Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.04.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1990 Aukaferð til Mallorka 21. maí 16 daga ferð frá kr. 29.500,- Notið einstakt tækifæri. Sérfræðingar okkar í sólarlandaferðum annast bókun og veita fúslega nánari upplýsingar. Að Álfabakka, sími 60 30 60 Anna Hansdóttir Svanborg Daníelsdóttir Theodóra Þórðardóttir Valdís Jónsdóttir ( Pósthússtræti, sími 2 69 00 Asdís Pétursdóttir Sólveig Hákonardóttir íslenskt flugfélag, íslensk áhöfn. Veljum íslenskt! •Miðað viö 2 fullorðna og 2 börn, annað 6-11 ára, hitt innan 6 ára aldurs, og innlegg í feröasjóðinn. Innleggsmiöi er á öörum staö í blaöinu. URVALUTSYN Álfabakka 16. simi 60 30 60 og Pósthússtræti 13, sími 26900. WS4 WSSfSSSSA ÍERDASKRfSlOÍAN soga SUOURGOTU 7 - SÍMI 624040 FARKORT I FÍF Aftaka 15.000 pólskra foringja 1940: Sovétstjórnin viðurkennir flöldamorðin í Katynskógi Varsjá. Reuter. Á föstudaginn langa viðurkenndi sovéska stjórnin í fyrsta sinn, að það hefði verið leynilögregla Stalíns, NKVD, sem myrt hefði 15.000 foringja í pólska hernum árið 1940 en ekki nasistar eins og hún hefiir haldið fram í hálfa öld. Wojciech Jaruzelski, forseti Pól- lands, sem var í opinberri heim- Raðgreiðslur Póstsendum samdægurs -Sfi/IW FRAMÚK SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045 sókn í Sovétríkjunum um páskana, lagði á laugardag krans að minnis- varða í Katynskógi skammt frá borginni Smolensk en þar voru að minnsta kosti 4.000 Pólveijar skotnir í hnakkann og líkin husluð í einni gröf. „Þeir börðust fyrir frelsi Póllands en voru saklausir sviptir lífi, ijarri fjölskyldum sínum og fóstuijörð," skrifaði Jaruzelski í minningarbók um „fórnarlömb þessa grimmilega, stalíníska glæps“, en alls handtóku Sovétmenn 130.000 pólska hermenn eftir að þeir og Þjóðveijar höfðu skipt Póllandi á milli sín árið 1939. 1942 fundu þýskir hermenn fjölda- gröfina í Katyn með líkum 4.000 mannaen lík hinna 11.000, sem einn- ig voru“ líflátnir, hafa ekki fundist enn. Sovétmenn kenndu nasistum um morðin en Pólveijar og raunar flestir vissu, að glæpaverkin voru að undir- lagi Stalíns, sem hataðist við Pól- veija og vildi alla frammámenn þeirra feiga, jafnt hermenn sem óbreytta borgara. Þessir atburðir hafa ávallt hvílt eins og mara yfir pólsku þjóðinni og með því að viður- kenna sökina vill Sovétstjórnin aug- ljóslega reyna að bæta samskiptin við stjórnina í Varsjá. Þótt Katynmorðin yfirskyggi allt annað eiga Pólvetjar aðrar sakir óuppgerðar við Sovétmenn, þar á meðal stórkostlega nauðungarflutn- inga og nauðungarvinnu tugþúsunda manna á styijaldarárunum. Hefur pólska utanríkisráðuneytið íað að hugsanlegum skaðabótakröfum á hendur sovésku stjórninni og Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, hefur fagnað því, að „morðingjarnir skuli hafa játað. Þeir mega þó ekki gleyma því, að þetta verk var jafnvel viður- styggilegra en glæpir Hitlers". Þýskir liermenn við fjöldagröfina í Katyn árið 1943. Bikarkeppni HSÍ Undanúrslit '^lfy Stjarnan - Valur / / í Iþróttamiðstöðinni Asgarði í Garðabæ miðvikudaginn 18. apríl kl. 20.30. r - •—. Tekst Stjörnunni að endurtaka leikinn fró því í fyrra er liöið sigraði Val í undanúrslitunum eða nær Valur að hef na þeirra óf ara. Verð: Fullorðnir: 500 kr. Börn yngri en 15 ára: 200 kr. Miðinn gildir sem happdrættismiði Iþróttamiðstöðin Ásgarður Sundlaug- Garðabæjar Opin 07:00-20:30 alla virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.