Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 27

Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 2? Borgaraflokkurinn hættir við prófkjör STJÓRN kjördæmisfélags Borgaraflokksins í Reykjavík hefur ákveð- ið að hætta við að hafa prófkjör til að velja lista ffokksins fyrir borg- arstjórnarkosningar í Reykjavík. Guðmundur Ágústsson, þing- maður Borgaraflokksins í Reykjavík, sagði í samtali við Morg- unblaðið að menn hefðu tekið þessa ákvörðun í framhaldi af dræmri kjörsókn í prófkjöri Nýs vettvangs Leiðrétting í Morgunblaðinu í gær var mis- sagt að Bjarni Marinó Þorsteinsson, höfundur greinarinnar „Saltfiskur- inn og landsbyggðin“, væri saltfisk- verkandi í Ólafsfirði. Þar átti að standa í Siglufirði. Rukkunar- hefti tapaðist Fyrir síðustu helgi tapaðist rukk- unarhefti fyrir Dverghamra og Gerðhamra. Finnandi vinsamlegast hafi samband við skrifstofu Morg- unblaðsins, Aðalstræti 6, eða í síma 691140. um helgina. „Menn óttuðust að það yrði lítil þátttaka, að menn væru ekkert komnir í það stuð ennþá að taka þátt og raða upp á lista,“ sagði Guðmundur. Hann sagði að ekki væri búið að útiloka framboð á vegum Borgara- flokksins í Reykjavík eða stuðning flokksins við eitthvert óháð fram- boð, sem fram kynni að koma. Úlrik Ólason Loftur Erlingsson Nafiiavíxl Nöfn víxluðust undir myndum í gagnrýni Jóns Ásgeirssonar um þýska sálumessuí Morgunblaðinu í gær. Hér eru birt réttu nöfnin und- ir myndunum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 79,00 63,00 78,78 7,156 563.691 Keila 26,00 26,00 26,00 0,760 19.766 Ýsa 70,00 46,00 58,43 0,168 9.816 Ýsa(óst) 81,00 81,00 81,00 0,238 19.278 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,031 620 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,054 1.080 Steinbítur 39,00 20,00 36,86 4,647 171.287 Steinb. (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,189 5.670 Þorskur(óst) 79,00 58,00 73,48 14,935 1.097.384 Rauðm./grásl. 40,00 36,00 38,61 0,076 2.934 Hrogn 115,00 115,00 115,00 0,080 9.200 Bland 25,00 25,00 25,00 0,188 4.700 Samtals 66,81 28,521 1.905.426 1 dag verða meðal annars seld ... FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(st) 76,50 65,00 74,33 66,355 4.931.898 Þorskur(óst) 86,00 54,00 77,18 17,446 1.356.906 Ýsa (sl.) 112,00 50,00 101,68 8,411 855.252 Ýsa(óst) 117,00 40,00 88,52 0,474 41.960 Karfi 34,00 20,00 32,54 51,234 1.667.026 Ufsi 37,00 32,00 35,40 11,870 420.219 Steinb./hlýri 30,00 20,00 29,45 0,813 23.940 Langa 48,00 40,00 42,02 2,369 99.526 Lúða 320,00 155,00 236,06 0,213 50.280 Skarkoli 55,00 35,00 36,76 0,824 30.289 Undirm.þorsk. 31,00 31,00 31,00 0,125 3.875 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,174 28.710 Rauðm./grásl. 51,00 14,00 23,13 1,652 38.211 Hrogn 205,00 205,00 205,00 0,341 69.905 Blandað 30,00 15,00 22,56 0,486 10.965 Samtals 59,15 162,786 9.628.963 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 105,00 46,00 85,57 42,824 3.664.476 Keila 29,00 14,00 28,88 1,212 34.983 Ýsa 96,00 49,00 80,08 17,133 1.372.054 Blandað 6,00 6,00 6,00 0,027 162 Karfi 30,00 15,00 28,91 2,115 61.139 Ufsi 36,00 25,00 34,17 3,686 125.961 Steinbítur 25,00 14,00 18,70 0,351 6.564 Langa 60,00 60,00 60,00 0,119 7.140 Lúða 255,00 100,00 156,97 0,641 100.620 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,025 1.000 Steinb./hlýri 35,00 35,00 35,00 2,185 76.475 Hrogn 166,00 166,00 166,00 0,015 2.450 Undirmál 33,00 33,00 33,00 0,123 4.059 Svartfugl 20,00 20,00 20,00 0,058 1.160 Samtals 77,41 70,514 5.458.883 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA I SÖLUR í Vestur-Þýskalandi 10. apríl. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,59 61,27 78,93 Ýsa 165,79 68,48 117,14 Karfi 144,16 61,63 102,90 Ufsi 72,08 72,08 72,08 Samtals SKIPASÖLUR í Bretlandi 10. apríl. Þorskur 196,02 140,25 168,14 Ýsa 184,87 149,81 167,34 Karfi 105,18 79,68 92,43 Ufsi 86,06 66,94 75,50 Samtals | Magn og heildarverð lágu ekki fyrir í gær. Morgunblaðið/Davíð Pétursson Vöruflutningabifreið með aftanívagni valt út af veginum við Kambs- nesháls er falskur kantur gaf sig við veginn. Velta í Álftafirði Alflafirði. Vöruflutningabifreið með aftanívagni fór útaf veginum skammt innan við Kambsnesháls í Álftafirði um þrjúleytið aðfaranótt mánu- dagsins. Ökumaður sem var einn í bílnum slapp ómeiddur en ekki er ljóst hversu miklar skemmdir urðu á bifreiðinni. Að sögn Bjarna Þórðarsonar eig- anda og ökumanns bifreiðarinnar valt bifreiðin er falskur kantur gaf sig við veginn. Bjarni sagði vegi í ísafjarðardjúpi víða orðna hættu- lega stórum bílum þar sem mynd- ast hafa snjókantar þar sem ekki væri nógu breiður kafli ruddur. Verst kvað Bjarni ástandið vera í Skötufirði og hefði hann fjórum sinnum nærri misst bílinn útaf á þeirri leið. Kristinn Jón Jónsson rekstrar- stjóri Vegagerðar ríkisins á Isafirði sagði í samtali við fréttaritara Morgunblaðsins að ísafjarðardjúp hefði ekki verið mokað síðan þriðju- daginn 2. apríl og síðan hefði skaf- ið nokkuð út á vegina og þrengdi það að sjálfsögðu vegina. Þetta leiddi af sér að menn yrðu að sýna sérstaka aðgæslu við akstur. - DóJó Sala á kart- öfluút- sæðihaGn Sala á kartöfluútsæði til heima- ræktunar er hafin hjá Ágæti hf. að Faxafeni 12, en útsæði frá Ágæti hf. er einnig selt í Blómavali við Sigtún. Að sögn Sturlu R. Guðmundssonar framkvæmdastjóra er áætlað að í ár verði seld um 70 tonn af útsæði, en um er að ræða stofnútsæði frá Norðurlandi og almennt útsæði frá Suðurlandi og Hornafirði, og er það selt í 5 kg og 25 kg pokum. Verðið á stofndtsæði er frá 144 kr. til 154 kr. kílóið, en almennt úts- æði kostar frá 105 kr. til 135 kr. kílóið. Á myndinni sést Ingi- björg Sv. Guðjónsdóttir vigta Helguútsæðiskartöflur hjá Ágæti hf. „Baker-bræð- urnir“ í Há- skólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni „Baker-bræð- urnir“. I aðalhlutverkum eru Jeff Bridges og Michelle Pfeiffer. Jack og Frank Baker eru bræður sem vinna fyrir sér með píanóleik á skemmtistöðum. Farið er að halla undir fæti hjá þeim bræðrum og þeir ákveða að bæta söngkonunni Susie við. Vinsældir þeirra fara vax- andi og þau fá hvert tilboðið á fætur öðru. Jack er þó meiri tónlistarmað- ur en Frank en hinn mesti kvenna- Beau Bridges, Michelle Pfeiffer og Jeff Bridges í hlutverkum sinum í mynd Háskólabíós, „Bak- er-bræðurnir“. bósi. Susie laðast að Jack og þar kemur, að það sýður uppúr milli bræðranna og Susie hættir söngn- um. Morgunblaðið/Emilla mm'i ©: ] ; f MSb BRffJfBgnH aBSsapl W. ■ •] f 1 í yji fH 4 11 ýÉI J Morgunblaðið/Bjc'in Sveinsson Frá sýningu Leikfélags Mcnntaskólans á Egilsstöðum á leikriti Böð- vars Guðmundssonar „Grísir gjalda, gömul svín valda“. ■ LEIKFÉLAG Menntaskólans á Egilsstöðum sýnir um þessar mundir „Grísir gjalda, gömul svín valda," eftir Böðvar Guðmunds- son í leikstjórn Jóns Helga Þórar- inssonar. Sýningin hefur fengið Skagaströnd: Fjárhags- áætlun Höfða- hrepps kynnt Skagaströnd. Fjárhagsáætlun Höfða- hrepps fyr*r árið 1990 var kynnt á borgarafundi á Skagaströnd í páskavikunni. Áætlunin hljóðar upp á rúm- lega 91 milljón, en beinar' tekjur eru 78,6 milljónir, 23,9% af þeirri upphæð koma til eignabreytinga eða rúm- lega 18 milljónir. 4L Nokkrar af stærstu fram- kvæmdum hreppsins þetta ár verða lagning gangstétta um hluta þorpsins, viðbygging við leikskólann og girðing um Spá- konufell. Girðing um Spákonu- fell er til að friða fjallið þar sem gróðursetja á landgræðsluskóg í sumar. Alls á að setja niður 35 þúsund birkiplöntur sem Landgræðsla ríkisins afhendir. Auk ofantalinna verkefna verð- ur unnið að viðhaldi og nýbygg- ingu hafnarinnar og fram- kvæmdir verða við opin svæði í þorpinu. - Ó.B. Úr nýjustu mynd Regnbogans, „Skíðavaktin". „Skíðavaktin“ sýnd í Regn- boganum HAFIN er sýning í Regnbogan-; - um á kvikmyndinni „Skiðavakt- in“. Með aðalhlutverk fara Roger Rose og T.K. Carter. Leikstjóri er Richard Correll. Snæfjöll eru vinsæll skíðastaður og myndin lýsir togstreitunni milli tveggja skíðakennara, Jerry og Lance. Jerry vill varðveita hið vin- gjamlega andrúmsloft staðarins sem hefur verið í eigu Pops í 40 ár, en Lance bruggar launráð með gráðugum fasteignasala, Maris, sem vill losna við Pops og byggja hótel og fjárhættuspil á svæðinu. Nú reynir meira á Jerry og félaga hans í skíðaeftirliti Snæflalla en nokkru sinni fyrr, segir í fréttatil- kynningu frá kvikmyndahúsinu. ágætar viðtökur. Grísir gjalda, gömul svín valda, var skrifað fyrir Leikfélag Menntaskólans á Akur- eyri á ári bamsins 1987 og var sett upp þar. Einnig hafa Leikfélag Reykjavíkur og Alþýðuleikhúsið tekið verk eftir Böðvar til sýninga. Fjölmargir nemendur Mennta- skólans á Egilsstöðum hafa tekið þátt í uppsetningu á Grísir gjalda, gömul svín valda, og hlutverk eru-v“ fjölmörg. Með helstu hlutverk fara Sigurbjörg Sigurðardóttir, Konr- áð Benediktsson, Páll Þórðarson, Dagný lljálmarsdóttir, Aðal- steinn Hákonarson, Þórunn Hreftia Sigurjónsdóttir, Hjalti Þorkelsson og Berglind Guð- mundsdóttir. - Björn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.