætluð forráðamönnum fyrirtækja, stoffiana og samtaka, talsmönnum þeirra og öllum þeim er taka virkan þátt í að skapa og viðhalda ímynd í daglegu starfi. Vinsamlega tilkynnið þátttöku tímanlega til Guðlaugar eða Áslaugar hjáKOMhf. í síma91 - 622411 eðameð telefaxi 91 - 623411. Nánari upplýsingar á sama stað. Ráðstefnugjald með hádegisverði, kaffi, veitingum í ráðstefnulok og fundargögnum er kr. 12.000 auk vsk. sem erfrádráttarbær hjá virðisaukaskattskyldum aðila. Litiðerábókun sem staðfestingu. Kynning Og Markaður hf. Aðalstræti 7,101 Reykjavfk, síml (91) 62 2411, telefax (91) 62 3411 Guðmundur Daníels- son rithöfundur Sá sem hér setur á blað fá og fátækleg orð um Guðmund Daní- elsson sagði stundum að þar færi höfuðskáld Rangæinga, Holtamað- ur. En hann var meira, skáld þjóð- arinnar. Rithöfundarferill hans meir en hálf öld, fyrsta bókin 1933 (ljóð) og sú síðasta 1989, 50 bæk- ur. Afköst með ólíkindum og fjöl- hæfnin. Væri ærið ævistarf. Kennsla og skólastjórn mun þó talið vera það eiginlega lífsstarf, 1934-68, og síðan kennari í Gagn- fræðaskóla Selfoss 1968-73. Og enn í hjáverkum ritstjóri blaðsins Suðurlands í 20 ár. Víðsýnn rit- stjóri og einarður í besta lagi, svo sumum þótti um of. Var eiginlega ekkert óviðkomandi, svo sem úti- gangshross í vetrarhörkum, ljóða- brask eða kúgaðar þjóðir úti í heimi. Þegar raddir heyrðust um ritskoðun var svar Guðmundar eins stutt og verið gat en hitti beint í mark: Orðið er fijálst. Æviþættir sem Guðmundur skráði fylla nokkrar bækur og er merkilegt safn persónusögu og þjóðhátta. Skopskyn hans var kannski ekki óbrigðult fremur en annara húmorista, en Tólftóna- fuglinn, Landshornamenn og Spítalasaga eru hreint afbragð. Jafnvel bækur hans um ár, vötn og veiðar eru skemmtilegar, en skrifari er illa að sér í þeirri grein sem fleirum. Guðmundur var í heiðurslauna- flokki skálda sem maklegt var. í bókmenntasögu Kristins Andrés- sonar, sem kom út 1949, segir meðal annars: „Skáldsögur Guð- mundur Daníelssonar eru á marg- an hátt skemmtilegt viðfangsefni og hafa ýmsa góða kosti. Annars vegar bera þær vitni um lífskraft, hugkvæmni og mikla frásagnar- gleði. Ýmsar náttúrulýsingar úr átthögum höfundar eru góðar. Hann er nágranni Heklu og tals- verður funi í skapi hans. Oft er á það bent, hvernig listin deyr hjá skáldunum, er þau tilbiðja hana sjálfrar hennar vegna.“ Kynni okkar Guðmundar frá Guttormshaga voru ekki mikil, en þó með þeim hætti, að mér fannst rétt að minnast hans þar með fáum Sérfræðingar orðum. Eitt dæmi um að Guðmund- ur kunni ekki að sitja hjá þó engin skylda kallaði hann til atfylgis. — Árið 1973 gos í Eyjum. Bókasafns- húsið fallið, fjögur þúsund bækur í útlánum og tvísýnt um skil, sem urðu þó miklum mun meiri en vænta mátti. Þá símar Guðmundur til undirritaðs og segir eitthvað á þessa leið: Nú horfir illa með bóka- safnið ykkar í Eyjum, komdu við hjá mér þegar þú átt leið um Sel- foss. Svo var gert og áttum við hjón góðar stundir með skáldinu og frú Sigríði. Þetta ár kom út í Noregi ein stórbrotnasta skáldsaga Guðmundar, Sonur minn Sinfjötli, í þýðingu Ásbjörns Hildremyr. Guðmundur kvaðst nú hafa ákveð- ið að láta ritlaun sín fyrir þá bók renna til þessa bókasafns sem væri á hrakningi undan eldgosi. Þýðandinn lét heldur ekki sinn hlut eftir liggja og norskt fyrirtæki gaf Anna Jónsdóttir fyrrverandi hjúkrunarkona var í hópi sem í vetur hefir stundað nám í ensku og hittist einu sinni i viku. Okkur brá er við fregnuðum lát hennar, því hún var alltaf hress í bragði og bar sig vel á sinn hóg- væra hátt. Og þrátt fýrir flensu og kvef sem heija mest í skamm- deginu lét hún ekkert slíkt á sig fá og mætti í hvern tíma. Hún hafði lært dönsku fýrr á árum er hún nam og starfaði við hjúkrun í Danmörku. En þegar hún sagði frá hversu langt var síðan skynjaði maður að löng saga bjó að baki — saga fólksins sem átti sínar ungl- ingsvonir fyrr á öldinni. Hún hafði ánægju af náminu og sagðist leggja stund á það til að þjálfa hugann, og lagði sig fram um framburð orða svo hún skildi betur talaða málið. Hún var glöð óg keik fyrir nokkru er hún bað að afsaka að hún þyrfti að fara fyrr, því hún var á leið í afmæli lítils frænda. Er við kveðjum Önnu minnumst við sjálfstæðis og dugnaðar hennar valið safn norskra bóka. Nytur bókasafnið þess sem kalla mætti samnorrænan höfðingskap. Hratt flýgur stund. Skáld safn- ast til feðra sinna sem aðrir dauð- legir menn. En minningin lifir í þeim arfi sem bækur geyma. Haraldur Guðnason með virðingu. Ekki var að sjá að hér færi hálfníræð kona, svo vel hélt hún reisn sinni. Enskuhópurinn Anna Jónsdóttir hjúkrunarkona í blómaskreytingum við öll tækifæri LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Skólavörðustíg 12 Hamarshöfða 4 — slmi 681960 á horni Bergstaðastrætis sími 19090 Blómastofa Friöfmm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- elnnlg um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. LEGSTEIIMAR GRANÍT- MARMARI Helluhrauni 14, 220 Hafnafjörður, pósthólf 93, símar 54034 og 652707. Legstelnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. ii S.HELGASONHF STEINSMIÐJA SKSwlMUVEGt 48-SlMI 76677

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.