Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990
í DAG er miðvikudagur 18.
apríl. Síðasti vetrardagur
108. dagur ársins 1990.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
12.05 og síðdegisflóð kl.
23.49. Sólarupprás í Rvík
kl. 5.46 og sólarlag kl.
21.10. Myrkur kl. 22.07.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.27 og tunglið er í suðri
kl. 7.46. (Almanak Háskól-
ans.)
Þvi að hver sem vill bjarga
lífi sfnu, mun týna því, og
hver sem týnir lífi sínu
vegna mfn og fagnaðarer-
indisins, mun bjarga því.
(Mark. 8, 35.)
t 2 3 4
LÁRÉTT: — 1 skamma, 5 fanga-
mark, 6 tröll, 9 skjóta, 10 einkenn-
isstafir, 11 tveir eins, 12 bókstaf-
ur, 13 þvættingur, 15 rengja, 17
skrifaði.
LÓÐRÉTT: — 1 reikar, 2 kven-
dýr, 3 spils, 4 sjá um, 7 rciðu, 8
tangi, 12 fljót, 14 megna, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 haka, 5 ánum, 6
náma, 7 ár, 8 uggur, 11 gá, 12
ris, 14 utar, 16 rakari.
LÓÐRÉTT: — 1 hentugur, 2 kám-
ug, 3 ana, 4 smár, 7 ári, 9 gáta,
10 urra, 13 sói, 15 ak.
FRÉTTIR__________________
VEÐUR fer heldur hlýn-
andi sagði Veðurstofan í
spárinngangi veðurfirétt-
anna í gærmorgun. Frost
hafði verið um land allt í
fyrrinótt og varð mest á
láglendinu 6 stig á Hjarð-
arlandi og Hellu. Hér í
bænum var það þrjú stig.
Uppi á Hveravöllum var 10
stiga frost. A nokkrum veð-
urathugunarstöðvum
mældist 3 mm úrkoma úm
nóttina. Annan páskadag
var sól hér í bænum í tæpar
5 klst.
SUMARFAGNAÐUR aldr-
aðra. Sumardaginn fyrsta
efnir félagsstarf aldraðra hér
í Reykjavík til almenns sum-
arfagnaðar kl. 14 á sumar-
daginn fyrsta í skemmti-
staðnum Glym (áður Broad-
way) Álfabakka 8, Breið-
holtshverfí. Skemmtiatriðin:
Kórsöngur, upplestur, söng-
flokkur tekur lagið, tískusýn-
ing og danssýning. Kynnir
verður sjónvarpsstjarnan
Rósa Ingólfsdóttir. Kaffi
verður borið fram og síðan
dansað og leika félagarnir
Reynir Jónasson og Grettir
Björnsson á harmonikkur
sínar fyrir dansi. Þeir sem
koma frem eru fólk, sem tek-
ið hefur þátt í félagsstarfínu
í vetur. í félagsmiðstöðvum
aldraðra eru gefnar uppl.,
m.a. um ferðir til og frá Glym.
Þar getur fólk skráð sig til
þátttöku.
SAMFOK. Aðalfundinum
sem vera átti í kvöld, miðviku-
dag, er frestað til miðviku-
dagsins 25. þ.m. Hann verður
þá haldinn í Kennslumiðstöð-
inni á Laugavegi 166 kl.
20.30.
HÚNVETNINGAFÉL. í
kvöld kl. 21.30 er sumarfagn-
aður í félagsheimilinu Húna-
búð Skeifunni 17. Þá verður
spiluð félagsvist þar á laugar-
daginn kemur kl. 14.
KVENFÉL. Kópavogs fer í
heimsókn austur á Eyrar-
bakka, til kvenfélagsins þar,
miðvikudaginn 25. þ.m. Lagt
verður af stað frá félagsheim-
ilinu kl. 19. Þeir sem hafa
hug á að taka þátt í ferðinni
hafí samband við Ólöfu, s.
40388, Helgu s. 40332 eða
Þórhöllu s. 41726.
ITC-deildin Gerður í
Garðabæ heldur deildarfund
í kvöld kl. 20.30 sem öllum
er opinn í Kirkjuhvoli í
Garðabæ. Nánari uppl. veita:
Elínborg s. 65679Ö eða Bjarn-
ey í s. 641298.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna heldur vorskemmtun
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra í Domus Medica í kvöld
kl. 22.
ITC-deildin Björkin heldur
opinn fund í kvöld kl. 20 í
Síðumúla 17. Ræðudagskrá.
Nánari uppl. gefur Bergþóra
í s. 83713.
ST. Georgsskátar halda
fund í kvöld í Bústaðakirkju
kl. 20.30.
SKIPIN_______________
REYK JAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór togarinn Freyja
til veiða og togarinn Jón
Baldvinsson kom inn til lönd-
unar. Þá kom Kyndill.
Stapafell kom og fór aftur
samdægurs í ferð. Laxfoss
kom að utan og togarinn
Stálvík fór að lokinni við-
gerð. Í gær kom Mánafoss
af ströndinni og fór aftur í
ferð samdægurs. Togarinn
Ásbjörn kom inn til löndun-
ar, svo og rækjutogarinn Pét-
ur Jónsson. Þá fór rannsókn-
arskipið Bjarni Sæmunds-
son í leiðangur.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær var verið að landa úr
þessum heimatogurum Hafn-
firðinga: Haraldi Krisljáns-
syni, Sjóla og Víði. Þá kom
togarinn Rán úr söluferð og
Lagarfoás kom að utan til
Straumsvíkurhafnar.
Birtuna ekki Blöndal sér þó bisi við að stara...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13.—19. apríl, að báðum dögum með-
töldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs
Apótek opið til kl. 22 í kvöld.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. taugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðirfyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
isá miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkrunar-
fræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00.
s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud,—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418,
9268, 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418
og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl.
19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855,
13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 1578Q og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55 og hlustendum í mið- og vesturríkjum Banda-
ríkjanna og Kanada er bent á 15780, 13830 og 11418
kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00
og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Hejmsókn-
artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00.
Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvil<yjcl«; kl, 1V12,
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriðjudagskvöldum
kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar
52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga;
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 óg kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar et; opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laogard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.